Star Wars with Blockly - Hour of Code: Events
-
0:00 - 0:05Hæ, ég heiti Charita Carter. Ég er ein
af yfirmönnum ímyndarmótunar hjá -
0:05 - 0:10skemmtigarðadeild Walt Disney. Ég ber
ábyrgð á að leiða teymi sem búa til -
0:10 - 0:16leiktækin sem gestir okkar fá að
upplifa. Við erum alltaf að leita leiða -
0:16 - 0:21til að bæta upplifun gestanna og
tölvutæknin er þar í aðalhlutverki. -
0:21 - 0:28Til hamingju, þér tókst það! Þú forritaðir
BB-8. Nú held ég að við séum tilbúin í -
0:28 - 0:33erfiðari hluti. Gerum það. Nú hefur þú
lært undirstöðuatriði í forritun svo við -
0:33 - 0:39ætlum að fara aftur í tímann og þú býrð
til þinn eigin leik með R2-D2 og C3PO. -
0:39 - 0:46Til þess þurfum við að læra um hlut sem
forritarar nota daglega: þetta eru ATVIK. -
0:46 - 0:51ATVIK segja forritinu að hlusta eða bíða
eftir að eitthvað gerist og þegar það -
0:51 - 0:57gerist, þá framkvæmir forritið aðgerð. Dæmi
um atvik eru að fylgjast með hvort mús er smellt, -
0:57 - 1:03hvort ýtt er á örvarlykil eða slegið á skjá.
Hér ætlum við að láta R2-D2 færast upp til að -
1:03 - 1:07koma skilaboðum til flugmanns uppreisnarinnar
og síðan fara niður að hinum flugmanninum. -
1:07 - 1:13Við notum ATVIK til að láta hann færast, þegar spilarinn notar upp/niður örvarlyklana, eða
-
1:13 - 1:20upp/niður hnappana. Við notum "þegar upp ör" atvikskubbinn og tengjum "færa upp" kubbinn
-
1:20 - 1:25við hann. Þegar spilarinn ýtir á upp örina, keyrir kóðinn sem er tengdur við "þegar upp ör" kubbinn.
-
1:25 - 1:29Og við gerum það sama til að láta R2-D2
færast niður. -
1:29 - 1:35Í stað þess að skrifa allan kóðann til að stjórna vélmenninu fyrirfram, getum við látið R2-D2
-
1:35 - 1:41bregðast við atvikum hnappa sem færa hann
um skjáinn. Skref fyrir skref, er leikurinn þinn -
1:41 - 1:44að verða gagnvirkari.
- Title:
- Star Wars with Blockly - Hour of Code: Events
- Description:
-
Byrjaðu að læra á http://code.org/
Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg - Video Language:
- English
- Team:
- Code.org
- Project:
- Hour of Code
- Duration:
- 01:48
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Star Wars with Blockly - Hour of Code: Events |