Return to Video

Klukkustund kóðunar - Star Wars með Blockly: Lokaorð

 • 0:01 - 0:06
  Hæ, ég heiti Alice og ég stjórna vöru- og tækniteymunum hér hjá Code.org og
 • 0:06 - 0:09
  ég vann við þetta kennsluefni sem þú ert
  að fara í gegnum núna. Þú hefur náð
 • 0:09 - 0:14
  síðasta áfanganum. Til hamingju! Þú hefur
  lært allt sem þú þarft að vita til að búa til
 • 0:14 - 0:20
  þinn eigin Star Wars leik. Nú eru ekki fleiri
  fyrirmæli eða þrautir að leysa. Þú gerir þinn
 • 0:20 - 0:26
  eigin leik og ræður hvernig hann virkar.
  Eitt í viðbót, þú færð nú ný hljóð og nýjar
 • 0:26 - 0:30
  skipanir til að geta gert enn meira.
  [nemendur tala] Við gerðum leik þar
 • 0:30 - 0:34
  sem þú færð stig þegar þú nærð blöðrusvínum. En vandinn er að í hvert sinn sem þú nærð svíni
 • 0:34 - 0:38
  þá birtist stormsveitarmaður. Á endanum er skjárinn fullur af svínum og þegar þú
 • 0:38 - 0:43
  snertir 10.000 af þeim, vinnur þú.
  [nemendur tala] Við gerðum leik þar sem
 • 0:43 - 0:47
  þú getur ekki tapað og allt sem þú drepur
  gefur þér stig. Í mínu forriti sneri ég lyklunum við
 • 0:47 - 0:51
  svo að þegar þú smellir upp, þá fer persónan niður og þegar þú smellir til hægri þá fer persónan
 • 0:51 - 0:58
  til vinstri. Þetta er mjög erfitt! Stundum
  fær maður forskot, innbyggt forskot
 • 0:58 - 1:04
  ef maður er höfundur leiksins. Náði ég þessu? Jey!
 • 1:09 - 1:13
  Þegar þú ert búin með leikinn, veldu þá að deila svo þú fáir tengil sem þú getur deilt með vinum
 • 1:13 - 1:15
  eða spilað leikinn í símanum. Góða skemmtun!
Title:
Klukkustund kóðunar - Star Wars með Blockly: Lokaorð
Description:

Byrjaðu að læra á http://code.org/

Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg

more » « less
Video Language:
English
Team:
Code.org
Project:
Hour of Code
Duration:
01:18

Icelandic subtitles

Revisions