< Return to Video

Benjamin Zander fjallar um tónlist og ástríður

  • 0:00 - 0:03
    Mörg ykkar þekkja söguna
    af sölumönnunum tveimur
  • 0:03 - 0:06
    sem fóru til Afríku í
    upphafi síðustu aldar.
  • 0:06 - 0:08
    Þeir voru sendir þangað til
    að athuga hvort þar væru
  • 0:09 - 0:10
    tækifæri í skósölu.
  • 0:10 - 0:13
    Og þeir sendu skeyti heim til Manchester.
  • 0:13 - 0:17
    Annar þeirra skrifaði:
    "Vonlaus staða. Stopp.
  • 0:17 - 0:18
    Þeir ganga ekki í skóm."
  • 0:18 - 0:21
    Og hinn skrifaði: "Stórkostleg tækifæri.
  • 0:21 - 0:23
    Þeir hafa enn ekki eignast skó."
  • 0:23 - 0:24
    Þeir hafa enn ekki eignast skó."
  • 0:24 - 0:27
    Nú er svipuð staða uppi í
    heimi klassískrar tónlistar,
  • 0:28 - 0:29
    því sumt fólk heldur
  • 0:29 - 0:32
    að klassísk tónlist sé deyjandi.
  • 0:33 - 0:36
    Og svo eru það sum okkar sem
    halda að því fari fjarri.
  • 0:36 - 0:40
    Og í stað þess að hella okkur
    út í tölfræði og stefnur
  • 0:40 - 0:42
    og segja ykkur frá öllum hljómsveitunum
    sem eru að leggja upp laupana
  • 0:42 - 0:45
    og plötuútgáfunum sem
    eru að fara á hausinn
  • 0:45 - 0:49
    þá datt mér í hug að við myndum
    gera smá tilraun í kvöld - tilraun.
  • 0:49 - 0:53
    Reyndar, er þetta ekki raunveruleg
    tilraun því ég veit hvernig hún fer.
  • 0:54 - 0:56
    En þetta er svona tilraunalíki.
    En áður en við
  • 0:56 - 1:00
    En þetta er svona tilraunalíki.
    En áður en við
  • 1:00 - 1:02
    áður en við byrjum þarf
    ég að gera tvo hluti.
  • 1:02 - 1:06
    Í fyrsta lagi vil ég minna
    ykkur á hvernig sjö ára barn
  • 1:07 - 1:08
    hljómar þegar það spilar á píanó.
  • 1:08 - 1:10
    Kannski eigið þið þetta barn heima.
  • 1:11 - 1:12
    Hann hljómar nokkurn veginn svona.
  • 1:12 - 1:32
    (Píanóleikur)
  • 1:32 - 1:34
    Ég sé að einhver ykkur
    kannast við þetta barn.
  • 1:34 - 1:39
    Ef það æfir sig í heilt ár og mætir í
    tíma, er það núna orðið átta ára gamalt
  • 1:39 - 1:40
    og hljómar svona.
  • 1:40 - 1:47
    (Píanóleikur)
  • 1:47 - 1:50
    Svo æfir það sig í annað ár og mætir
    í tíma, nú er það níu ára gamalt.
  • 1:50 - 1:56
    --
  • 1:56 - 1:59
    Svo æfir það sig í annað ár og
    mætir í tíma, nú er það tíu ára.
  • 1:59 - 2:06
    (Píanóleikur)
  • 2:06 - 2:07
    Á þeim punkti gefast þau venjulega upp.
  • 2:07 - 2:09
    Á þessum tímapunkti
    gefast þau venjulega upp.
  • 2:09 - 2:11
    (Fagnaðarlæti)
  • 2:11 - 2:13
    En ef þú hefðir beðið,
    beðið í eitt ár í viðbót,
  • 2:14 - 2:15
    hefðirðu heyrt þetta:
  • 2:15 - 2:24
    (Píanóleikur)
  • 2:24 - 2:27
    Það sem gerðist var kannski
    ekki það sem þið hélduð,
  • 2:27 - 2:30
    sem er að hann hefði skyndilega
    orðið ástríðufullur, áhugasamur,
  • 2:30 - 2:33
    æft sig, fengið nýjan kennara,
    orðið kynþroska eða hvað sem er.
  • 2:33 - 2:37
    Það sem gerðist í raun
    var að áherslurnar minnkuðu.
  • 2:38 - 2:40
    Sjáðu til, fyrsta sinn sem hann spilaði
  • 2:40 - 2:42
    var áhersla á hvern tón.
  • 2:42 - 2:44
    var áhersla á hvern tón.
  • 2:44 - 2:46
    Og annað árið var áhersla
    á aðra hverja nótu.
  • 2:47 - 2:49
    Og annað árið var áhersla
    á aðra hverja nótu.
  • 2:49 - 2:50
    Það sést á hausnum á mér.
  • 2:51 - 2:52
    Það sést á hausnum á mér.
  • 2:52 - 2:54
    Níu ára, níu ára
  • 2:54 - 2:55
    setur áherslu á fjórðu hverju nótu.
  • 2:55 - 2:57
    setur áherslu á fjórðu hverju nótu.
  • 2:58 - 3:00
    Og sá tíu ára á áttundu hverja nótu.
  • 3:00 - 3:02
    Og sá tíu ára á áttundu hverja nótu.
  • 3:02 - 3:04
    En sá ellefu ára setur
    áherslu á allan frasann.
  • 3:04 - 3:07
    En sá ellefu ára setur
    áherslu á allan frasann.
  • 3:08 - 3:11
    Ég veit - ég veit ekki hvernig
    ég komst í þessa stöðu
  • 3:11 - 3:13
    Ég veit - ég veit ekki hvernig
    ég komst í þessa stöðu
  • 3:13 - 3:15
    Ég sagði ekki að ég myndi færa
    axlirnar yfir, færa líkamann.
  • 3:15 - 3:17
    Nei, tónlistin hrinti mér,
  • 3:17 - 3:19
    og þess vegna kalla ég
    þetta einnar kinnar leik.
  • 3:19 - 3:21
    og þess vegna kalla ég
    þetta einnar kinnar leik.
  • 3:21 - 3:22
    Það má vera hin rasskinnin.
  • 3:22 - 3:26
    Það má vera hin rasskinnin.
  • 3:26 - 3:29
    Vitiði, einu sinni var herra
    sem sá fyrirlestur hjá mér
  • 3:29 - 3:31
    þegar ég var að vinna með ungum píanista.
  • 3:31 - 3:33
    Hann var forstjóri fyrirtækis í Ohio.
  • 3:33 - 3:35
    Og ég var að vinna með ungum píanista
  • 3:36 - 3:38
    og ég sagði: "Vandinn við þig er að
    þú ert tveggja-kinna leikari.
  • 3:38 - 3:40
    þú ætti að vera einnar-kinnar leikari.
  • 3:40 - 3:42
    Og ég ýtti við honum svona
    þegar hann var að spila.
  • 3:42 - 3:45
    Og allt í einu tók músíkin
    á loft, hún tók flugið.
  • 3:45 - 3:47
    Áhorfendur gripu andann á lofti
    þegar þeir heyrðu muninn.
  • 3:47 - 3:49
    Og svo fékk ég bréf frá þessum herra.
  • 3:49 - 3:50
    Hann sagði: "Ég var svo hrærður.
  • 3:50 - 3:52
    Ég kom heim og umbreytti fyrirtækinu mínu
  • 3:53 - 3:54
    í einnar-kinnar fyrirtæki.
  • 3:54 - 3:57
    í einnar-kinnar fyrirtæki.
  • 3:58 - 4:00
    Hitt sem mig langaði að gera er að
    segja ykkur nokkuð um ykkur sjálf.
  • 4:00 - 4:03
    Það eru 1600 manns hér, held ég.
  • 4:03 - 4:06
    Ég hugsa að um líklega 45 ykkar
  • 4:06 - 4:08
    eru mjög ástríðusöm um klassíska tónlist.
  • 4:09 - 4:14
    Þið dáið klassíska tónlist. Útvarpið
    er alltaf stillt á klassísku stöðina.
  • 4:14 - 4:17
    Og þið eruð með geisladiska í
    bílnum og þið farið á synfóníuna.
  • 4:17 - 4:18
    Og börnin ykkar spila á hljóðfæri.
  • 4:18 - 4:21
    Þið getið ekki ímyndað ykkur
    lífið án klassískrar tónlistar.
  • 4:21 - 4:23
    Það er fyrsti hópurin,
    hann er frekar smár.
  • 4:23 - 4:25
    Síðan er það annar hópur, mun stærri.
  • 4:25 - 4:27
    Þetta er fólk sem er alveg
    sama um klassíska tónlist.
  • 4:27 - 4:28
    Þetta er fólk sem er alveg
    sama um klassíska tónlist.
  • 4:28 - 4:30
    Skiljiði, þið komið heim eftir langan dag
  • 4:30 - 4:32
    og þið fáið ykkur vínglas og hallið ykkur.
  • 4:33 - 4:35
    Smá Vivaldi í bakgrunni spillir ekki.
  • 4:35 - 4:36
    Smá Vivaldi í bakgrunni spillir ekki.
  • 4:36 - 4:37
    Það er annar hópurinn.
  • 4:37 - 4:38
    Og þá er það þriðji hópurinn.
  • 4:38 - 4:41
    Það er fólk sem hefur aldrei
    hlustað á klassíska tónlist.
  • 4:41 - 4:43
    Það er bara ekki partur af ykkar lífi.
  • 4:43 - 4:45
    Þið kannski heyrið það eins og
    óbeinar reykingar á flugvelli, en
  • 4:45 - 4:47
    Þið kannski heyrið það eins og
    óbeinar reykingar á flugvelli, en
  • 4:47 - 4:48
    -- kannski smá mars úr Aídu.
  • 4:48 - 4:51
    þegar þið gangið niður ganginn.
    Annars heyrið þið hana aldrei.
  • 4:52 - 4:53
    Það er líklega stærsti hópurinn.
  • 4:53 - 4:55
    Og síðan er það mjög smár hópur.
  • 4:55 - 4:58
    Það er fólkið sem heldur
    að það sé laglaust.
  • 4:58 - 5:00
    Ótrúlegur fjöldi fólks
    heldur að það sé laglaust.
  • 5:01 - 5:03
    Reyndar, heyri ég oft,
    "Maðurinn minn er laglaus."
  • 5:03 - 5:04
    Reyndar, heyri ég oft,
    "Maðurinn minn er laglaus."
  • 5:04 - 5:07
    En í raun getið þið ekki verið laglaus.
    Enginn er laglaus.
  • 5:07 - 5:10
    Ef þið væruð laglaus þá
    gætuð þið ekki skipt um gír
  • 5:10 - 5:12
    á beinskiptum bíl.
  • 5:12 - 5:14
    Þið gætuð ekki þekkt muninn á einhverjum
  • 5:14 - 5:16
    frá Texas og einhverjum frá Róm.
  • 5:16 - 5:20
    Og síminn. Síminn. Ef móðir ykkar hringir
  • 5:21 - 5:24
    úr einhverjum ömurlegum síma,
    hún hringir og segir "Halló,"
  • 5:24 - 5:27
    og þið vitið ekki bara hver þetta er,
    þið vitið líka í hvaða skapi hún er.
  • 5:27 - 5:30
    Þið eruð með frábært eyra.
    Allir eru með frábært eyra.
  • 5:30 - 5:32
    Það er enginn laglaus.
  • 5:32 - 5:36
    En vitiði hvað. Ég get
    ekki haldið áfram þar sem
  • 5:36 - 5:39
    er svona stór gjá milli þeirra sem skilja,
  • 5:40 - 5:42
    elska og hafa ástríðu
    fyrir klassískri tónlist,
  • 5:42 - 5:45
    og þeirra sem hafa
    ekkert samband við hana.
  • 5:45 - 5:47
    Þessi laglausu, þeir eru ekki lengur hér.
  • 5:47 - 5:51
    En jafnvel milli þessara
    þriggja hópa, er of stór gjá.
  • 5:51 - 5:55
    Svo ég ætla ekki að halda áfram fyrr
    en hver einasta manneskja í herberginu
  • 5:55 - 6:00
    hérna niðri og í Aspen, og
    allir aðrir sem á horfa
  • 6:01 - 6:04
    elskar og skilur klassíska tónlist.
  • 6:04 - 6:06
    Þannig að það er það
    sem við ætlum að gera.
  • 6:07 - 6:12
    Takið eftir að það er ekki
    nokkur vafi í huga mér
  • 6:12 - 6:15
    að þetta komi til með að ganga, sem
    þið sjáið framan í mér, ekki satt?
  • 6:15 - 6:19
    Það er eitt af einkennum
    leiðtoga að hann efast ekki
  • 6:19 - 6:22
    í augnablik um getu
    fólksins sem hann leiðir
  • 6:23 - 6:25
    til að láta drauma hans rætast.
  • 6:25 - 6:28
    Hugsið ykkur ef Martin Luther
    King hefði sagt, "Ég á mér draum.
  • 6:28 - 6:31
    En ég er bara ekki viss hvort
    þau geti gert eitthvað í því."
  • 6:31 - 6:34
    En ég er bara ekki viss hvort
    þau geti gert eitthvað í því."
  • 6:34 - 6:37
    Allt í lagi. Þannig að ég ætla
    að leika stykki eftir Chopin.
  • 6:37 - 6:42
    Þetta er fallega prelúdía eftir Chopin.
    Sum ykkar þekkja hana.
  • 6:42 - 7:10
    --
  • 7:10 - 7:12
    Vitiði hvað gerðist líklega
    hérna í herberginu?
  • 7:13 - 7:15
    Þegar ég byrjaði, hugsuðuð þið,
    "En hvað þetta hljómar fallega."
  • 7:15 - 7:28
    Þegar ég byrjaði, hugsuðuð þið,
    "En hvað þetta hljómar fallega."
  • 7:29 - 7:31
    "Við ættum ekki að fara aftur á sama stað
  • 7:31 - 7:32
    í sumarfrí á næsta ári."
  • 7:32 - 7:35
    í sumarfrí á næsta ári."
  • 7:35 - 7:38
    Merkilegt, finnst ykkur ekki.
    Merkilegt hvernig þessar hugsanir
  • 7:38 - 7:41
    fljóta allt í einu inn í hugann.
  • 7:41 - 7:42
    Og auðvitað
  • 7:42 - 7:45
    --
  • 7:45 - 7:48
    -- auðvitað ef stykkið er langt
    og þið hafið átt langan dag,
  • 7:48 - 7:49
    er möguleiki á að þið dottið.
  • 7:49 - 7:51
    Þá gefur sessunautur
    ykkar ykkur olnbogaskot
  • 7:51 - 7:55
    og segir, "Vaknaðu! Þetta er menning!"
    Og lætur ykkur líða enn verr.
  • 7:55 - 7:59
    En hefur ykkur einhverntíman dottið í hug
    að ástæðan fyrir því að ykkur syfjar
  • 7:59 - 8:01
    undir klassískri tónlistin, er ekki
    ykkar vegna, heldur okkar vegna?
  • 8:01 - 8:03
    Hugsaði eitthvert ykkar meðan ég lék,
  • 8:03 - 8:05
    "Af hverju notar hann
    svona margar áherslur?"
  • 8:05 - 8:08
    Ef ég hefði hreyft höfuðið
    hefðuð þið tekið eftir því.
  • 8:09 - 8:14
    Ef ég hefði hreyft höfuðið
    hefðuð þið tekið eftir því.
  • 8:14 - 8:18
    Og það sem eftir lifir, í hvert sinn
    sem þið heyrið klassíska tónlist
  • 8:18 - 8:22
    munið þið alltaf vita að þið
    getið heyrt þessar áherslur.
  • 8:22 - 8:24
    Við skulum sjá hvað er í
    raun að gerast hérna.
  • 8:24 - 8:29
    Við erum með H. Þetta er H.
    Næsti tónn er C.
  • 8:29 - 8:32
    Og hlutverk C er að gera H sorgmætt.
    Og það virkar, ekki satt?
  • 8:32 - 8:35
    Og hlutverk C er að gera H sorgmætt.
    Og það virkar, ekki satt?
  • 8:35 - 8:37
    Tónskáld vita það. Ef þeir
    vilja sorgmædda tónlist
  • 8:37 - 8:38
    leika þeir bara þessa tvo tóna.
  • 8:38 - 8:43
    --
  • 8:43 - 8:45
    En í raun er þetta bara
    H, með fjórum sorgmæddum.
  • 8:45 - 8:48
    En í raun er þetta bara
    H, með fjórum sorgmæddum.
  • 8:48 - 8:53
    Og nú sígur það niður í
    A, svo G og að lokum F.
  • 8:53 - 8:57
    Þannig að við erum með H, A, G, F.
    Og ef við höfum H, A G, F,
  • 8:58 - 9:04
    hverju eigum við þá von á næst? Bíddu,
    þetta gæti hafa verið tilviljun.
  • 9:04 - 9:10
    Prófum aftur. Ó, TED kórinn!
  • 9:10 - 9:13
    --
  • 9:13 - 9:17
    Og tókuð þið eftir að
    enginn er laglaus. Enginn.
  • 9:17 - 9:19
    Vitiði, hver bær í Bangladesh
  • 9:19 - 9:24
    og hvert kot í Kína. Allir vita:
  • 9:25 - 9:28
    da, da, da, da - da. Allir vita
    að þeir eiga von á þessu Ei.
  • 9:28 - 9:31
    En Chopin vildi ekki ná niður á E strax,
  • 9:32 - 9:34
    því hvað hefði þá gerst? Því þá hefði
    lagið verið búið, eins og Hamlet.
  • 9:34 - 9:36
    Muniði eftir Hamlet? Fyrsti
    þáttur, þriðja svið:
  • 9:37 - 9:38
    hann uppgötvar að frændi
    hans drap föður hans.
  • 9:38 - 9:40
    Þið munið að hann er alltaf
    að koma upp að frændanum
  • 9:40 - 9:41
    og næstum því drepa hann.
    Og svo hörfar hann
  • 9:41 - 9:44
    og fer aftur að honum
    og drepur hann næstum.
  • 9:44 - 9:46
    Og gagnrýnendurnir, sem
    sitja allir í öftustu röð
  • 9:46 - 9:49
    þeir verða að hafa skoðun svo þeir
    segja, "Hamlet kemur engu í verk."
  • 9:49 - 9:50
    þeir verða að hafa skoðun svo þeir
    segja, "Hamlet kemur engu í verk."
  • 9:50 - 9:52
    Eða þeir segja, "Hamlet
    er með Ödipusarkomplex."
  • 9:53 - 9:56
    Nei, annars væri leikritið búið, bjánar.
  • 9:56 - 9:59
    Þess vegna treður Shakespear
    öllu þessu dóti í Hamlet
  • 9:59 - 10:01
    Þið vitið, Ófelía missir vitið og
    svo er leikritið í leikritinu,
  • 10:01 - 10:02
    og kúpa Jóreks, og grafararnir.
  • 10:03 - 10:06
    Það er til að tefja - þar til í
    fimmta þætti að hann drepur hann.
  • 10:06 - 10:11
    Sama með Chopin. Hann
    er um það bil að ná E
  • 10:11 - 10:14
    og hann segir, "Úps, förum aftur
    upp og gerum þetta aftur."
  • 10:14 - 10:17
    Þannig að hann gerir þetta aftur.
  • 10:17 - 10:20
    Nú er hann orðinn æstur
    - þetta er æsingur,
  • 10:20 - 10:21
    hafið ekki áhyggjur af því.
  • 10:22 - 10:24
    Nú nær hann niður á Fís
    og loksins niður á E,
  • 10:24 - 10:28
    en þetta er ekki réttur hljómur. Af
    því að hljómurinn sem hann leitar að
  • 10:28 - 10:31
    er þessi, þannig að í staðinn
  • 10:31 - 10:35
    þetta köllum við falskur endir
    af því að það blekkir okkur.
  • 10:36 - 10:38
    Ég segi við stúdentana mína,
    "Ef þið eruð með falskan endi
  • 10:38 - 10:40
    skulið þið lyfta augabrúnunum
    svo að fólk viti það."
  • 10:41 - 10:43
    skulið þið lyfta augabrúnunum
    svo að fólk viti það."
  • 10:43 - 10:46
    --
  • 10:47 - 10:49
    Einmitt. Svo hann kemst niður á
    E, en það er ekki réttur hljómur.
  • 10:49 - 10:52
    Svo hann prófar E aftur.
    Hljómurinn virkar ekki.
  • 10:52 - 10:55
    Svo hann prófar E aftur.
    Hljómurinn virkar ekki.
  • 10:55 - 10:57
    Svo hann prófar E aftur.
    Hljómurinn virkar ekki.
  • 10:58 - 11:01
    Og svo loksins...
  • 11:01 - 11:05
    Það var herra hérna í fyrstu
    röðinni sem andvarpaði.
  • 11:06 - 11:08
    Það gerir hann líka þegar hann kemur heim
  • 11:08 - 11:11
    eftir langan dag, drepur
    á bílnum og segir,
  • 11:12 - 11:15
    "Aaaah, ég er kominn heim." Því við
    vitum öll hvar við eigum heima.
  • 11:15 - 11:18
    Þannig að þetta er stykki sem
    kemur úr fjarska og heim.
  • 11:18 - 11:20
    Og ég ælta að spila það í gegn.
  • 11:20 - 11:23
    og þið fylgið eftir.
    H, C, H, C, H, C, H --
  • 11:23 - 11:25
    niður á A, niður á G, niður á F.
  • 11:25 - 11:27
    Næstum niður á E, en annars
    væri leikritið búið.
  • 11:28 - 11:31
    Hann fer aftur upp á H. Verður voða æstur.
    Fer á Fís. Fer á E.
  • 11:31 - 11:33
    Það er rangur hljómur. Það er rangur
    hljómur. Það er rangur hljómur.
  • 11:33 - 11:35
    Og loksins fer hann á E og er kominn heim.
  • 11:35 - 11:38
    Og það sem þið komið til með að
    sjá er einnar-kinnar leikur.
  • 11:38 - 11:41
    Og það sem þið komið til með að
    sjá er einnar-kinnar leikur.
  • 11:41 - 11:43
    Af því að fyrir mig,
    til að tengja H við E,
  • 11:44 - 11:49
    verð ég að hætta að hugsa
    um hverja nótu á leiðinni
  • 11:49 - 11:54
    og byrja að hugsa um
    leiðina löngu frá H til E.
  • 11:55 - 11:59
    Þið vitið, við vorum nýlega í Suður Afríku
    og það er ekki hægt að fara til Suður Afríku
  • 11:59 - 12:02
    án þess að minnast Mandela
    í 27 ár í fangelsi.
  • 12:03 - 12:05
    Hvað var hann að hugsa um? Hádegismat?
  • 12:05 - 12:08
    Nei, hann var að hugsa um
    framtíðarsýn fyrir Suður Afríku
  • 12:09 - 12:10
    og mannkynið. Það hélt --
  • 12:10 - 12:13
    það er um framtíðarsýn, um leiðina löngu.
  • 12:13 - 12:15
    Eins og fuglar sem fljúga yfir mörkina
  • 12:15 - 12:19
    og kæra sig kollótta um girðingar
    á jörðu niðri, ekki satt?
  • 12:19 - 12:22
    Þannig að nú skulið þið fylgja
    línunni alla leið frá H til E.
  • 12:22 - 12:26
    Og ég er með eina ósk að lokum
    áður ein ég spila stykkið í gegn.
  • 12:26 - 12:31
    Mynduð þið hugsa um einhvern sem þið
    dáið, sem ekki er lengur til staðar?
  • 12:31 - 12:34
    Ástkær amma, elskhugi,
  • 12:35 - 12:38
    einhver í lífi ykkar sem
    þið elskið af öllu hjarta,
  • 12:38 - 12:41
    en sú manneskja er ekki lengur til staðar.
  • 12:42 - 12:45
    Hugsið til þeirrar
    manneskju og á sama tíma
  • 12:45 - 12:49
    fylgið leiðinni alla leið frá H til E
  • 12:49 - 12:57
    og þá heyrið þið allt sem
    Chopin hafði að segja.
  • 12:57 - 14:48
    --
  • 14:48 - 14:55
    --
  • 14:55 - 15:00
    Nú eruð þið að velta fyrir ykkur
  • 15:00 - 15:06
    þið eruð líklega að velta fyrir
    ykkur af hverju ég er að klappa.
  • 15:06 - 15:08
    Jæja, ég gerði þetta einu
    sinni í skóla í Boston
  • 15:08 - 15:12
    með um það bil 70
    sjöundu-bekkingum - 12 ára.
  • 15:12 - 15:14
    Og ég gerði einmitt þetta
    sem ég gerði núna við ykkur
  • 15:14 - 15:15
    og ég sagði frá og útskýrði
    fyrir þeim og allt það.
  • 15:15 - 15:17
    Eftir á trylltust þau í lófataki.
    Þau klöppuðu.
  • 15:18 - 15:19
    Ég klappaði. Þau klöppuðu.
  • 15:19 - 15:21
    Að lokum sagði ég, "Af
    hverju er ég að klappa?"
  • 15:21 - 15:22
    Og einn af litlu krökkunum sagði,
    "Af því að við hlustuðum."
  • 15:22 - 15:27
    Og einn af litlu krökkunum sagði,
    "Af því að við hlustuðum."
  • 15:28 - 15:30
    Hugsið ykkur. 1600 manns, upptekið fólk.
  • 15:30 - 15:32
    viðriðin allskonar verkefni.
  • 15:33 - 15:39
    Að hlusta, skilja og hrífast
    af stykki eftir Chopin.
  • 15:39 - 15:40
    Það er nú þónokkuð.
  • 15:40 - 15:43
    Nú, get ég verið viss um að hver
    einasta manneskja fylgdi eftir,
  • 15:43 - 15:46
    skyldi og hreifst með? Auðvitað
    get ég ekki verið viss.
  • 15:46 - 15:47
    En ég skal segja ykkur frá
    nokkru sem kom fyrir mig.
  • 15:47 - 15:50
    Ég var á Írlandi meðan á
    átökunum stóð fyrir 10 árum,
  • 15:50 - 15:53
    og ég var að vinna með kaþólskum
    og mótmælandatrúar börnum
  • 15:53 - 15:57
    við að leysa ágreining. Og ég
    fór í gegnum þetta með þeim.
  • 15:58 - 16:00
    Áhættusamt vegna þess
    að þetta voru götubörn.
  • 16:00 - 16:03
    Og eitt þeirra kom til mín
    morguninn eftir og sagði,
  • 16:04 - 16:07
    "Veistu, ég hef aldrei hlustað
    áður á klassíska tónlist
  • 16:07 - 16:08
    en þegar þú lékst þetta sjoppustykki..."
  • 16:08 - 16:11
    en þegar þú lékst þetta sjoppustykki..."
  • 16:11 - 16:15
    Hann sagði, "Bróðir minn var skotinn
    í fyrra og ég grét hann ekki.
  • 16:16 - 16:18
    En í gær þegar þú lékst þetta stykki,
  • 16:18 - 16:20
    var ég að hugsa um hann.
  • 16:20 - 16:22
    Og ég fann tárin streyma niður andlitið.
  • 16:22 - 16:25
    Og veistu, það var mjög
    gott að gráta bróður minn."
  • 16:25 - 16:27
    Og ég ákvað á því augnabliki
  • 16:27 - 16:34
    að klassísk tónlist er fyrir alla. Alla.
  • 16:35 - 16:37
    En já, hvernig mynduð þið
    bera ykkur -- þið vitið
  • 16:37 - 16:41
    í mínum geira, tónlistargeirinn
    skilur þetta ekki svona.
  • 16:41 - 16:44
    Þau segja að 3 prósent almennings
    líki klassísk tónlist.
  • 16:44 - 16:48
    Ef aðeins væri hægt að auka það í 4 prósent
    væru öll okkar vandamál úr sögunni.
  • 16:49 - 16:52
    Ég segi, "Hvernig mynduð þig bera ykkur? Hvernig
    mynduð þið mæla? Hvernig mynduð þið vera
  • 16:52 - 16:55
    ef þið hélduð að 3 prósent
    almennings líki klassísk tónlist?
  • 16:56 - 16:58
    Ef hægt væri að auka það í 4 prósent.
    Hvernig mynduð þið bera ykkur?
  • 16:58 - 17:00
    Hvernig mynduð þið mæla?
    Hvernig mynduð þið vera
  • 17:00 - 17:02
    ef þið hélduð að allir
    elskuðu klassíska tónlist
  • 17:02 - 17:04
    þeir hafa bara ekki fattað það ennþá."
  • 17:04 - 17:05
    þeir hafa bara ekki fattað það ennþá."
  • 17:05 - 17:07
    Sjáiði, þetta eru gerólíkir heimar.
  • 17:08 - 17:11
    Ég átti stórkostlega upplifun.
    Ég var 45 ára.
  • 17:11 - 17:16
    Ég hafði verið hljómsveitarstjóri í 20 ár
    og allt í einu rann það upp fyrir mér.
  • 17:17 - 17:20
    Hljómsveitarstjórar gefa
    ekki frá sér neitt hljóð.
  • 17:20 - 17:22
    Það er mynd af mér framan
    á geisladisknum --
  • 17:22 - 17:25
    Það er mynd af mér framan
    á geisladisknum --
  • 17:25 - 17:27
    -- en hljómsveitarstjóri
    gefur ekki frá sér hljóð.
  • 17:28 - 17:32
    Hann stólar á mátt sinn til
    að gera annað fólk máttugt.
  • 17:32 - 17:36
    Og þetta breytti öllu fyrir mig.
    Þetta breytti lífi mínu.
  • 17:37 - 17:38
    Hljómsveitarmeðlimir
    komu til mín og sögðu,
  • 17:38 - 17:40
    "Ben, hvað gerðist?" Þetta
    er það sem að gerðist.
  • 17:40 - 17:45
    Ég áttaði mig á því að mitt starf var að
    draga fram það besta í öðru fólki.
  • 17:45 - 17:48
    Og vitanlega vildi ég vita
    hvort ég væri að standa mig.
  • 17:48 - 17:51
    Og vitiði hvernig maður finnur það út?
    Þú horfir í augun í þeim.
  • 17:51 - 17:55
    Ef augun tindra, þá veistu
    að þú ert að standa þig.
  • 17:56 - 17:57
    Þú gætir lýst upp þorp
    með augum þessa manns.
  • 17:57 - 17:59
    Þú gætir lýst upp þorp
    með augum þessa manns.
  • 17:59 - 18:01
    Einmitt. Þannig að ef augun
    tindra þá stendur þú þig.
  • 18:01 - 18:04
    Ef þau tindra ekki þá ferðu
    að spyrja einnar spurningar.
  • 18:04 - 18:05
    Og þetta er spurningin:
  • 18:05 - 18:11
    Hvernig er ég fyrst að augu
    leikarans míns tindra ekki?
  • 18:12 - 18:14
    Við getum líka gert
    þetta við börnin okkar.
  • 18:14 - 18:19
    Hvernig er ég fyrst að augu
    barnanna minna tindra ekki?
  • 18:19 - 18:21
    Það er allt annar heimur.
  • 18:21 - 18:26
    Nú er að koma að lokum að
    þessari töfraviku á fjallinu.
  • 18:27 - 18:28
    og við höldum aftur út í raunveruleikann.
  • 18:28 - 18:32
    Og ég segi, það er viðeigandi að við
    spyrjum okkur þessari spurningu:
  • 18:32 - 18:37
    Hvernig erum við þegar við höldum
    aftur út í raunveruleikann?
  • 18:37 - 18:39
    Og vitiði, ég hef skilgreint velgengni.
  • 18:40 - 18:42
    Fyrir mér er þetta mjög einfalt. Það
    snýst ekki um auðæfi, frægð og völd.
  • 18:42 - 18:45
    Það snýst um hversu mörg tindrandi
    augu ég hef í kringum mig.
  • 18:46 - 18:49
    Svo að lokum langar mig að skilja
    ykkur eftir með eina hugmynd sem er
  • 18:49 - 18:52
    að það skiptir máli hvað við segjum.
  • 18:52 - 18:54
    Orðin sem við látum út úr okkur.
  • 18:54 - 18:58
    Ég lærði þetta af konu
    sem lifði af Auschwitz,
  • 18:58 - 18:59
    einn af fáum eftirlifendum.
  • 18:59 - 19:03
    Hún fór til Auschwitz
    þegar hún var 15 ára,
  • 19:04 - 19:11
    og bróðir hennar var átta
    og foreldrarnir týndir.
  • 19:11 - 19:16
    Og hún sagði mér þetta, hún sagði,
  • 19:16 - 19:19
    "Við vorum í lestinni á leið
    til Auschwitz og ég leit niður
  • 19:19 - 19:21
    og ég sá að skór bróðir míns voru horfnir.
  • 19:22 - 19:25
    Og ég sagði, "Af hverju ertu svona vitlaus,
    geturðu ekki passað upp á dótið þitt
  • 19:25 - 19:26
    í guðanna bænum?" -- á
    þann hátt sem eldri systir
  • 19:26 - 19:30
    talar við yngri bróður sinn.
  • 19:30 - 19:33
    Því miður var þetta það síðasta
    sem hún sagði við hann
  • 19:33 - 19:37
    af því að hún sá hann aldrei aftur.
    Hann lifði ekki af.
  • 19:37 - 19:40
    Þannig að þegar hún kom út
    úr Auschwitz, sór hún eið.
  • 19:40 - 19:44
    Hún sagði mér þetta. Hún sagði, "Ég
    gekk út úr Auschwitz inn í lífið
  • 19:44 - 19:49
    og ég sór eið. Og eiðurinn var,
    að ég myndi aldrei segja neitt
  • 19:50 - 19:53
    sem gæti ekki staðið sem
    það síðasta sem ég segði."
  • 19:53 - 19:57
    Getum við gert það? Nei. Og
    við bregðumst okkur sjálfum
  • 19:58 - 20:05
    og öðrum. En þetta er markmið að sem
    við getum lifað upp í. Takk fyrir.
  • 20:05 - 20:10
    og öðrum. En þetta er markmið að sem
    við getum lifað upp í. Takk fyrir.
  • 20:11 - 20:22
    Tindrandi augu, tindrandi augu.
  • 20:22 - 20:25
    Takk fyrir, takk fyrir.
  • 20:26 - 20:31
    --
Title:
Benjamin Zander fjallar um tónlist og ástríður
Speaker:
Benjamin Zander
Description:

Benjamin Zander býr yfir tveim bráðsmitandi ástriðum: Klassískri tónlist og það að hjálpa okkur öllum að skilja hversu mikið við dáum hana líka - og í beinu framhaldi, aðdáun okkar á öllum nýjum möguleikum, nýjum upplifunum og nýjum tengingum.

more » « less
Video Language:
English
Team:
closed TED
Project:
TEDTalks
Duration:
20:26
TED Translators admin approved Icelandic subtitles for The transformative power of classical music
TED Translators admin accepted Icelandic subtitles for The transformative power of classical music
TED Translators admin edited Icelandic subtitles for The transformative power of classical music
TED Translators admin edited Icelandic subtitles for The transformative power of classical music
TED Translators admin edited Icelandic subtitles for The transformative power of classical music
Ragnar Thor edited Icelandic subtitles for The transformative power of classical music
Ragnar Thor edited Icelandic subtitles for The transformative power of classical music
Margret Dora Ragnarsdottir added a translation

Icelandic subtitles

Revisions