< Return to Video

Algorithms - unplugged activity

  • 0:01 - 0:06
    Verkefni án tölvu | Algrím
  • 0:06 - 0:09
    (Amy Hirotaka - Code.org) Kennslustund sex kennir algrím
  • 0:09 - 0:12
    og miðlar hversu mikilvægt það er að vera eins skýr og hægt er.
  • 0:12 - 0:14
    Þessi kennslustund er í tveimur hlutum.
  • 0:14 - 0:16
    Fyrsti hlutinn notar tangram,
  • 0:16 - 0:19
    en það eru púsl sem líta svona út.
  • 0:19 - 0:20
    Ef þú ert ekki með tangram stykki,
  • 0:20 - 0:22
    getur þú eða nemendur þínir búið þau til.
  • 0:22 - 0:26
    Nemendur verða að útskýra fyrir bekkjarfélaga hvernig á að
  • 0:26 - 0:28
    raða púslunum í tiltekið mynstur,
  • 0:28 - 0:32
    en félaginn fær ekki að sjá upprunalega mynstrið.
  • 0:32 - 0:34
    Í seinni hluta verkefnisins,
  • 0:34 - 0:36
    biðjum við nemendur að reikna út á hve marga
  • 0:36 - 0:38
    mismunandi vegu er hægt að brjóta blað
  • 0:38 - 0:41
    svo úr verði 16 eins ferhyrningar.
  • 0:41 - 0:44
    Síðan verður það rætt hvernig margar lausnir
  • 0:44 - 0:45
    geta leitt til sömu niðurstöðunnar
  • 0:45 - 0:48
    og hvers vegna sumar lausnir eru betri í ákveðnum tilfellum.
Title:
Algorithms - unplugged activity
Description:

more » « less
Video Language:
English
Duration:
0:50

Icelandic subtitles

Revisions