-
Hæ, ég er Leigha,
og ég er Tanya,
-
og við erum svo heppnar að vera að læra tölvunarfræði.
-
Okkur finnst hræðilegt að 90% af skólum kenni hana ekki.
-
Það var alls ekki boðið upp á það í menntaskólanum sem ég var í.
-
Þannig að við erum að reyna að gera þetta myndband
til að sýna hversu auðvelt það er að læra hana.
-
Við viljum fá 10 milljón nemendur
til að taka þátt í Kóðaklukkustundinni - Hour of Code.
-
Kóðaklukkustundin (endurtekið)
-
Hvernig færðu hann til að komast að sólblóminu?
-
Hann þarf að framkvæma nokkrar aðgerðir.
-
Mér tókst það ... SNILLD!
-
Ó!
(hlær)
-
Og svo keyrum við það og sjáum hvað gerist
-
Haha, þetta er ótrúlegt!
-
Já! Svona!
-
Það er frekar auðvelt.
-Rétt í þessu skrifaðir þú þitt fyrsta forrit
-
Skrifaði ég það?
-Já!
-
Þetta er kóðinn sem þú skrifaðir
-Mjög magnað.
-
Ég hélt, þú veist, að kóði væri þú veist,
njósnahakkaratákn og dót.
-
Smávegis að leysa vandamál, smávegis rökhugsun
-
Þetta er eins og leiðbeiningar.
-
Forritun er mun auðveldari í dag.
-
Leiktu þér ekki bara í símanum, forritaðu á hann.
-
Allt í lagi!
-Magnað!
-
Hvernig ber maður sig að til að fá vinnu?
-
Það er kannski hægt að fara í námskeið á netinu eða í skóla í nágrenninu sem kennir forritun.
-
Þú getur fengið eitt af best launuðu störfum í heiminum.
-
Ég held að læknisfræðin sé að færa sig inn í tölvuöldina.
-
Tækni snertir alla hluta lífs okkar.
-
Ef þú getur búið til tækni, getur þú breytt heiminum.
-
Við erum ánægð með að þú takir þátt í Kóðaklukkutímanum, Hour of Code, í dag.
-
Rétt í þessu skrifuðum við 2 línur af kóða.
-
3 línur af kóða!
-
4 línur,
-
7 línur,
-
5 línur,
-
25 línur af kóða.
-
Ég skrifaði 42 línur af kóða.
-
9 línur,
-
60 línur af kóða,
-
99 línur,
-
60 línur,
-
18 línur af kóða,
-
75 línur af kóða.
-
Það skiptir ekki máli hversu gamall þú ert,
-
Allir geta lært.
-
Kóðaklukkutíminn (endurtekið)
-
Hvort sem þú ert ungur karl eða ung kona;
-
hvort sem þú býrð í borg eða sveit,
-
allir í landinu ættu að læra hvernig á að forrita tölvu.
-
Ég var að klára
-
kóðaklukkutímann.
-
Það er reyndar mjög auðvelt að læra þetta.
-
Stelpur ættu að læra þetta líka.
-
Lærðu að skilja tungumálið sem er framtíðin.
-
Allir geta lært tölvunarfræði.
-
Og þú getur það líka.
-
Jack Dorsey, Mark Zuckerberg, Bill Gates, allir saman.
-
Ég er að læra!
-
Gefðu því tækifæri.
-
Kóðaklukkutíminn er hér
-
Láttu það berast um landið allt