< Return to Video

Danspartý - Atvik

  • 0:02 - 0:06
    Klukkustund kóðunar
    Danspartý: Atvik
  • 0:09 - 0:11
    Ég heiti Aloe Blacc.
  • 0:11 - 0:14
    Ég er lagasmiður og skemmtikraftur.
  • 0:14 - 0:17
    Mér finnst mjög mikilvægt
    að læra tölvunarfræði
  • 0:17 - 0:19
    vegna þess að hún er framtíðin.
  • 0:19 - 0:26
    Og mér mikilvægt að fólk geti
    stjórnað tækninni
  • 0:26 - 0:29
    sem bókstaflega stjórnar lífi okkar.
  • 0:30 - 0:35
    Til að láta danshreyfingar fylgja
    tónlistinni á réttum tíma,
  • 0:35 - 0:38
    getur þú notað svokölluð atvik.
  • 0:38 - 0:42
    Atvik segir forritinu þínu að hlusta
    eftir hvort eitthvað gerist
  • 0:42 - 0:44
    og bregðast þá strax við.
  • 0:44 - 0:49
    Nokkur dæmi um atvik eru að
    hlusta eftir músarsmelli,
  • 0:49 - 0:54
    örvarlykli eða snertingu á skjá.
  • 0:54 - 0:59
    Atvikið sem við ætlum að nota
    núna hlustar eftir breytingu í laginu.
  • 0:59 - 1:04
    Breytingin mun láta dansarann
    byrja að dansa nýjan dans.
  • 1:04 - 1:10
    Atvinnudansarar æfa danssporin
    með því að telja takta lagsins.
  • 1:10 - 1:15
    Í tónlist vísar orðið hending í
    tiltekinn fjölda takta.
  • 1:15 - 1:20
    Í flestum dægurlögum er hending
    4 taktar á lengd.
  • 1:20 - 1:25
    Til að koma dönsurum þínum af
    stað þarftu grænan atvikskubb.
  • 1:25 - 1:30
    Þessi atvikskubbur segir eftir
    fjórar hendingar.
  • 1:30 - 1:37
    Ef þú notar fjólubláan 'gerir alltaf'
    kubb getur þú valið dans.
  • 1:37 - 1:41
    Vegna þess að hann er undir fjögurra
    hendinga atvikskubbi,
  • 1:41 - 1:47
    mun dansarinn bíða í fjórar hendingar
    áður en hann byrjar að dansa.
  • 1:47 - 1:51
    Hafðu auga með hendingateljaranum
    efst á skjánum.
  • 1:51 - 1:56
    Horfðu og hlustaðu eftir atvikinu sem
    mun ræsa danskóðann...
  • 1:56 - 2:00
    og alveg á slaginu fer dansarinn af stað!
Title:
Danspartý - Atvik
Description:

Byrjaðu að læra á http://code.org/

Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg

more » « less
Video Language:
English
Duration:
02:11

Icelandic subtitles

Revisions