-
Þeirra saga
-
Mín saga
-
Þetta er ég.
-
Og þetta er afi minni, Manolo.
-
Hann fæddist í Seville á Spáni árið 1942.
-
Hann vissi snemma
-
að hann vildi vera tannsmiður.
-
Ef þú ert að velta því
fyrir þér hvað það er,
-
þá,
-
smíðar hann gervitennur.
-
Hann var staðfastur maður.
-
Hann lagði hart að sér við lærdóminn
og stofnaði eigið fyrirtæki
-
sem síðar myndi verða
-
fjölskyldufyrirtækið.
-
En það er meira.
-
Afi minn var vel þekktur
-
fyrir örlæti sitt.
-
Þrátt fyrir að eignast sex börn
-
sem þurfti að fæða og klæða,
-
þá hjálpaði hann oft öðrum
-
fjölskyldum sem áttu erfitt.
-
Nafnlaust keypti handa þeim mat
-
og borgaði reikninga þeirra.
-
Oft úr eigin vasa.
-
Ég man eftir því að hann fór með mig
-
á fótboltaleiki um næstum hverja helgi.
-
Það var hann sem gerði mig
-
að fótboltaunnenda.
-
Það er heiður að fá að vera hluti af hans fjölskyldu.
-
Það er honum að þakka
-
að ég veit að einn af lyklum hamingjunnar
-
í þessu lífi er setja aðra
-
umfram sjálfan sig.