< Return to Video

Learn about Universal Subtitles

  • 0:00 - 0:03
    Við settum í gang Universal Subtitles af því við trúum því
  • 0:03 - 0:07
    að öll myndbönd á vefnum skuli vera textanleg.
  • 0:07 - 0:11
    Milljónir heyrnarlausra og heyrnardaufra áhorfenda
    þurfa texta til að geta notið myndbanda.
  • 0:11 - 0:15
    Kvikmyndagerðarfólk og vefstjórar ættu líka
    að láta sig þetta miklu skipta.
  • 0:15 - 0:21
    Texti stækkar áhorfendahópinn þeirra
    og skilar þeim betri sýnileika í leitarvélum.
  • 0:21 - 0:27
    Universal Subtitles auðvelda það stórkostlega
    að texta næstum öll myndbönd.
  • 0:27 - 0:32
    Finndu myndband á vefnum, sendu vefslóðina inn
    á vefsvæðið okkar,
  • 0:32 - 0:37
    og vélritaðu svo samhliða talinu í myndabandinu til að texta það.
  • 0:39 - 0:44
    Eftir það, slærðu á lyklaborðið til að samstilla textann og myndbandið.
  • 0:45 - 0:48
    Að því loknu, færðu hjá okkur birtingarkóða fyrir myndbandið
  • 0:48 - 0:50
    sem þú getur sett inn á hvaða vefsvæði sem er.
  • 0:50 - 0:53
    Eftir það, geta áhorfendurnir notið textans, og einnig
  • 0:53 - 0:56
    lagt sitt af mörkum við textunina.
  • 0:56 - 1:02
    Við ráðum við YouTube, Blip.TV, og Ustream myndbönd, og mörg fleiri.
  • 1:02 - 1:05
    Jafnframt erum við sífellt að bæta við nýjum þjónustum.
  • 1:05 - 1:09
    Universal Subtitles virkar með mörgum vinsælum myndbandsskráarsniðum,
  • 1:09 - 1:14
    s.s. MP4, Theora, WebM og yfir HTML5.
  • 1:14 - 1:20
    Markmið okkar er að gera öll myndbönd á vefnum textanleg, svo að allir áhugasamir um
  • 1:20 - 1:23
    myndbandið geti hjálpað til við að gera það aðgengilegra.
Title:
Learn about Universal Subtitles
Description:

Learn about the Universal Subtitles project.

more » « less
Video Language:
English
Duration:
01:23

Icelandic subtitles

Revisions