Return to Video

Lesson 18 - Internet - unplugged activity

 • 0:02 - 0:06
  Verkefni án tölvu | Internetið
 • 0:06 - 0:08
  (Amy Hirotaka - Code.org) Þetta verkefni útskýrir,
 • 0:08 - 0:10
  á einfaldan hátt hvernig netið virkar.
 • 0:10 - 0:14
  Við útskýrum öll hugtökin sem þú þarft á einfaldan hátt,
 • 0:14 - 0:18
  þannig að nemendur geti líkt eftir því að senda skilaboð, svo sem tölvupóst.
 • 0:18 - 0:21
  Nemendur munu senda skilaboð með því að þykjast vera
 • 0:21 - 0:23
  ein af þremur sendingaraðferðum:
 • 0:23 - 0:26
  þráðlaust internet (WIFI), DSL eða ljósleiðari.
 • 0:26 - 0:28
  Nemendur sem leika þráðlaust,
 • 0:28 - 0:31
  verða að hafa skilaboðin sem þeir eru að flytja á höfðinu,
 • 0:31 - 0:35
  vegna þess að þráðlaust er líklegast til að týna upplýsingum.
 • 0:35 - 0:37
  Þeir nemendur sem þykjast vera DSL eða breiðband
 • 0:37 - 0:40
  munu bera skilaboðin á á handarbakinu
 • 0:40 - 0:43
  þar sem þeir eru aðeins ólíklegri til að týna upplýsingum.
 • 0:43 - 0:45
  Og nemendurnir sem leika ljósleiðara
 • 0:45 - 0:47
  fá að bera þau með báðum höndum.
 • 0:48 - 0:51
  Þetta verkefni er frábær leið til að skilja
 • 0:51 - 0:54
  eitthvað sem mörg okkar nota á hverjum degi.
Title:
Lesson 18 - Internet - unplugged activity
Description:

more » « less
Video Language:
English
Team:
Code.org
Project:
CSF '21-'22
Duration:
0:58

Icelandic subtitles

Revisions