< Return to Video

Klukkustund kóðunar - Minecraft: Kviknun

  • 0:00 - 0:04
    Klukkustund kóðunar í Minecraft
    Kviknun
  • 0:05 - 0:09
    Þegar verur kvikna í leikjum þýðir það að
    þær eru búnar til.
  • 0:09 - 0:14
    Í þessum áfanga ætlum við að láta
    uppvakninga kvikna þegar sólin sest.
  • 0:14 - 0:18
    Til að gera þetta notum við "þegar nótt"
    kubbinn.
  • 0:18 - 0:23
    Við viljum láta uppvakninga kvikna um
    nótt svo við setjum "kveikja uppvakning"
  • 0:23 - 0:27
    í "þegar nótt" kubbinn.
  • 0:27 - 0:31
    Um leið og þeir kvikna, mun hver
    uppvakningur keyra kóðann sem þú settir
  • 0:31 - 0:33
    í "þegar kviknar" atvik hans.
  • 0:33 - 0:36
    Skemmtu þér við að láta uppvakninga
    kvikna!
Title:
Klukkustund kóðunar - Minecraft: Kviknun
Description:

Byrjaðu að læra á http://code.org/

Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg

more » « less
Video Language:
English
Team:
Code.org
Project:
Hour of Code
Duration:
0:39

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions