< Return to Video

Klukkustund kóðunar - Minecraft: Föll

  • 0:01 - 0:05
    Preston: Þó ég segi sjálfur frá,
    þá er ég frekar góður í parkúr.
  • 0:05 - 0:08
    Lizzy: Förum að sofa svo að það
    sé dagur þegar Stacy kemur aftur.
  • 0:08 - 0:14
    Stacy: Jæja, ég er komin eftur frá
    Minecraft skrifstofunum og ég held ég viti
  • 0:14 - 0:16
    hvernig á að leysa vandamálið
    í leiknum mínum.
  • 0:16 - 0:18
    Ég held ég geti notað fall.
  • 0:18 - 0:20
    Ég ætla bara að opna þetta.
  • 0:20 - 0:27
    Fall er sérstakt sett skipana til
    að framkvæma sérstakt verk,
  • 0:27 - 0:28
    svolítið eins og uppskrift.
  • 0:28 - 0:32
    Í næstu áföngum færð þú aðgang
    að föllum sem þú getur notað til að leysa
  • 0:32 - 0:33
    þrautirnar.
  • 0:33 - 0:37
    Skoðaðu kóðann í falli þegar það er á vinnusvæðinu til að sjá hvað það gerir.
  • 0:37 - 0:41
    Finndu svo kubbinn með því nafni
    í verkfærakassanum og dragðu hann
  • 0:41 - 0:43
    undir "þegar keyrt" kubbinn.
  • 0:43 - 0:47
    Mundu að þú getur notað sama fall í
    hvert sinn sem þú þarft að keyra sömu
  • 0:47 - 0:49
    skipanir til að gera eitthvað, eins og að byggja brú.
  • 0:49 - 0:51
    Gangi þér vel, ég veit þú getur þetta!
Title:
Klukkustund kóðunar - Minecraft: Föll
Description:

Byrjaðu að læra á http://code.org/

Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg

more » « less
Video Language:
English
Team:
Code.org
Project:
CSF '21-'22
Duration:
0:57

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions