-
Ég vil byrja á því að bjóða ykkur
-
fría og tæknilausa brellu.
-
Það eina sem þú þarft að gera er
-
að breyta líkamsstöðu þinni í 2 mínútúr.
-
En áður en ég segi þér brelluna,
vil ég biðja þig um að
-
skoða aðeins líkamann þinn,
-
hvað þú ert að gera með honum.
-
Hversu mörg ykkar eru að reyna að gera
-
ykkur minni, kannski ertu að beygja þig,
-
krossleggja fætur eða kannski að
krossleggja ökklana
-
stundum höldum við um
hendurnar okkar svona.
-
Stundum breyðum við okkur út.
-
(hlátur)
-
Ég sé þig.
-
Ég vil að þú takir eftir því
-
hvað þú ert að gera núna.
-
Við tölum um það aftur
eftir nokkrar mínútur.
-
Og ég vona að þið hafið þá lært að
-
breyta þessu örlítið, það gæti haft mikil
áhrif á það
-
hvernig lífið þitt þróast.
-
Þannig við erum mjög heilluð af
líkamstjáningu.
-
Og við erum höfum sérstaklega
mikinn áhuga á
-
líkamstjáningu annara.
-
Þú veist, við höfum áhuga á
-
svona vandræðalegum samskiptum eða
-
brosi eða fyrirlítningarfullu augnaráði,
-
eða mjög vandræðalegu blikki.
-
Eða einhverju eins og handabandi.
-
Við erum að koma á áfangastað
á númer 10,
-
og heppinn lögreglumaður fær að
taka í hendina
-
á forseta Bandaríkjanna.
-
Og hér kemur forsætisráðherra--
-
nei. (Hlátur)
-
Þannig handaband, eða skortur á handabandi,
-
getur haldið okkur talandi í margar vikur
-
Jafnvel BBC og New York Times.
-
Þannig augljóslega þegar við hugsum um
-
óbein samskipti eða líkamstjáningu,
-
sem við köllum óbein samskipti sem
félagslegir vísindamenn.
-
Þetta er tungumál. Þannig við hugsum
um samskipti
-
Þegar við hugsum um samskipti,
-
hugsum við um hittinga.
-
Hver er þín líkamstjáning
-
þegar þú talar við mig,
-
Hver er mín þegar ég tala við þig.
-
Og það eru margar ástæður til þess að trúa
-
því að þetta sé löggild leið
til að hugsa þetta
-
Félags vísindamenn hafa eytt
miklum tíma
-
í það að skoða áhrifin af
líkamstjáningu okkar
-
eða líkamstjáningu annara á fordómum.
-
Og við búum til stóra
-
fordóma og ályktanir
-
út frá líkamstjáningu.
-
Og þessir fordómar geta breytt
-
mikilvægum útkomum í lífum okkar
-
eins og hvern við ráðum
eða gefum stöðuhækkun,
-
hverjum við ákveðum að bjóða út
-
Til dæmis sýndi Nalini Ambady,
-
rannsóknarkona hjá Tufts University
að þegar fólk horfir á
-
alvöru 30-sekúndna hljóðlaus myndbönd af
-
læknum tala við sjúklinga
-
þá geta fordómar fólksins um lækninn
-
spáð fyrir því hvort hann
verði kærður eða ekki.
-
Þannig það skipti ekki öllu máli
-
hvort læknirinn hafi verið
-
vanhæfur heldur meira
-
hvort okkur líkaði við hann
-
og hvernig hann talaði
-
Alex Todorov hjá Princeton
-
sýndi fram á það að fordómar
fyrir stjórnmálamönnum
-
á einni sekúndu spáðu fyrir 70% af
bandaríska alþinginu
-
og kynþátt stjórnmálamanna.
-
Og ef við tölum um tæknina geta
jafnvel broskarlar sem við notum mikið í
-
net samskiptum geta látið
þér finnast eins og að
-
samtalið hafi haft meira vægi en annars.
-
Ef þú notar þá illa eru þeir
slæmir, er það ekki?
-
Þannig þegar við hugsum um líkamstjáningu
hugsum við um
-
hvernig við dæmum aðra,
hvernig aðrir
-
dæma okkur og hver útkoman er.
-
Við gleymum samt oft hinni manneskjunni
-
sem við höfum áhrif á með
-
líkamstjáningu okkar og það erum við sjálf.
-
Við erum líka undir áhrifum
líkamstjáningar okkar
-
hugsanir okkar, tilfinningar okkar
og líkamann okkar
-
En hvaða tjáningar er ég að tala um?
-
Ég er félagslegur sálfræðingur.
-
Ég rannsaka fordóma.
-
Og ég kenni í góðum viðskiptaskóla.
-
Það var óumflýjanlegt
-
að ég myndi fá áhuga á
-
á því hvernig vald skiptist.
-
Ég fékk sérstakann áhuga á
-
líkamstjáningu valds og yfirburða.
-
Og hver er líkamstjáning
-
valds og yfirburða?
-
En svona er hún.
-
Í dýraríkinu
-
snýst þetta um að breyða úr þér.
-
þannig þú gerir þig stórann,
-
þú teygir þig út, þú tekur mikið pláss.
-
Þú ert í rauninni að opna þig.
-
Þetta snýst um það að opna sig.
-
Og þetta er raunin í öllu dýraríkinu.
-
Þetta er ekki takmarkað fyrir
dýr í náttúrunni,
-
mannfólk gerir það sama.
-
Það gerir þetta tvennt bæði
þegar það fær
-
langvarandi vald og líka þegar því líður
-
eins og það hafi mikið vald í augnablikinu.
-
Og þetta er sérstaklega athyglisvert
-
af því það sýnir okkur hversu alhliða
-
og gömul þessi tjáning af valdi er.
-
Þessi tjáning, sem er þekkt sem stolt,
-
hefur verið rannsökuð af Jessicu Tracy,
-
hún sýnir að fólk sem er
fætt með fulla sjón
-
og fólk sem er fætt blint
-
gera þetta þegar þau eru
í líkamlegri keppni.
-
Þegar þau fara yfir marklínuna
-
og vinna, skiptir það ekki máli
-
hvort þau hafi séð einhvern annan gera
þetta, þau gera þetta
-
Hendurnar upp í V,
-
hökunni lyft örlítið.
-
Hvað gerist ef við erum valdlaus?
-
Við gerum öfugt við þetta.
-
Við lokum okkur; vefjum okkur upp.
-
Gerum okkur lítil. Við viljum ekki
-
rekast í manneskjuna við hliðina á okkur.
-
Aftur, bæði dýr og mannfólk
-
gera sama hlutinn.
-
Og þetta er það sem gerist
þegar þú setur saman
-
mikið og lítið vald.
-
Það sem við gerum oft þegar
það kemur að valdi
-
er að við bregðumst við
líkamstjáningu annara.
-
Þannig ef einhver er valdamikill
-
í kringum okkur, gerum við okkur minni.
-
Við endurspeglum það ekki.
-
Við gerum öfugt við það.
-
ég sé þessa hegðun
-
í kennslustofunni,
-
og hverju tek ég eftir?
-
Ég sé að nemendur í meistaranámi
í viðskiptastjórnun sýna mikið
-
líkamstjáningu sem einkennist af valdi.
-
Það er til fólk sem eru
-
ýktir leiðtogar,
-
þau labba inn í stofuna,
-
fara og setjast í miðja stofuna
-
áður en tíminn byrjar,
-
eins og þau vilji virkilega taka pláss.
-
Þegar þau setjast niður breyða þau úr sér
-
og réttu upp hendurnar sína svona.
-
Svo er annað fólk sem er við það
-
að brotna niður þegar það kemur.
-
Þú sérð það um leið og þau koma.
-
Þú sérð það í andlitum og á líkömum þeirra,
-
þau sitja í stólnum sínum
-
og gera þau pínulítil og gera svona
-
þegar þau rétta upp hendi.
-
Ég tók eftir nokkrum hlutum um þetta.
-
Eitt, það mun ekki koma þér á óvart,
-
þetta virðist tengjast kyni.
-
Konur eru miklu líklegri til
-
að gera þetta en karlar.
-
Konum finnst þær hafa minna
langvarandi vald en körlum.
-
Þetta kom ekki á óvart.
-
En hinn hluturinn sem ég tók eftir var að
-
það virðist tengjast því hversu mikið
-
nemendur voru að taka þátt í kennslunni
-
og hversu vel þau voru að taka þátt.
-
Og þetta er mjög mikilvægt í meistaranámi
í viðskiptastjórnun,
-
af því þáttaka gildir fyrir
helminginn af einkuninni.
-
Viðskiptaskólar hafa verið í vandræðum með
-
þetta kynjahlutfall.
-
Þú færð jafn hæfar konur og karla
-
inn í skólann og svo
-
færðu þessar mismunandi einkunnir
-
og það virðist að hluta til tengjast
-
þáttöku. Þannig ég velti fyrir mér
-
Allt í lagi, þú veist.
Þú ert með þetta fólk
-
sem kemur inn og þau eru að taka þátt,
-
er það möguleiki að við getum
fengið fólk til að þykjast?
-
Og myndi það leiða til betri þáttöku?
-
Þannig, aðal samstarfsfélagi minn, Dana Carney,
-
sem er hjá Berkeley, og
ég vildi virkilega vita
-
getur fólk þóst þangað til það verður svona.
-
Getur þú gert þetta í svolitla stund
-
og fundið fyrir mun í hegðun sem lætur þig
-
líta út fyrir að vera valdameiri?
-
Þannig að við vitum að líkamstjáningin
okkar getur stjórnað
-
því hvernig annað fólk hugsar um okkur.
-
Það er mikið af sönnunargögnum.
-
En spurningin okkar var,
-
Stjórnar líkamstjáning
-
því hvað okkur finnst um okkur sjálf
og hvernig við högum okkur?
-
Það eru til sönnunargögn um það.
-
Við brosum til dæmis þegar við erum glöð
-
en við erum líka neydd til þess að brosa
-
þegar við höldum penna í tönnunum okkar.
-
Það gerir okkur glöð.
-
Þannig þetta fer í báðar áttir. Þegar það
-
kemur að valdi, fer
þetta líka í báðar áttir.
-
Þannig þegar þér finnst þú vera með
mikið vald
-
ertu líklegri til þess að gera þetta
-
en það er líka möguleiki á því að þegar þú
-
þykist vera valdamikill,
ertu líklegri til þess
-
að finnast þú vera valdamikill.
-
Seinni spurningin var
-
þú veist, af því við vitum að huguri okkar
-
breytir líkama okkar.
-
Er það líka satt að
-
Líkamar breyta hugum okkar?
-
Og þegar ég segi valdamikill
þegar ég
-
tala um huga, hvað er ég að tala um?
-
Ég er að tala um hugsanir og tilfinningar
-
og þennan sálfræðilega hlut sem
-
ákveður hugsanir okkar og tilfinningar
-
og í mínu tilfelli eru það hormónar.
-
Ég horfi á hormóna.
-
Þannig hvernig líta hugar valdamikilla út
-
miðað við valdalausa?
-
Það kemur ekki mikið á óvart að
valdamikið fólk á það til að
-
vera ákveðnara og sjáfstraustara
-
bjartsýnara; þeim líður eins og að þau
-
muni vinna þó þau hafi litlar líkur.
-
Þau geta líka oft hugsað
-
meira óhlutstætt,
-
þannig það eru margir munir.
-
Þau taka fleiri áhættur.
-
Það er margt ólíkt á
-
milli valdamikils og valdalítils fólks.
-
Sálfræðilega eru allsskonar mismunir.
-
Það eru tvö aðal hormón,
testósterón, sem er
-
yfirburða hormón og kortisól,
-
sem er stress hormónið
-
Þannig það sem við komumst að var að
-
valda miklir, alfa-karlar
í prímata stéttarkerfi
-
eru með mikið testósterón
og lítið kortisól.
-
Og kraftmiklir og góðir leiðtogar
-
eru líka með mikið testósterón
og lítið kortisól.
-
Þannig hvað þýðir þetta?
-
Þegar þú hugsar um vald, hugsar þú
-
oft bara um testósterón af því
-
það snýst um yfirburði.
-
En í rauninni er snýst vald líka um
hvernig
-
þú bregðst við stressi.
Vilt þú valdamikinn leiðtoga
-
sem er með mikið testósterón
og með mikla yfirburði,
-
en er mjög viðkvæmur fyrir stressi?
-
Örugglega ekki.
-
Þú vilt manneskjuna sem er
valdamikil og ákveðin
-
en ekki mjög viðkvæm fyrir stressi;
-
manneskju sem er róleg.
-
Þannig við vitum að ef í dýraríkinu
-
þarf alfa að taka yfir,
-
ef einhver þarf að taka yfir alfa hlutverk
-
snöggt, kannski bara á nokkrum dögum
-
hefur testósterónið í
þeirri manneskju hækkað
-
mikið og kortisólið hefur minnkað mikið.
-
Þannig við erum með sönnunargögn
um það bæði að líkaminn
-
geti breytt huganum, allavega efnafræðilega.
-
Og að hlutverkaskipti geta breytt huganum.
-
Þannig hvað gerist þegar
þú skiptir um hlutverk,
-
hvað gerist ef þú gerir
það á mjög litlu svæði,
-
þessi pínulitla breyting,
þessi litlu inngrip
-
ef í tvær mínútur gætir þú sagt,
"ég vil að þú verðir svona
-
og það mun láta þig líða valdameirum."
-
Þannig það er það sem við gerðum.
-
Við ákváðum að fá fólk í rannsóknarstofuna
-
og gera smá tilraun.
-
Þetta fólk var í tvær mínútur í
-
annaðhvort valdamiklum eða
valdalitlum stellingum.
-
Ég ætla að sýna ykkur fimm stellingar
-
þó að það þurfti bara tvær.
-
Hér er ein.
-
Tvær í viðbót
-
Fjölmiðlar bönnuðu Ofurkonunni
að nota þessa.
-
Hér eru nokkrar í viðbót.
-
Þannig þú getir verið bæði
sitjandi eða standandi.
-
Og hér eru valdalitlu stellingarnar.
-
Þannig þú ert að leggja þig saman
og gera þig lítinn.
-
Þessi sýnir mjög mikinn skort á valdi.
-
Þegar þú ert að snerta hálsinn þinn, ertu
-
virkilega að vernda þig.
-
Þannig þetta er það sem gerist.
Þau koma inn,
-
við skiptum þeim upp og
segjum svo að þau þurfi að
-
gera þetta í tvær mínútur.
-
Þau sjá ekki myndir af stellingunum.
-
Við viljum ekki sýna þeim
-
hugmyndina um vald. Við viljum
að þau finni fyrir valdi.
-
Þannig þau gera þetta í tvær mínútur,
-
Svo spurjum við þau ef þeim
finnst þau valdamikil
-
þegar það kemur að ákveðnum
hlutum og fá þau
-
tækifæri til þess að taka áhættu.
-
Og þá tökum við annað munnvatns sýni.
-
Og það er tilraunin.
-
Þetta er það sem við komumst að.
-
Þegar það kemur að áhættuþoli
-
komumst við að því að þegar fólk er
-
í valdamiklu stellingunni munu 86% þeirra
-
taka áhættu. Þegar fólk er í
-
valdlítilli stellingu eru bara 60% líkur.
-
Og það er frekar mikill munur.
-
Hér er það sem við komumst
að með testósterón.
-
Þegar fólkið kom fyrst inn,
-
fékk valdamikið fólk um
-
20% aukningu á meðan hjá valdalitlu fólki
-
minnkar það um 10%.
-
Aftur, tvær mínútur og
þú færð þessar breytingar.
-
Þessu komumst við að með kortisól.
-
Hjá valdamiklu fólki minnkar það um
-
25% en hjá valdalitlu fólki
-
minnkar það um 15%.
-
Þannig aðeins tvær mínútur geta búið
til þessi hormónaskipti
-
sem ráða því hvort heilinn þinn sé
-
annaðhvort ákveðinn, öruggur og rólegur
-
eða mjög viðkvæmur fyrir stressi.
-
Og þú veist, tilfinningar hætta bara
-
og við höfum öll fengið þá tilfinningu,
er það ekki?
-
Þannig það lítur út fyrir það að
líkamstjáning okkar
-
ræður því hvernig við hugsum um okkur.
-
Þannig þetta er ekki bara um
aðra heldur okkur sjálf líka.
-
Líkaminn okkar breytir líka huganum okkar.
-
En næsta spurning er
-
getur valdamikla stelling í smá stund
-
breytt lífi þínu á
-
mikilvægan hátt?
-
Þetta er ekki rannsóknarstofa en hérna er
-
smá verkefni sem tekur nokkrar mínútur.
-
Þar sem þú getur prófað þetta,
-
og þetta skiptir okkur auðvitað máli.
-
Og okkur finnst að þetta skipti
raunverulega máli
-
en þar sem þú vilt nota þetta er í
-
mats aðstæðum og í
félagslegum hættum.
-
Þar sem er verið að meta þig,
-
annaðhvort af vinum þínum,
eins og hjá unglingum
-
er það í mötuneytinu.
-
Fyrir suma gæti það verið að
-
tala á fundi.
-
Það gæti verið að kasta bolta, eða að
-
halda svona fyrirlestur,
eða fara í starfsviðtal.
-
Við ákváðum að það sem flest fólk geti
-
tengt við af því flest fólk
-
hefur gert það er starfsviðtalið.
-
En við birtum þessar uppgötvanir og
fjölmiðlar
-
fjölluðu mikið um það og sögðu
-
"Allt í lagi svo þetta er það sem þú gerir
-
þegar þú ferð í starfsviðtal, er það ekki?"
-
Okkur brá auðvitað mikið og sögðum:
-
"Ó Guð, nei nei nei, það er ekki það
-
sem við meintum. Af mörgum ástæðum,
nei nei nei, ekki gera þetta."
-
Aftur, þetta er ekki um þig að tala
-
um annað fólk, þetta ert þú
að tala við þig.
-
Hvað gerir þú áður en þú ferð
-
í starfsviðtal? Þú gerir þetta.
-
Er það ekki? Þú situr. Þú horfir
-
á símann þinn, að reyna að
-
vera ekki fyrir neinum.
-
Þú ert að horfa á minnispunktana þína,
-
þú ert að beygja þig saman, gera þig
-
lítinn þegar þú átt að vera
-
svona. Kannski á klósettinu, er það ekki?
-
Gerðu það. Finndu tvær mínútur.
-
Svo það er það sem við viljum prófa.
-
Við fáum fólk á rannsóknarstofuna.
-
Og þau gera aftur annaðhvort valdamiklar
valdalitlar stellingar.
-
Svo fara þau í gegnum mjög
stressandi starfsviðtal.
-
Það er fimm mínútna langt,
það er verið að taka þau upp,
-
það er verið að dæma þau líka.
-
Og spyrjandarnir eru þjálfaðir
til þess að gera ekki
-
nein viðbrögð.
-
Þannig þau líta svona út. Ímyndaðu þér
-
að þetta sé spyrjandinn.
-
Og í fimm mínútur, ekkert.
-
Og þetta er verra en að vera truflaður.
-
Fólk hatar þetta.
-
Þetta er það sem Myriam Lafrance
-
kallar að standa í félagslegu kviksyndi.
-
Þetta keyrir upp kortisólið í þér.
-
Þetta er starfsviðtalið
sem þau fara í,
-
af því við virkilega vildum sjá
-
hvað myndi gerast. Svo vorum við með fólk
-
sem horfði á upptökurnar,
fjórar manneskjur.
-
Þau þekkja ekki tilraunina,
-
þekkja ekki aðstæðurnar,
-
vita ekki hver var í hvaða
-
stellingu. Og þau horfa á þessi
-
myndbönd og segja,
-
"Við viljum ráða þetta fólk.
-
Allt valda stellingar fólkið. Við
-
viljum ekki raða þetta fólk."
-
Við metum þetta fólk líka
-
mikið betur í heildina.
-
En hvað lætur okkur gera það?
-
Það er ekki það sem fólkið segir.
-
Heldur nærveran sem þau
-
gefa orðunum.
-
Líka af því við dæmum þau út frá
-
mörgu mismunandi þegar það kemur
-
að hæfni. Hversu vel er þessi setning sögð
-
Hversu góð er hún, hvaða fleiri skilyrði.
-
Það eru engin áhrif frá svona hlutum.
-
Þetta er það sem virkar. Þessir hlutir.
-
Þegar fólk er það sjálft.
-
Það kemur það sjálft.
-
Með sýnar hugmyndir,
en sem þau sjálf
-
Með ekkert hangandi yfir þeim.
-
Þa nnig þetta er það sem gerir áhrifin,
-
eða dregur úr þeim.
-
Þegar ég segi fólki frá þessu,
-
að líkamar okkar breyta hugum okkar,
-
að hugar okkar breyti hegðun okkar
-
og að hegðun breyti útkomum okkar,
-
segja þau við mig, "Þetta virðist
vera tilbúningur."
-
Þá segi ég falsaðu það
þangað til það virkar.
-
Þetta er ekki ég. Ég vil ekki vera svona
-
og finnast þetta ennþá vera falskt.
-
Mig langar ekki að vera þarna.
-
Ég vil ekki komast þangað bara til þess að
-
líða eins og ég eigi ekki að vera þarna.
-
Og það sat mikið í mér.
-
Af því ég vil segja ykkur sögu um
-
að vera fölsk og finnast eins og maður
-
eigi ekki að vera hér.
-
Þegar ég var 19 ára lenti ég í mjög
slæmu bílslysi.
-
Ég hentist út úr bíl,
-
og rúllaði marga hringi, ég hentist út úr
-
bílnum. Ég vaknaði
-
höfuðáverka endurhæfingar deild.
-
Og ég hafði verið dregin úr háskóla,
-
og greindarvísitalan mín hafði lækkað um
-
tvö staðalfrávik.
-
Sem var mjög mikið áfall.
-
Ég vissi greindarvísitöluna mína
-
af því ég var klár og
var vel gefin sem barn.
-
En ég var tekin úr háskóla,
-
ég reyndi alltaf að komast aftur,
-
þau sögðu að ég myndi aldrei klára.
-
En...þú veist...það eru aðrir hlutir
-
sem þú getur gert, en það mun
-
ekki virka fyrir þig.
-
Ég var í miklu basli með þetta.
-
Ég verð að segja, að hafa einkennið þitt
-
tekið frá þér, þitt aðal einkenni,
-
fyrir mig var það að vera klár,
-
að láta taka það frá þér, það er ekkert
-
sem skilur þig eftir valdaminni
-
en það. Mér fannst ég
vera alveg valdalaus.
-
Ég vann og vann og vann,
-
ég var heppin, ég vann
-
ég var heppin og ég vann.
-
Á endanum útskrifaðist ég úr háskóla.
-
Það tók mig fjögur ár aukalega
miðað við.
-
jafningja mína og ég sannfærði
-
yndislega ráðgjafann minn, Susan Fiske,
-
um að taka mig inn. Svo endaði ég
-
í Princeton. Ég hugsaði bara
-
"Ég á ekki að vera hér.
-
ég á ekki heima hér."
-
Og nóttina fyrir minn fyrsta árs fyrirlestur,
-
þetta er 20 mínútna fyrirlestur
-
fyrir 20 manns. Ekki meira.
-
Ég var svo hrædd að næsta dag
-
hringdi ég í hana og sagði:
-
"Ég er hætt."
-
Hún svaraði, "Þú ert ekki að hætta.
-
Af því ég tók áhættu með þig,
-
og þú ferð ekki neitt. Þú
ætlar að halda áfram,
-
og þetta er það sem þú ætlar að gera.
-
Þú ætlar að þykjast.
-
Þú ætlar að halda alla fyrirlestra
sem þú ert beðin
-
um að halda. Þú gerir
-
það bara og gerir það.
-
Jafnvel þó að þú sért skíthrædd, og lömuð,
-
og að eiga hræðilega reynslu,
-
þangað til að þú getur sagt
-
"Guð minn góður ég er að gera þetta.
-
Ég get þetta.
-
Ég er að gera þetta."
-
Svo ég gerði það.
-
Fimm ár í háskóla.
-
Var í Northwestern í nokkur ár,
-
fór í Harvard,
-
ég er í Harvard en er
-
ekki að hugsa um þetta lengur. En ég
-
hafði hugsað lengi "Ég á ekki að
-
vera hér. Ekki að vera hér."
-
Þannig undir lokin á fyrsta árinu
-
í Harvard. kom nemandi
sem hafði ekki talað í tíma
-
allt árið, sem ég hafði sagt við
-
"Þú verður að taka þátt
-
annars felluru,"
-
til mín á skrifstofuna mína.
Ég þekkti hana ekki.
-
Hún kom, algjörlega buguð,
-
og sagði: "Ég á ekki að vera hér."
-
Og þetta var stundin mín út af
-
tveimur hlutum. Eitt ég áttaði mig á því að
-
mér leið ekki svona lengur.
-
Þú veist? Mér líður ekki svona lengur,
-
En henni líður svona og ég skil það
-
og númer tvö, hún á að vera hér.
-
Hún getur bara þóst þangað
til hún verður þannig.
-
Þannig ég sagði, "Jú þú átt
heldur betur að vera hér!
-
og á morgun ætlar þú að þykjast,
-
þú ætlar að láta þig vera valdamikla,
-
og þú veist, þú ætlar...(fagnaðarlæti)
-
Og...þú ætlar að fara í kennslustofuna,
-
og þú ætlar að gera bestu
athugasemd allra tíma.
-
Og hún gerði bestu athugasemd allra tíma.
-
Og fólk snúði sér við og var bara
-
vá, ég tók ekki eftir henni
-
sitjandi þarna, þú veist?
-
Hún kom svo til mín mánuðum
seinna og ég fattaði
-
að hún falsaði það ekki bara þangað til hún
-
gat það heldur þangað til hún varð það.
-
Svo hún hafði breyst.
-
Svo ég vil segja við þig, ekki falsa
það þangað til þú getur það.
-
Falsaðu það þangað til þú ert það.
-
Þú veist? Þetta er "Gerðu það
nóg þangað til"
-
þú ert það innst inni."
-
Það seinasta sem ég vil skilja
þig eftir með er þetta:
-
Litlir hlutir geta búið
til stórar breytingar.
-
Þannig þetta eru tvær mínútur.
-
Tvær mínútur, tvær mínútur, tvær mínútur.
-
Áður en þú ferð í stressandi
-
og erfiðar aðstæður, í tvær mínútur,
-
gerðu þetta í lyftunni, á klósettinu,
-
við skrifborðið þitt bakvið dyr,
-
þetta er það sem þú vilt gera.
-
Láttu heilann þinn takast vel á við
-
aðstæðurnar. Fáðu testósterónið þitt upp,
-
náðu kortisólinu þínu niður,
-
ekki yfirgefa aðstæðurnar og finnast
-
þú ekki hafa sýnt þeim hver þú ert.
-
Yfirgefðu aðstæðurnar og hugsaðu
-
"Ég náði virkilega að segja
-
þeim og sýna þeim hver ég er."
-
Þannig ég vil biðja þig um, þú veist,
-
bæði að prófa valdastellingar
-
og ég vil líka biðja þig um að
-
deila þessu ráði. Af því þetta er einfallt.
-
Ekki hafa þetta bara fyrir sjálf ykkur.
-
Gefið ráðið, deilið þessu með fólki.
-
Af því fólkið sem getur
-
notað þetta er þau sem eiga erfitt,
-
enga tækni, engan titil og ekkert vald.
-
Gefið þeim það; þau geta gert þetta
-
í einrúmi. Þau þurfa sína líkama. Einrúm
-
og tvær mínútur. Og það getur breytt
-
útkomum í lífi þeirra mikið.
-
Takk fyrir.
-
(Fagnaðarlæti)