1 00:00:16,664 --> 00:00:18,611 Ég vil byrja á því að bjóða ykkur 2 00:00:18,611 --> 00:00:21,836 fría og tæknilausa brellu. 3 00:00:21,836 --> 00:00:24,454 Það eina sem þú þarft að gera er 4 00:00:24,454 --> 00:00:28,339 að breyta líkamsstöðu þinni í 2 mínútúr. 5 00:00:28,339 --> 00:00:30,838 En áður en ég segi þér brelluna, vil ég biðja þig um að 6 00:00:30,838 --> 00:00:33,745 skoða aðeins líkamann þinn, 7 00:00:33,745 --> 00:00:35,292 hvað þú ert að gera með honum. 8 00:00:35,292 --> 00:00:37,018 Hversu mörg ykkar eru að reyna að gera 9 00:00:37,018 --> 00:00:38,850 ykkur minni, kannski ertu að beygja þig, 10 00:00:38,850 --> 00:00:41,688 krossleggja fætur eða kannski að krossleggja ökklana 11 00:00:41,688 --> 00:00:44,674 stundum höldum við um hendurnar okkar svona. 12 00:00:44,674 --> 00:00:48,055 Stundum breyðum við okkur út. 13 00:00:48,055 --> 00:00:49,622 (hlátur) 14 00:00:49,622 --> 00:00:51,524 Ég sé þig. 15 00:00:51,524 --> 00:00:52,942 Ég vil að þú takir eftir því 16 00:00:52,942 --> 00:00:54,289 hvað þú ert að gera núna. 17 00:00:54,289 --> 00:00:56,274 Við tölum um það aftur eftir nokkrar mínútur. 18 00:00:56,274 --> 00:00:58,058 Og ég vona að þið hafið þá lært að 19 00:00:58,058 --> 00:01:01,311 breyta þessu örlítið, það gæti haft mikil áhrif á það 20 00:01:01,311 --> 00:01:02,918 hvernig lífið þitt þróast. 21 00:01:02,918 --> 00:01:07,448 Þannig við erum mjög heilluð af líkamstjáningu. 22 00:01:07,448 --> 00:01:09,977 Og við erum höfum sérstaklega mikinn áhuga á 23 00:01:09,977 --> 00:01:11,872 líkamstjáningu annara. 24 00:01:11,872 --> 00:01:13,352 Þú veist, við höfum áhuga á 25 00:01:13,352 --> 00:01:19,421 svona vandræðalegum samskiptum eða 26 00:01:19,421 --> 00:01:21,959 brosi eða fyrirlítningarfullu augnaráði, 27 00:01:21,959 --> 00:01:24,430 eða mjög vandræðalegu blikki. 28 00:01:24,430 --> 00:01:27,756 Eða einhverju eins og handabandi. 29 00:01:27,756 --> 00:01:29,390 Við erum að koma á áfangastað á númer 10, 30 00:01:29,390 --> 00:01:32,177 og heppinn lögreglumaður fær að taka í hendina 31 00:01:32,177 --> 00:01:34,229 á forseta Bandaríkjanna. 32 00:01:34,229 --> 00:01:36,387 Og hér kemur forsætisráðherra-- 33 00:01:36,387 --> 00:01:42,988 nei. (Hlátur) 34 00:01:42,988 --> 00:01:45,949 Þannig handaband, eða skortur á handabandi, 35 00:01:45,949 --> 00:01:49,840 getur haldið okkur talandi í margar vikur 36 00:01:49,840 --> 00:01:51,450 Jafnvel BBC og New York Times. 37 00:01:51,450 --> 00:01:54,013 Þannig augljóslega þegar við hugsum um 38 00:01:54,013 --> 00:01:56,131 óbein samskipti eða líkamstjáningu, 39 00:01:56,131 --> 00:01:58,769 sem við köllum óbein samskipti sem félagslegir vísindamenn. 40 00:01:58,769 --> 00:02:01,339 Þetta er tungumál. Þannig við hugsum um samskipti 41 00:02:01,339 --> 00:02:02,532 Þegar við hugsum um samskipti, 42 00:02:02,532 --> 00:02:04,348 hugsum við um hittinga. 43 00:02:04,348 --> 00:02:05,348 Hver er þín líkamstjáning 44 00:02:05,348 --> 00:02:06,673 þegar þú talar við mig, 45 00:02:06,673 --> 00:02:08,916 Hver er mín þegar ég tala við þig. 46 00:02:08,916 --> 00:02:12,066 Og það eru margar ástæður til þess að trúa 47 00:02:12,066 --> 00:02:14,233 því að þetta sé löggild leið til að hugsa þetta 48 00:02:14,233 --> 00:02:16,043 Félags vísindamenn hafa eytt miklum tíma 49 00:02:16,043 --> 00:02:19,115 í það að skoða áhrifin af líkamstjáningu okkar 50 00:02:19,115 --> 00:02:20,875 eða líkamstjáningu annara á fordómum. 51 00:02:20,875 --> 00:02:21,875 Og við búum til stóra 52 00:02:21,875 --> 00:02:24,298 fordóma og ályktanir 53 00:02:24,298 --> 00:02:25,644 út frá líkamstjáningu. 54 00:02:25,644 --> 00:02:27,525 Og þessir fordómar geta breytt 55 00:02:27,525 --> 00:02:29,179 mikilvægum útkomum í lífum okkar 56 00:02:29,179 --> 00:02:30,597 eins og hvern við ráðum eða gefum stöðuhækkun, 57 00:02:30,597 --> 00:02:32,831 hverjum við ákveðum að bjóða út 58 00:02:32,831 --> 00:02:36,676 Til dæmis sýndi Nalini Ambady, 59 00:02:36,676 --> 00:02:39,218 rannsóknarkona hjá Tufts University að þegar fólk horfir á 60 00:02:39,218 --> 00:02:42,242 alvöru 30-sekúndna hljóðlaus myndbönd af 61 00:02:42,242 --> 00:02:44,563 læknum tala við sjúklinga 62 00:02:44,563 --> 00:02:47,398 þá geta fordómar fólksins um lækninn 63 00:02:47,398 --> 00:02:50,875 spáð fyrir því hvort hann verði kærður eða ekki. 64 00:02:50,875 --> 00:02:52,174 Þannig það skipti ekki öllu máli 65 00:02:52,174 --> 00:02:53,174 hvort læknirinn hafi verið 66 00:02:53,174 --> 00:02:54,194 vanhæfur heldur meira 67 00:02:54,194 --> 00:02:55,194 hvort okkur líkaði við hann 68 00:02:55,194 --> 00:02:56,380 og hvernig hann talaði 69 00:02:56,380 --> 00:03:00,125 Alex Todorov hjá Princeton 70 00:03:00,125 --> 00:03:03,551 sýndi fram á það að fordómar fyrir stjórnmálamönnum 71 00:03:03,551 --> 00:03:08,917 á einni sekúndu spáðu fyrir 70% af bandaríska alþinginu 72 00:03:08,917 --> 00:03:12,485 og kynþátt stjórnmálamanna. 73 00:03:12,485 --> 00:03:17,131 Og ef við tölum um tæknina geta jafnvel broskarlar sem við notum mikið í 74 00:03:17,131 --> 00:03:19,128 net samskiptum geta látið þér finnast eins og að 75 00:03:19,128 --> 00:03:21,072 samtalið hafi haft meira vægi en annars. 76 00:03:21,072 --> 00:03:23,938 Ef þú notar þá illa eru þeir slæmir, er það ekki? 77 00:03:23,938 --> 00:03:26,955 Þannig þegar við hugsum um líkamstjáningu hugsum við um 78 00:03:26,955 --> 00:03:28,683 hvernig við dæmum aðra, hvernig aðrir 79 00:03:28,683 --> 00:03:30,589 dæma okkur og hver útkoman er. 80 00:03:30,589 --> 00:03:32,582 Við gleymum samt oft hinni manneskjunni 81 00:03:32,582 --> 00:03:34,304 sem við höfum áhrif á með 82 00:03:34,304 --> 00:03:36,255 líkamstjáningu okkar og það erum við sjálf. 83 00:03:36,255 --> 00:03:38,890 Við erum líka undir áhrifum líkamstjáningar okkar 84 00:03:38,890 --> 00:03:41,812 hugsanir okkar, tilfinningar okkar og líkamann okkar 85 00:03:41,812 --> 00:03:44,892 En hvaða tjáningar er ég að tala um? 86 00:03:44,892 --> 00:03:46,534 Ég er félagslegur sálfræðingur. 87 00:03:46,534 --> 00:03:48,291 Ég rannsaka fordóma. 88 00:03:48,291 --> 00:03:50,241 Og ég kenni í góðum viðskiptaskóla. 89 00:03:50,241 --> 00:03:51,241 Það var óumflýjanlegt 90 00:03:51,241 --> 00:03:52,967 að ég myndi fá áhuga á 91 00:03:52,967 --> 00:03:54,938 á því hvernig vald skiptist. 92 00:03:54,938 --> 00:03:56,713 Ég fékk sérstakann áhuga á 93 00:03:56,713 --> 00:04:00,570 líkamstjáningu valds og yfirburða. 94 00:04:00,570 --> 00:04:02,506 Og hver er líkamstjáning 95 00:04:02,506 --> 00:04:03,710 valds og yfirburða? 96 00:04:03,710 --> 00:04:05,723 En svona er hún. 97 00:04:05,723 --> 00:04:07,139 Í dýraríkinu 98 00:04:07,139 --> 00:04:08,715 snýst þetta um að breyða úr þér. 99 00:04:08,715 --> 00:04:10,240 þannig þú gerir þig stórann, 100 00:04:10,240 --> 00:04:13,323 þú teygir þig út, þú tekur mikið pláss. 101 00:04:13,323 --> 00:04:14,848 Þú ert í rauninni að opna þig. 102 00:04:14,848 --> 00:04:16,235 Þetta snýst um það að opna sig. 103 00:04:16,235 --> 00:04:18,952 Og þetta er raunin í öllu dýraríkinu. 104 00:04:18,952 --> 00:04:20,666 Þetta er ekki takmarkað fyrir dýr í náttúrunni, 105 00:04:20,666 --> 00:04:24,367 mannfólk gerir það sama. 106 00:04:24,367 --> 00:04:26,590 Það gerir þetta tvennt bæði þegar það fær 107 00:04:26,590 --> 00:04:28,638 langvarandi vald og líka þegar því líður 108 00:04:28,638 --> 00:04:31,000 eins og það hafi mikið vald í augnablikinu. 109 00:04:31,000 --> 00:04:32,647 Og þetta er sérstaklega athyglisvert 110 00:04:32,647 --> 00:04:35,162 af því það sýnir okkur hversu alhliða 111 00:04:35,162 --> 00:04:38,641 og gömul þessi tjáning af valdi er. 112 00:04:38,641 --> 00:04:40,519 Þessi tjáning, sem er þekkt sem stolt, 113 00:04:40,519 --> 00:04:43,059 hefur verið rannsökuð af Jessicu Tracy, 114 00:04:43,059 --> 00:04:46,162 hún sýnir að fólk sem er fætt með fulla sjón 115 00:04:46,162 --> 00:04:48,079 og fólk sem er fætt blint 116 00:04:48,079 --> 00:04:51,319 gera þetta þegar þau eru í líkamlegri keppni. 117 00:04:51,319 --> 00:04:52,558 Þegar þau fara yfir marklínuna 118 00:04:52,558 --> 00:04:53,967 og vinna, skiptir það ekki máli 119 00:04:53,967 --> 00:04:56,702 hvort þau hafi séð einhvern annan gera þetta, þau gera þetta 120 00:04:56,702 --> 00:04:58,237 Hendurnar upp í V, 121 00:04:58,237 --> 00:05:00,453 hökunni lyft örlítið. 122 00:05:00,453 --> 00:05:01,890 Hvað gerist ef við erum valdlaus? 123 00:05:01,890 --> 00:05:03,588 Við gerum öfugt við þetta. 124 00:05:03,588 --> 00:05:05,890 Við lokum okkur; vefjum okkur upp. 125 00:05:05,890 --> 00:05:08,208 Gerum okkur lítil. Við viljum ekki 126 00:05:08,208 --> 00:05:10,183 rekast í manneskjuna við hliðina á okkur. 127 00:05:10,183 --> 00:05:11,608 Aftur, bæði dýr og mannfólk 128 00:05:11,608 --> 00:05:13,272 gera sama hlutinn. 129 00:05:13,272 --> 00:05:15,412 Og þetta er það sem gerist þegar þú setur saman 130 00:05:15,412 --> 00:05:17,033 mikið og lítið vald. 131 00:05:17,033 --> 00:05:19,647 Það sem við gerum oft þegar það kemur að valdi 132 00:05:19,647 --> 00:05:22,520 er að við bregðumst við líkamstjáningu annara. 133 00:05:22,520 --> 00:05:24,096 Þannig ef einhver er valdamikill 134 00:05:24,096 --> 00:05:26,518 í kringum okkur, gerum við okkur minni. 135 00:05:26,518 --> 00:05:27,614 Við endurspeglum það ekki. 136 00:05:27,614 --> 00:05:29,404 Við gerum öfugt við það. 137 00:05:29,404 --> 00:05:30,404 ég sé þessa hegðun 138 00:05:30,404 --> 00:05:32,226 í kennslustofunni, 139 00:05:32,226 --> 00:05:34,929 og hverju tek ég eftir? 140 00:05:34,929 --> 00:05:40,233 Ég sé að nemendur í meistaranámi í viðskiptastjórnun sýna mikið 141 00:05:40,233 --> 00:05:42,752 líkamstjáningu sem einkennist af valdi. 142 00:05:42,752 --> 00:05:43,827 Það er til fólk sem eru 143 00:05:43,827 --> 00:05:44,827 ýktir leiðtogar, 144 00:05:44,827 --> 00:05:46,369 þau labba inn í stofuna, 145 00:05:46,369 --> 00:05:48,516 fara og setjast í miðja stofuna 146 00:05:48,516 --> 00:05:49,773 áður en tíminn byrjar, 147 00:05:49,773 --> 00:05:51,883 eins og þau vilji virkilega taka pláss. 148 00:05:51,883 --> 00:05:54,242 Þegar þau setjast niður breyða þau úr sér 149 00:05:54,242 --> 00:05:56,436 og réttu upp hendurnar sína svona. 150 00:05:56,436 --> 00:05:57,936 Svo er annað fólk sem er við það 151 00:05:57,936 --> 00:05:59,371 að brotna niður þegar það kemur. 152 00:05:59,371 --> 00:06:00,768 Þú sérð það um leið og þau koma. 153 00:06:00,768 --> 00:06:02,734 Þú sérð það í andlitum og á líkömum þeirra, 154 00:06:02,734 --> 00:06:04,386 þau sitja í stólnum sínum 155 00:06:04,386 --> 00:06:06,792 og gera þau pínulítil og gera svona 156 00:06:06,792 --> 00:06:08,388 þegar þau rétta upp hendi. 157 00:06:08,388 --> 00:06:10,017 Ég tók eftir nokkrum hlutum um þetta. 158 00:06:10,017 --> 00:06:11,755 Eitt, það mun ekki koma þér á óvart, 159 00:06:11,755 --> 00:06:14,626 þetta virðist tengjast kyni. 160 00:06:14,626 --> 00:06:17,790 Konur eru miklu líklegri til 161 00:06:17,790 --> 00:06:19,494 að gera þetta en karlar. 162 00:06:19,494 --> 00:06:22,173 Konum finnst þær hafa minna langvarandi vald en körlum. 163 00:06:22,173 --> 00:06:23,926 Þetta kom ekki á óvart. 164 00:06:23,926 --> 00:06:25,931 En hinn hluturinn sem ég tók eftir var að 165 00:06:25,931 --> 00:06:28,727 það virðist tengjast því hversu mikið 166 00:06:28,727 --> 00:06:30,656 nemendur voru að taka þátt í kennslunni 167 00:06:30,656 --> 00:06:32,732 og hversu vel þau voru að taka þátt. 168 00:06:32,732 --> 00:06:35,919 Og þetta er mjög mikilvægt í meistaranámi í viðskiptastjórnun, 169 00:06:35,919 --> 00:06:38,003 af því þáttaka gildir fyrir helminginn af einkuninni. 170 00:06:38,003 --> 00:06:41,007 Viðskiptaskólar hafa verið í vandræðum með 171 00:06:41,007 --> 00:06:42,640 þetta kynjahlutfall. 172 00:06:42,640 --> 00:06:44,701 Þú færð jafn hæfar konur og karla 173 00:06:44,701 --> 00:06:45,701 inn í skólann og svo 174 00:06:45,701 --> 00:06:47,844 færðu þessar mismunandi einkunnir 175 00:06:47,844 --> 00:06:49,507 og það virðist að hluta til tengjast 176 00:06:49,507 --> 00:06:52,340 þáttöku. Þannig ég velti fyrir mér 177 00:06:52,340 --> 00:06:55,045 Allt í lagi, þú veist. Þú ert með þetta fólk 178 00:06:55,045 --> 00:06:57,706 sem kemur inn og þau eru að taka þátt, 179 00:06:57,706 --> 00:07:00,386 er það möguleiki að við getum fengið fólk til að þykjast? 180 00:07:00,386 --> 00:07:02,609 Og myndi það leiða til betri þáttöku? 181 00:07:02,609 --> 00:07:04,773 Þannig, aðal samstarfsfélagi minn, Dana Carney, 182 00:07:04,773 --> 00:07:08,744 sem er hjá Berkeley, og ég vildi virkilega vita 183 00:07:08,744 --> 00:07:10,786 getur fólk þóst þangað til það verður svona. 184 00:07:10,786 --> 00:07:12,914 Getur þú gert þetta í svolitla stund 185 00:07:12,914 --> 00:07:15,648 og fundið fyrir mun í hegðun sem lætur þig 186 00:07:15,648 --> 00:07:17,261 líta út fyrir að vera valdameiri? 187 00:07:17,261 --> 00:07:19,931 Þannig að við vitum að líkamstjáningin okkar getur stjórnað 188 00:07:19,931 --> 00:07:21,878 því hvernig annað fólk hugsar um okkur. 189 00:07:21,878 --> 00:07:23,107 Það er mikið af sönnunargögnum. 190 00:07:23,107 --> 00:07:24,924 En spurningin okkar var, 191 00:07:25,823 --> 00:07:26,861 Stjórnar líkamstjáning 192 00:07:26,861 --> 00:07:29,861 því hvað okkur finnst um okkur sjálf og hvernig við högum okkur? 193 00:07:29,861 --> 00:07:31,539 Það eru til sönnunargögn um það. 194 00:07:31,539 --> 00:07:35,840 Við brosum til dæmis þegar við erum glöð 195 00:07:35,840 --> 00:07:38,047 en við erum líka neydd til þess að brosa 196 00:07:38,047 --> 00:07:41,234 þegar við höldum penna í tönnunum okkar. 197 00:07:41,234 --> 00:07:42,810 Það gerir okkur glöð. 198 00:07:42,810 --> 00:07:44,919 Þannig þetta fer í báðar áttir. Þegar það 199 00:07:44,919 --> 00:07:48,129 kemur að valdi, fer þetta líka í báðar áttir. 200 00:07:48,129 --> 00:07:50,864 Þannig þegar þér finnst þú vera með mikið vald 201 00:07:50,864 --> 00:07:52,414 ertu líklegri til þess að gera þetta 202 00:07:52,414 --> 00:07:55,469 en það er líka möguleiki á því að þegar þú 203 00:07:55,469 --> 00:08:00,544 þykist vera valdamikill, ertu líklegri til þess 204 00:08:00,544 --> 00:08:03,011 að finnast þú vera valdamikill. 205 00:08:03,011 --> 00:08:04,631 Seinni spurningin var 206 00:08:04,631 --> 00:08:06,715 þú veist, af því við vitum að huguri okkar 207 00:08:06,715 --> 00:08:08,282 breytir líkama okkar. 208 00:08:08,282 --> 00:08:09,952 Er það líka satt að 209 00:08:09,952 --> 00:08:12,952 Líkamar breyta hugum okkar? 210 00:08:12,952 --> 00:08:14,935 Og þegar ég segi valdamikill þegar ég 211 00:08:14,935 --> 00:08:16,604 tala um huga, hvað er ég að tala um? 212 00:08:16,604 --> 00:08:19,013 Ég er að tala um hugsanir og tilfinningar 213 00:08:19,013 --> 00:08:20,642 og þennan sálfræðilega hlut sem 214 00:08:20,642 --> 00:08:22,415 ákveður hugsanir okkar og tilfinningar 215 00:08:22,415 --> 00:08:24,051 og í mínu tilfelli eru það hormónar. 216 00:08:24,051 --> 00:08:25,061 Ég horfi á hormóna. 217 00:08:25,061 --> 00:08:27,304 Þannig hvernig líta hugar valdamikilla út 218 00:08:27,304 --> 00:08:30,234 miðað við valdalausa? 219 00:08:30,234 --> 00:08:33,648 Það kemur ekki mikið á óvart að valdamikið fólk á það til að 220 00:08:33,648 --> 00:08:36,425 vera ákveðnara og sjáfstraustara 221 00:08:36,425 --> 00:08:39,112 bjartsýnara; þeim líður eins og að þau 222 00:08:39,112 --> 00:08:41,386 muni vinna þó þau hafi litlar líkur. 223 00:08:41,386 --> 00:08:44,110 Þau geta líka oft hugsað 224 00:08:44,110 --> 00:08:45,110 meira óhlutstætt, 225 00:08:45,110 --> 00:08:46,796 þannig það eru margir munir. 226 00:08:46,796 --> 00:08:48,011 Þau taka fleiri áhættur. 227 00:08:48,011 --> 00:08:49,138 Það er margt ólíkt á 228 00:08:49,138 --> 00:08:51,096 milli valdamikils og valdalítils fólks. 229 00:08:51,096 --> 00:08:53,936 Sálfræðilega eru allsskonar mismunir. 230 00:08:53,936 --> 00:08:57,363 Það eru tvö aðal hormón, testósterón, sem er 231 00:08:57,363 --> 00:08:59,569 yfirburða hormón og kortisól, 232 00:08:59,569 --> 00:09:01,901 sem er stress hormónið 233 00:09:01,901 --> 00:09:05,297 Þannig það sem við komumst að var að 234 00:09:05,297 --> 00:09:09,283 valda miklir, alfa-karlar í prímata stéttarkerfi 235 00:09:09,283 --> 00:09:12,278 eru með mikið testósterón og lítið kortisól. 236 00:09:12,278 --> 00:09:14,993 Og kraftmiklir og góðir leiðtogar 237 00:09:14,993 --> 00:09:18,404 eru líka með mikið testósterón og lítið kortisól. 238 00:09:18,404 --> 00:09:19,733 Þannig hvað þýðir þetta? 239 00:09:19,733 --> 00:09:21,536 Þegar þú hugsar um vald, hugsar þú 240 00:09:21,536 --> 00:09:23,041 oft bara um testósterón af því 241 00:09:23,041 --> 00:09:24,889 það snýst um yfirburði. 242 00:09:24,889 --> 00:09:26,926 En í rauninni er snýst vald líka um hvernig 243 00:09:26,926 --> 00:09:29,858 þú bregðst við stressi. Vilt þú valdamikinn leiðtoga 244 00:09:29,858 --> 00:09:32,417 sem er með mikið testósterón og með mikla yfirburði, 245 00:09:32,417 --> 00:09:34,287 en er mjög viðkvæmur fyrir stressi? 246 00:09:34,287 --> 00:09:35,455 Örugglega ekki. 247 00:09:35,455 --> 00:09:38,041 Þú vilt manneskjuna sem er valdamikil og ákveðin 248 00:09:38,041 --> 00:09:40,493 en ekki mjög viðkvæm fyrir stressi; 249 00:09:40,493 --> 00:09:42,294 manneskju sem er róleg. 250 00:09:42,294 --> 00:09:46,621 Þannig við vitum að ef í dýraríkinu 251 00:09:46,621 --> 00:09:50,407 þarf alfa að taka yfir, 252 00:09:50,407 --> 00:09:53,054 ef einhver þarf að taka yfir alfa hlutverk 253 00:09:53,054 --> 00:09:55,657 snöggt, kannski bara á nokkrum dögum 254 00:09:55,657 --> 00:09:57,731 hefur testósterónið í þeirri manneskju hækkað 255 00:09:57,731 --> 00:10:00,920 mikið og kortisólið hefur minnkað mikið. 256 00:10:00,920 --> 00:10:03,543 Þannig við erum með sönnunargögn um það bæði að líkaminn 257 00:10:03,543 --> 00:10:06,894 geti breytt huganum, allavega efnafræðilega. 258 00:10:06,894 --> 00:10:10,846 Og að hlutverkaskipti geta breytt huganum. 259 00:10:10,846 --> 00:10:13,187 Þannig hvað gerist þegar þú skiptir um hlutverk, 260 00:10:13,187 --> 00:10:16,393 hvað gerist ef þú gerir það á mjög litlu svæði, 261 00:10:16,393 --> 00:10:18,638 þessi pínulitla breyting, þessi litlu inngrip 262 00:10:18,638 --> 00:10:21,314 ef í tvær mínútur gætir þú sagt, "ég vil að þú verðir svona 263 00:10:21,314 --> 00:10:24,490 og það mun láta þig líða valdameirum." 264 00:10:24,490 --> 00:10:27,070 Þannig það er það sem við gerðum. 265 00:10:27,070 --> 00:10:29,143 Við ákváðum að fá fólk í rannsóknarstofuna 266 00:10:29,143 --> 00:10:31,603 og gera smá tilraun. 267 00:10:31,603 --> 00:10:35,201 Þetta fólk var í tvær mínútur í 268 00:10:35,201 --> 00:10:38,599 annaðhvort valdamiklum eða valdalitlum stellingum. 269 00:10:38,599 --> 00:10:40,459 Ég ætla að sýna ykkur fimm stellingar 270 00:10:40,459 --> 00:10:42,823 þó að það þurfti bara tvær. 271 00:10:42,823 --> 00:10:45,708 Hér er ein. 272 00:10:45,708 --> 00:10:47,621 Tvær í viðbót 273 00:10:47,621 --> 00:10:50,223 Fjölmiðlar bönnuðu Ofurkonunni að nota þessa. 274 00:10:50,223 --> 00:10:53,726 Hér eru nokkrar í viðbót. 275 00:10:53,726 --> 00:10:56,317 Þannig þú getir verið bæði sitjandi eða standandi. 276 00:10:56,317 --> 00:10:58,029 Og hér eru valdalitlu stellingarnar. 277 00:10:58,029 --> 00:11:02,361 Þannig þú ert að leggja þig saman og gera þig lítinn. 278 00:11:02,361 --> 00:11:04,056 Þessi sýnir mjög mikinn skort á valdi. 279 00:11:04,056 --> 00:11:05,686 Þegar þú ert að snerta hálsinn þinn, ertu 280 00:11:05,686 --> 00:11:07,908 virkilega að vernda þig. 281 00:11:07,908 --> 00:11:10,534 Þannig þetta er það sem gerist. Þau koma inn, 282 00:11:10,534 --> 00:11:13,525 við skiptum þeim upp og segjum svo að þau þurfi að 283 00:11:13,525 --> 00:11:15,231 gera þetta í tvær mínútur. 284 00:11:15,231 --> 00:11:16,512 Þau sjá ekki myndir af stellingunum. 285 00:11:16,512 --> 00:11:17,930 Við viljum ekki sýna þeim 286 00:11:17,930 --> 00:11:20,590 hugmyndina um vald. Við viljum að þau finni fyrir valdi. 287 00:11:20,590 --> 00:11:22,308 Þannig þau gera þetta í tvær mínútur, 288 00:11:22,308 --> 00:11:24,619 Svo spurjum við þau ef þeim finnst þau valdamikil 289 00:11:24,619 --> 00:11:26,881 þegar það kemur að ákveðnum hlutum og fá þau 290 00:11:26,881 --> 00:11:29,039 tækifæri til þess að taka áhættu. 291 00:11:29,039 --> 00:11:30,957 Og þá tökum við annað munnvatns sýni. 292 00:11:30,957 --> 00:11:33,163 Og það er tilraunin. 293 00:11:33,163 --> 00:11:35,036 Þetta er það sem við komumst að. 294 00:11:35,036 --> 00:11:37,124 Þegar það kemur að áhættuþoli 295 00:11:37,124 --> 00:11:38,894 komumst við að því að þegar fólk er 296 00:11:38,894 --> 00:11:41,005 í valdamiklu stellingunni munu 86% þeirra 297 00:11:41,005 --> 00:11:43,945 taka áhættu. Þegar fólk er í 298 00:11:43,945 --> 00:11:46,291 valdlítilli stellingu eru bara 60% líkur. 299 00:11:46,291 --> 00:11:48,361 Og það er frekar mikill munur. 300 00:11:48,361 --> 00:11:51,527 Hér er það sem við komumst að með testósterón. 301 00:11:51,527 --> 00:11:53,418 Þegar fólkið kom fyrst inn, 302 00:11:53,418 --> 00:11:55,471 fékk valdamikið fólk um 303 00:11:55,471 --> 00:11:59,418 20% aukningu á meðan hjá valdalitlu fólki 304 00:11:59,418 --> 00:12:01,798 minnkar það um 10%. 305 00:12:01,798 --> 00:12:04,697 Aftur, tvær mínútur og þú færð þessar breytingar. 306 00:12:04,697 --> 00:12:06,392 Þessu komumst við að með kortisól. 307 00:12:06,392 --> 00:12:08,154 Hjá valdamiklu fólki minnkar það um 308 00:12:08,154 --> 00:12:11,623 25% en hjá valdalitlu fólki 309 00:12:11,623 --> 00:12:14,534 minnkar það um 15%. 310 00:12:14,534 --> 00:12:17,360 Þannig aðeins tvær mínútur geta búið til þessi hormónaskipti 311 00:12:17,360 --> 00:12:19,904 sem ráða því hvort heilinn þinn sé 312 00:12:19,904 --> 00:12:23,326 annaðhvort ákveðinn, öruggur og rólegur 313 00:12:23,326 --> 00:12:25,923 eða mjög viðkvæmur fyrir stressi. 314 00:12:25,923 --> 00:12:28,135 Og þú veist, tilfinningar hætta bara 315 00:12:28,135 --> 00:12:31,259 og við höfum öll fengið þá tilfinningu, er það ekki? 316 00:12:31,259 --> 00:12:33,878 Þannig það lítur út fyrir það að líkamstjáning okkar 317 00:12:33,878 --> 00:12:36,246 ræður því hvernig við hugsum um okkur. 318 00:12:36,246 --> 00:12:38,905 Þannig þetta er ekki bara um aðra heldur okkur sjálf líka. 319 00:12:38,905 --> 00:12:41,192 Líkaminn okkar breytir líka huganum okkar. 320 00:12:41,192 --> 00:12:42,192 En næsta spurning er 321 00:12:42,192 --> 00:12:43,972 getur valdamikla stelling í smá stund 322 00:12:43,972 --> 00:12:44,972 breytt lífi þínu á 323 00:12:44,972 --> 00:12:47,711 mikilvægan hátt? 324 00:12:47,711 --> 00:12:49,753 Þetta er ekki rannsóknarstofa en hérna er 325 00:12:49,753 --> 00:12:51,628 smá verkefni sem tekur nokkrar mínútur. 326 00:12:51,628 --> 00:12:53,418 Þar sem þú getur prófað þetta, 327 00:12:53,418 --> 00:12:55,748 og þetta skiptir okkur auðvitað máli. 328 00:12:55,748 --> 00:12:58,974 Og okkur finnst að þetta skipti raunverulega máli 329 00:12:58,974 --> 00:13:00,703 en þar sem þú vilt nota þetta er í 330 00:13:00,703 --> 00:13:04,357 mats aðstæðum og í félagslegum hættum. 331 00:13:04,357 --> 00:13:06,142 Þar sem er verið að meta þig, 332 00:13:06,142 --> 00:13:07,859 annaðhvort af vinum þínum, eins og hjá unglingum 333 00:13:07,859 --> 00:13:09,700 er það í mötuneytinu. 334 00:13:09,700 --> 00:13:11,687 Fyrir suma gæti það verið að 335 00:13:11,687 --> 00:13:13,705 tala á fundi. 336 00:13:13,705 --> 00:13:16,245 Það gæti verið að kasta bolta, eða að 337 00:13:16,245 --> 00:13:20,655 halda svona fyrirlestur, eða fara í starfsviðtal. 338 00:13:20,655 --> 00:13:22,450 Við ákváðum að það sem flest fólk geti 339 00:13:22,450 --> 00:13:23,515 tengt við af því flest fólk 340 00:13:23,515 --> 00:13:25,284 hefur gert það er starfsviðtalið. 341 00:13:25,284 --> 00:13:28,917 En við birtum þessar uppgötvanir og fjölmiðlar 342 00:13:28,917 --> 00:13:30,679 fjölluðu mikið um það og sögðu 343 00:13:30,679 --> 00:13:32,646 "Allt í lagi svo þetta er það sem þú gerir 344 00:13:32,646 --> 00:13:35,052 þegar þú ferð í starfsviðtal, er það ekki?" 345 00:13:35,052 --> 00:13:36,882 Okkur brá auðvitað mikið og sögðum: 346 00:13:36,882 --> 00:13:38,665 "Ó Guð, nei nei nei, það er ekki það 347 00:13:38,665 --> 00:13:41,877 sem við meintum. Af mörgum ástæðum, nei nei nei, ekki gera þetta." 348 00:13:41,877 --> 00:13:43,571 Aftur, þetta er ekki um þig að tala 349 00:13:43,571 --> 00:13:45,840 um annað fólk, þetta ert þú að tala við þig. 350 00:13:45,840 --> 00:13:47,566 Hvað gerir þú áður en þú ferð 351 00:13:47,566 --> 00:13:49,584 í starfsviðtal? Þú gerir þetta. 352 00:13:49,584 --> 00:13:51,168 Er það ekki? Þú situr. Þú horfir 353 00:13:51,168 --> 00:13:52,836 á símann þinn, að reyna að 354 00:13:52,836 --> 00:13:54,198 vera ekki fyrir neinum. 355 00:13:54,198 --> 00:13:56,401 Þú ert að horfa á minnispunktana þína, 356 00:13:56,401 --> 00:13:57,949 þú ert að beygja þig saman, gera þig 357 00:13:57,949 --> 00:13:59,296 lítinn þegar þú átt að vera 358 00:13:59,296 --> 00:14:02,037 svona. Kannski á klósettinu, er það ekki? 359 00:14:02,037 --> 00:14:03,861 Gerðu það. Finndu tvær mínútur. 360 00:14:03,861 --> 00:14:05,398 Svo það er það sem við viljum prófa. 361 00:14:05,398 --> 00:14:07,584 Við fáum fólk á rannsóknarstofuna. 362 00:14:07,584 --> 00:14:11,040 Og þau gera aftur annaðhvort valdamiklar valdalitlar stellingar. 363 00:14:11,040 --> 00:14:13,705 Svo fara þau í gegnum mjög stressandi starfsviðtal. 364 00:14:13,705 --> 00:14:17,066 Það er fimm mínútna langt, það er verið að taka þau upp, 365 00:14:17,066 --> 00:14:19,081 það er verið að dæma þau líka. 366 00:14:19,081 --> 00:14:21,787 Og spyrjandarnir eru þjálfaðir til þess að gera ekki 367 00:14:21,787 --> 00:14:24,058 nein viðbrögð. 368 00:14:24,058 --> 00:14:25,792 Þannig þau líta svona út. Ímyndaðu þér 369 00:14:25,792 --> 00:14:27,899 að þetta sé spyrjandinn. 370 00:14:27,899 --> 00:14:29,781 Og í fimm mínútur, ekkert. 371 00:14:29,781 --> 00:14:32,006 Og þetta er verra en að vera truflaður. 372 00:14:32,006 --> 00:14:33,872 Fólk hatar þetta. 373 00:14:33,872 --> 00:14:35,422 Þetta er það sem Myriam Lafrance 374 00:14:35,422 --> 00:14:37,316 kallar að standa í félagslegu kviksyndi. 375 00:14:37,316 --> 00:14:39,549 Þetta keyrir upp kortisólið í þér. 376 00:14:39,549 --> 00:14:41,407 Þetta er starfsviðtalið sem þau fara í, 377 00:14:41,407 --> 00:14:43,052 af því við virkilega vildum sjá 378 00:14:43,052 --> 00:14:45,103 hvað myndi gerast. Svo vorum við með fólk 379 00:14:45,103 --> 00:14:47,302 sem horfði á upptökurnar, fjórar manneskjur. 380 00:14:47,302 --> 00:14:49,489 Þau þekkja ekki tilraunina, 381 00:14:49,489 --> 00:14:50,473 þekkja ekki aðstæðurnar, 382 00:14:50,473 --> 00:14:51,934 vita ekki hver var í hvaða 383 00:14:51,934 --> 00:14:56,619 stellingu. Og þau horfa á þessi 384 00:14:56,619 --> 00:14:58,552 myndbönd og segja, 385 00:14:58,552 --> 00:15:00,221 "Við viljum ráða þetta fólk. 386 00:15:00,221 --> 00:15:01,980 Allt valda stellingar fólkið. Við 387 00:15:01,980 --> 00:15:03,884 viljum ekki raða þetta fólk." 388 00:15:03,884 --> 00:15:05,443 Við metum þetta fólk líka 389 00:15:05,443 --> 00:15:07,238 mikið betur í heildina. 390 00:15:07,238 --> 00:15:08,916 En hvað lætur okkur gera það? 391 00:15:08,916 --> 00:15:10,960 Það er ekki það sem fólkið segir. 392 00:15:10,960 --> 00:15:13,339 Heldur nærveran sem þau 393 00:15:13,339 --> 00:15:14,289 gefa orðunum. 394 00:15:14,289 --> 00:15:16,320 Líka af því við dæmum þau út frá 395 00:15:16,320 --> 00:15:17,821 mörgu mismunandi þegar það kemur 396 00:15:17,821 --> 00:15:19,865 að hæfni. Hversu vel er þessi setning sögð 397 00:15:19,865 --> 00:15:21,654 Hversu góð er hún, hvaða fleiri skilyrði. 398 00:15:21,654 --> 00:15:23,573 Það eru engin áhrif frá svona hlutum. 399 00:15:23,573 --> 00:15:26,278 Þetta er það sem virkar. Þessir hlutir. 400 00:15:26,278 --> 00:15:28,712 Þegar fólk er það sjálft. 401 00:15:28,712 --> 00:15:30,091 Það kemur það sjálft. 402 00:15:30,091 --> 00:15:31,837 Með sýnar hugmyndir, en sem þau sjálf 403 00:15:31,837 --> 00:15:35,207 Með ekkert hangandi yfir þeim. 404 00:15:35,207 --> 00:15:37,081 Þa nnig þetta er það sem gerir áhrifin, 405 00:15:37,081 --> 00:15:40,580 eða dregur úr þeim. 406 00:15:40,580 --> 00:15:42,899 Þegar ég segi fólki frá þessu, 407 00:15:42,899 --> 00:15:44,793 að líkamar okkar breyta hugum okkar, 408 00:15:44,793 --> 00:15:46,375 að hugar okkar breyti hegðun okkar 409 00:15:46,375 --> 00:15:47,838 og að hegðun breyti útkomum okkar, 410 00:15:47,838 --> 00:15:50,945 segja þau við mig, "Þetta virðist vera tilbúningur." 411 00:15:50,945 --> 00:15:52,840 Þá segi ég falsaðu það þangað til það virkar. 412 00:15:52,840 --> 00:15:55,611 Þetta er ekki ég. Ég vil ekki vera svona 413 00:15:55,611 --> 00:15:58,274 og finnast þetta ennþá vera falskt. 414 00:15:58,274 --> 00:15:59,778 Mig langar ekki að vera þarna. 415 00:15:59,778 --> 00:16:01,745 Ég vil ekki komast þangað bara til þess að 416 00:16:01,745 --> 00:16:03,851 líða eins og ég eigi ekki að vera þarna. 417 00:16:03,851 --> 00:16:06,106 Og það sat mikið í mér. 418 00:16:06,106 --> 00:16:07,750 Af því ég vil segja ykkur sögu um 419 00:16:07,750 --> 00:16:10,274 að vera fölsk og finnast eins og maður 420 00:16:10,274 --> 00:16:11,811 eigi ekki að vera hér. 421 00:16:11,811 --> 00:16:14,529 Þegar ég var 19 ára lenti ég í mjög slæmu bílslysi. 422 00:16:14,529 --> 00:16:16,143 Ég hentist út úr bíl, 423 00:16:16,143 --> 00:16:18,197 og rúllaði marga hringi, ég hentist út úr 424 00:16:18,197 --> 00:16:20,606 bílnum. Ég vaknaði 425 00:16:20,606 --> 00:16:22,697 höfuðáverka endurhæfingar deild. 426 00:16:22,697 --> 00:16:24,875 Og ég hafði verið dregin úr háskóla, 427 00:16:24,875 --> 00:16:28,995 og greindarvísitalan mín hafði lækkað um 428 00:16:28,995 --> 00:16:31,091 tvö staðalfrávik. 429 00:16:31,091 --> 00:16:33,722 Sem var mjög mikið áfall. 430 00:16:33,722 --> 00:16:34,980 Ég vissi greindarvísitöluna mína 431 00:16:34,980 --> 00:16:37,672 af því ég var klár og var vel gefin sem barn. 432 00:16:37,672 --> 00:16:40,157 En ég var tekin úr háskóla, 433 00:16:40,157 --> 00:16:41,664 ég reyndi alltaf að komast aftur, 434 00:16:41,664 --> 00:16:43,088 þau sögðu að ég myndi aldrei klára. 435 00:16:43,088 --> 00:16:45,296 En...þú veist...það eru aðrir hlutir 436 00:16:45,296 --> 00:16:46,750 sem þú getur gert, en það mun 437 00:16:46,750 --> 00:16:48,242 ekki virka fyrir þig. 438 00:16:48,242 --> 00:16:50,842 Ég var í miklu basli með þetta. 439 00:16:50,842 --> 00:16:52,679 Ég verð að segja, að hafa einkennið þitt 440 00:16:52,679 --> 00:16:54,383 tekið frá þér, þitt aðal einkenni, 441 00:16:54,383 --> 00:16:56,428 fyrir mig var það að vera klár, 442 00:16:56,428 --> 00:16:58,135 að láta taka það frá þér, það er ekkert 443 00:16:58,135 --> 00:16:59,711 sem skilur þig eftir valdaminni 444 00:16:59,711 --> 00:17:02,327 en það. Mér fannst ég vera alveg valdalaus. 445 00:17:02,327 --> 00:17:03,829 Ég vann og vann og vann, 446 00:17:03,829 --> 00:17:04,894 ég var heppin, ég vann 447 00:17:04,894 --> 00:17:05,874 ég var heppin og ég vann. 448 00:17:05,874 --> 00:17:08,878 Á endanum útskrifaðist ég úr háskóla. 449 00:17:08,878 --> 00:17:10,924 Það tók mig fjögur ár aukalega miðað við. 450 00:17:10,924 --> 00:17:12,637 jafningja mína og ég sannfærði 451 00:17:12,637 --> 00:17:15,596 yndislega ráðgjafann minn, Susan Fiske, 452 00:17:15,596 --> 00:17:17,125 um að taka mig inn. Svo endaði ég 453 00:17:17,125 --> 00:17:19,436 í Princeton. Ég hugsaði bara 454 00:17:19,436 --> 00:17:21,012 "Ég á ekki að vera hér. 455 00:17:21,012 --> 00:17:22,510 ég á ekki heima hér." 456 00:17:22,510 --> 00:17:25,441 Og nóttina fyrir minn fyrsta árs fyrirlestur, 457 00:17:25,441 --> 00:17:26,874 þetta er 20 mínútna fyrirlestur 458 00:17:26,874 --> 00:17:28,558 fyrir 20 manns. Ekki meira. 459 00:17:28,558 --> 00:17:31,406 Ég var svo hrædd að næsta dag 460 00:17:31,406 --> 00:17:33,180 hringdi ég í hana og sagði: 461 00:17:33,180 --> 00:17:34,707 "Ég er hætt." 462 00:17:34,707 --> 00:17:36,406 Hún svaraði, "Þú ert ekki að hætta. 463 00:17:36,406 --> 00:17:37,763 Af því ég tók áhættu með þig, 464 00:17:37,763 --> 00:17:39,950 og þú ferð ekki neitt. Þú ætlar að halda áfram, 465 00:17:39,950 --> 00:17:41,577 og þetta er það sem þú ætlar að gera. 466 00:17:41,577 --> 00:17:42,847 Þú ætlar að þykjast. 467 00:17:42,847 --> 00:17:45,154 Þú ætlar að halda alla fyrirlestra sem þú ert beðin 468 00:17:45,154 --> 00:17:46,154 um að halda. Þú gerir 469 00:17:46,154 --> 00:17:48,065 það bara og gerir það. 470 00:17:48,065 --> 00:17:50,800 Jafnvel þó að þú sért skíthrædd, og lömuð, 471 00:17:50,800 --> 00:17:52,823 og að eiga hræðilega reynslu, 472 00:17:52,823 --> 00:17:54,667 þangað til að þú getur sagt 473 00:17:54,667 --> 00:17:56,427 "Guð minn góður ég er að gera þetta. 474 00:17:56,427 --> 00:17:58,061 Ég get þetta. 475 00:17:58,061 --> 00:17:59,678 Ég er að gera þetta." 476 00:17:59,678 --> 00:18:00,812 Svo ég gerði það. 477 00:18:00,812 --> 00:18:02,243 Fimm ár í háskóla. 478 00:18:02,243 --> 00:18:03,656 Var í Northwestern í nokkur ár, 479 00:18:03,656 --> 00:18:05,696 fór í Harvard, 480 00:18:05,696 --> 00:18:06,846 ég er í Harvard en er 481 00:18:06,846 --> 00:18:08,695 ekki að hugsa um þetta lengur. En ég 482 00:18:08,695 --> 00:18:10,186 hafði hugsað lengi "Ég á ekki að 483 00:18:10,186 --> 00:18:12,054 vera hér. Ekki að vera hér." 484 00:18:12,054 --> 00:18:13,575 Þannig undir lokin á fyrsta árinu 485 00:18:13,575 --> 00:18:18,015 í Harvard. kom nemandi sem hafði ekki talað í tíma 486 00:18:18,015 --> 00:18:19,322 allt árið, sem ég hafði sagt við 487 00:18:19,322 --> 00:18:20,654 "Þú verður að taka þátt 488 00:18:20,654 --> 00:18:21,891 annars felluru," 489 00:18:21,891 --> 00:18:24,011 til mín á skrifstofuna mína. Ég þekkti hana ekki. 490 00:18:24,011 --> 00:18:27,820 Hún kom, algjörlega buguð, 491 00:18:27,820 --> 00:18:36,090 og sagði: "Ég á ekki að vera hér." 492 00:18:36,090 --> 00:18:38,153 Og þetta var stundin mín út af 493 00:18:38,153 --> 00:18:40,706 tveimur hlutum. Eitt ég áttaði mig á því að 494 00:18:40,706 --> 00:18:42,908 mér leið ekki svona lengur. 495 00:18:42,908 --> 00:18:44,504 Þú veist? Mér líður ekki svona lengur, 496 00:18:44,504 --> 00:18:46,284 En henni líður svona og ég skil það 497 00:18:46,284 --> 00:18:48,715 og númer tvö, hún á að vera hér. 498 00:18:48,715 --> 00:18:50,858 Hún getur bara þóst þangað til hún verður þannig. 499 00:18:50,858 --> 00:18:54,214 Þannig ég sagði, "Jú þú átt heldur betur að vera hér! 500 00:18:54,214 --> 00:18:56,160 og á morgun ætlar þú að þykjast, 501 00:18:56,160 --> 00:18:58,097 þú ætlar að láta þig vera valdamikla, 502 00:18:58,097 --> 00:19:04,584 og þú veist, þú ætlar...(fagnaðarlæti) 503 00:19:04,584 --> 00:19:08,718 Og...þú ætlar að fara í kennslustofuna, 504 00:19:08,718 --> 00:19:10,944 og þú ætlar að gera bestu athugasemd allra tíma. 505 00:19:10,944 --> 00:19:13,972 Og hún gerði bestu athugasemd allra tíma. 506 00:19:13,972 --> 00:19:15,459 Og fólk snúði sér við og var bara 507 00:19:15,459 --> 00:19:16,777 vá, ég tók ekki eftir henni 508 00:19:16,777 --> 00:19:18,808 sitjandi þarna, þú veist? 509 00:19:18,808 --> 00:19:21,024 Hún kom svo til mín mánuðum seinna og ég fattaði 510 00:19:21,024 --> 00:19:23,589 að hún falsaði það ekki bara þangað til hún 511 00:19:23,589 --> 00:19:26,536 gat það heldur þangað til hún varð það. 512 00:19:26,536 --> 00:19:27,789 Svo hún hafði breyst. 513 00:19:27,789 --> 00:19:31,618 Svo ég vil segja við þig, ekki falsa það þangað til þú getur það. 514 00:19:31,618 --> 00:19:33,858 Falsaðu það þangað til þú ert það. 515 00:19:33,858 --> 00:19:36,334 Þú veist? Þetta er "Gerðu það nóg þangað til" 516 00:19:36,334 --> 00:19:38,475 þú ert það innst inni." 517 00:19:38,475 --> 00:19:41,146 Það seinasta sem ég vil skilja þig eftir með er þetta: 518 00:19:41,146 --> 00:19:45,675 Litlir hlutir geta búið til stórar breytingar. 519 00:19:45,675 --> 00:19:48,257 Þannig þetta eru tvær mínútur. 520 00:19:48,257 --> 00:19:49,858 Tvær mínútur, tvær mínútur, tvær mínútur. 521 00:19:49,858 --> 00:19:51,464 Áður en þú ferð í stressandi 522 00:19:51,464 --> 00:19:53,975 og erfiðar aðstæður, í tvær mínútur, 523 00:19:53,975 --> 00:19:56,773 gerðu þetta í lyftunni, á klósettinu, 524 00:19:56,773 --> 00:19:58,424 við skrifborðið þitt bakvið dyr, 525 00:19:58,424 --> 00:20:00,783 þetta er það sem þú vilt gera. 526 00:20:00,783 --> 00:20:02,587 Láttu heilann þinn takast vel á við 527 00:20:02,587 --> 00:20:04,670 aðstæðurnar. Fáðu testósterónið þitt upp, 528 00:20:04,670 --> 00:20:06,535 náðu kortisólinu þínu niður, 529 00:20:06,535 --> 00:20:08,320 ekki yfirgefa aðstæðurnar og finnast 530 00:20:08,320 --> 00:20:10,341 þú ekki hafa sýnt þeim hver þú ert. 531 00:20:10,341 --> 00:20:11,722 Yfirgefðu aðstæðurnar og hugsaðu 532 00:20:11,722 --> 00:20:13,288 "Ég náði virkilega að segja 533 00:20:13,288 --> 00:20:15,089 þeim og sýna þeim hver ég er." 534 00:20:15,089 --> 00:20:17,644 Þannig ég vil biðja þig um, þú veist, 535 00:20:17,644 --> 00:20:20,946 bæði að prófa valdastellingar 536 00:20:20,946 --> 00:20:23,347 og ég vil líka biðja þig um að 537 00:20:23,347 --> 00:20:25,866 deila þessu ráði. Af því þetta er einfallt. 538 00:20:25,866 --> 00:20:28,296 Ekki hafa þetta bara fyrir sjálf ykkur. 539 00:20:28,296 --> 00:20:30,220 Gefið ráðið, deilið þessu með fólki. 540 00:20:30,220 --> 00:20:31,341 Af því fólkið sem getur 541 00:20:31,341 --> 00:20:32,860 notað þetta er þau sem eiga erfitt, 542 00:20:32,860 --> 00:20:37,724 enga tækni, engan titil og ekkert vald. 543 00:20:37,724 --> 00:20:39,394 Gefið þeim það; þau geta gert þetta 544 00:20:39,394 --> 00:20:41,575 í einrúmi. Þau þurfa sína líkama. Einrúm 545 00:20:41,575 --> 00:20:44,342 og tvær mínútur. Og það getur breytt 546 00:20:44,342 --> 00:20:45,907 útkomum í lífi þeirra mikið. 547 00:20:45,907 --> 00:20:47,610 Takk fyrir. 548 00:20:47,610 --> 00:20:55,830 (Fagnaðarlæti)