YouTube

Got a YouTube account?

New: enable viewer-created translations and captions on your YouTube channel!

Icelandic subtitles

← Learn about Universal Subtitles

Learn about the Universal Subtitles project.

Get Embed Code
71 Languages

Showing Revision 3 created 10/11/2011 by imranrazib.

 1. Við settum í gang Universal Subtitles af því við trúum því
 2. að öll myndbönd á vefnum skuli vera textanleg.
 3. Milljónir heyrnarlausra og heyrnardaufra áhorfenda
  þurfa texta til að geta notið myndbanda.
 4. Kvikmyndagerðarfólk og vefstjórar ættu líka
  að láta sig þetta miklu skipta.
 5. Texti stækkar áhorfendahópinn þeirra
  og skilar þeim betri sýnileika í leitarvélum.
 6. Universal Subtitles auðvelda það stórkostlega
  að texta næstum öll myndbönd.
 7. Finndu myndband á vefnum, sendu vefslóðina inn
  á vefsvæðið okkar,
 8. og vélritaðu svo samhliða talinu í myndabandinu til að texta það.
 9. Eftir það, slærðu á lyklaborðið til að samstilla textann og myndbandið.
 10. Að því loknu, færðu hjá okkur birtingarkóða fyrir myndbandið
 11. sem þú getur sett inn á hvaða vefsvæði sem er.
 12. Eftir það, geta áhorfendurnir notið textans, og einnig
 13. lagt sitt af mörkum við textunina.
 14. Við ráðum við YouTube, Blip.TV, og Ustream myndbönd, og mörg fleiri.
 15. Jafnframt erum við sífellt að bæta við nýjum þjónustum.
 16. Universal Subtitles virkar með mörgum vinsælum myndbandsskráarsniðum,
 17. s.s. MP4, Theora, WebM og yfir HTML5.
 18. Markmið okkar er að gera öll myndbönd á vefnum textanleg, svo að allir áhugasamir um
 19. myndbandið geti hjálpað til við að gera það aðgengilegra.