< Return to Video

Representing Structures of Organic Molecules

  • 0:05 - 0:07
    Það sem er líklega veldur mestum sársauka í efnafræði og lífrænni efnafræði er
  • 0:07 - 0:10
    framsetning efnaformúla og nafngiftir þeirra
  • 0:10 - 0:12
    sem við notum
  • 0:14 - 0:16
    það sem mig langar að gera hér, og í næstu myndböndum er
  • 0:19 - 0:21
    að fullvissa mig um að við fáum góða undirstöðu í framsetningu og nafngiftum lífrænna sameinda.
  • 0:21 - 0:24
    eða hvernig við gefum sameindum nafn og þá verður vonandi annað ekki erfitt
  • 0:24 - 0:28
    svo byrjum á smá upprifjun á almennri efnafræði
  • 0:31 - 0:33
    Ef ég hef keðju af kolefnum, en lífræn efnafræði fjallar eingöngu keður af kolefni.
  • 0:36 - 0:39
    svo teiknum upp kolefniskeðju, en það er skrítið að kalla þetta eins kolefna keðju,
  • 0:43 - 0:45
    en ef við höfum eitt kolefni hér hefur það fjórar gildisrafeindir umhverfis sig.
  • 0:46 - 0:48
    og það vill fá átta, en það er töfratalan sem við lærðum í almennu efnafræðinni.
  • 0:52 - 0:53
    fyrir allar sameindir, en það er stöðugua gilisbygginginn
  • 1:02 - 1:05
    svo góður félagi til að tengjast gæti verið vetni. Kolefnið hefur fjórar gildisrafeindir en vetni eina gildisrafeind,
  • 1:05 - 1:11
    svo þá geta þau deilt rafeindum með hvort öðru
  • 1:15 - 1:18
    og þá verið nokkuð hamingjusöm. Ég sagði að átta væri töfratalan en vetni og helíum
  • 1:20 - 1:24
    eru undantekningar sem þurfa aðeins tvær rafeindir til að fylla 1s svigrúmið.
  • 1:24 - 1:26
    Þær eru því hamingjusamar með tvær og töfratalan því tveir fyrir þau
  • 1:29 - 1:31
    Svo öll vetnin líður eins og þær hafi tvær gildis-rafeindir og kolefninu lýður eins og það hafi átta.
  • 1:35 - 1:37
    Það eru nokkrar aðferðir við að rita þetta, þú gætir ritað það svonna, þar sem maður sér rafeindirnar
Title:
Representing Structures of Organic Molecules
Description:

more » « less
Video Language:
English
Team:
Khan Academy
Duration:
07:29

Icelandic subtitles

Revisions