< Return to Video

Upprisa Jesú Krists

  • 0:01 - 0:02
    Upprisa Jesú Krists
  • 0:02 - 0:04
    Öldungur D Todd Christofferson
  • 0:05 - 0:08
    Algjör ósigur og örvænting
  • 0:08 - 0:11
    kom yfir lærisveina Jesú,
  • 0:11 - 0:13
    er hann þjáðist og dó á krossinum og
  • 0:13 - 0:17
    líkami hans var færður lífvana í gröfina.
  • 0:17 - 0:19
    Á eftir hinu dimma síðdegi
  • 0:19 - 0:21
    krossfestingar hans, rann þó upp
  • 0:21 - 0:24
    hinn gleðilegi morgunn upprisu hans.
  • 0:24 - 0:27
    María Magdalena og nokkrar trúfastar
  • 0:27 - 0:29
    konur fóru árla að gröf frelsarans,
  • 0:29 - 0:31
    á þessum sunnudagsmorgni...
  • 0:31 - 0:34
    Steininum hafði verið velt frá munanum
  • 0:34 - 0:37
    og tveir englar lýstu yfir:
  • 0:37 - 0:39
    „Hví leitið þér hins lifanda meðal dauðra?
  • 0:39 - 0:42
    Hann er ekki hér, hann er upp risinn...
  • 0:42 - 0:45
    Upprisa Krists sýnir að
  • 0:45 - 0:49
    tilvera hans er óháð og ævarandi.
  • 0:49 - 0:50
    Með friðþægingu sinni og upprisu
  • 0:50 - 0:54
    hefur Jesús Kristur sigrast á fallinu.
  • 0:54 - 0:56
    Líkamlegur dauði verður tímabundinn
  • 0:56 - 0:59
    og jafnvel andlegum dauða lýkur
  • 0:59 - 1:02
    með því að allir komi aftur í návist Guðs
  • 1:02 - 1:03
    til að taka á móti dómi.
  • 1:03 - 1:05
    Við getum fullkomlega reitt okkur á
  • 1:05 - 1:08
    máttinn hans til að sigrast á öllu öðru
  • 1:08 - 1:11
    og sjá okkur fyrir eilífu lífi.
  • 1:11 - 1:14
    Jesús Kristur er í raun eina nafnið
  • 1:14 - 1:15
    eða eini vegurinn sem mannkynið
  • 1:15 - 1:17
    getur hlotið hjálpræði fyrir.
  • 1:17 - 1:20
    Náð Krists er raunveruleg.
  • 1:20 - 1:22
    Hún veitir bæði fyrirgefningu og hreinsar
  • 1:22 - 1:25
    hinn iðrandi syndara.
  • 1:25 - 1:28
    Dó Drottinn og reis í raun upp aftur?
  • 1:30 - 1:32
    Já.
  • 1:32 - 1:34
    Grundvallarreglur trúar okkar
  • 1:34 - 1:36
    eru vitnisburður postulanna
  • 1:36 - 1:37
    og spámannanna
  • 1:37 - 1:39
    um Jesú Krist,
  • 1:39 - 1:42
    og allt annað í trúarbrögðum okkar
  • 1:42 - 1:46
    er aðeins viðauki við það.
Title:
Upprisa Jesú Krists
Description:

Hvernig getur upprisan og friðþæging Jesú Krists hjálpað mér í daglegu lífi?
Upprisan
Páskar
Friðþæging
Svæðismarkmið
Góðvild
Jesús Kristur
Postular
Iðrun
Upprisa Jesú Krists
Öldungur D Todd Christofferson

more » « less
Video Language:
English
Duration:
01:55

Icelandic subtitles

Revisions