< Return to Video

Pentecost // UnitedPrayerWorks.com

  • 0:01 - 0:04
    Það var á tímum páskanna og við vorum
  • 0:04 - 0:06
    í efra herbergi í Jerúsalem.
  • 0:06 - 0:08
    Við vorum við bænir
    í einu hljóði.
  • 0:08 - 0:11
    Við báðum fyrir iðrun
    og auðmýkt,
  • 0:11 - 0:14
    og við vorum að játa syndir okkar.
  • 0:14 - 0:16
    Við vorum einnig að leita
    ásjánu Drottins,
  • 0:16 - 0:18
    máttar hans og Heilags anda.
  • 0:18 - 0:21
    Það varð ótrúleg
    tilfinning sameiningar
  • 0:21 - 0:23
    er við báðum einlægir saman.
  • 0:29 - 0:32
    Skyndilega heyrðist í ofsafengnum vindi
  • 0:32 - 0:35
    Sem fyllti herbergið
    sem við sátum í.
  • 0:37 - 0:42
    Eldtungum laust niður
    og hvíldi eldurinn á fólkinu.
  • 0:45 - 0:49
    Allir í herberginu fylltust
    af hinum Heilaga anda.
  • 0:49 - 0:51
    Mundu nú
    að á tímum Páskanna
  • 0:51 - 0:54
    kom fólk saman frá mörgum löndum
    til að biðja,
  • 0:54 - 0:58
    og núna, skyndilega gátu allir heyrt
    guðspjallið á sinni eigin tungu.
  • 0:58 - 1:01
    Útkoman varð sú að
    3.000 einstaklingar bættust
  • 1:01 - 1:04
    við hóp trúaðra þennan eina dag.
  • 1:09 - 1:11
    Fólkið helgaði sig
  • 1:11 - 1:13
    kenningum lærisveinanna
    og félagsskap—
  • 1:13 - 1:16
    broti brauðsins og bæninni.
  • 1:16 - 1:19
    Á hverjum degi komu þau saman
    í hirð musterisins.
  • 1:19 - 1:21
    Á heimilum sínum brutu þau brauð
    og borðuðu saman,
  • 1:21 - 1:25
    og fjöldi þeirra sem var bjargað
    jókst dag hvern.
Title:
Pentecost // UnitedPrayerWorks.com
Description:

Suddenly there was the sound of a violent wind that filled the whole room where we were sitting. www.unitedprayerworks.com

more » « less
Video Language:
English
Team:
Team Adventist
Project:
Artv
Duration:
01:30

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions