Return to Video

Hour of Code - Saloni on the If/Else block

  • 0:00 - 0:03
    IF-ELSE setning, ef-annars,
    er notuð til að velja á milli tveggja möguleika.
  • 0:03 - 0:07
    Segjum til dæmis, ef það er virkur dagur,
    þá förum við í skólann,
  • 0:07 - 0:10
    annars getum við verið heima og leikið okkur.
  • 0:10 - 0:13
    Nú skulum sjá hvernig við getum notað IF-ELSE setningu, ef-annars,
    með uppvakningnum okkar.
  • 0:13 - 0:16
    Þessi bálkur lítur eins út og IF bálkur, ef-bálkur
  • 0:16 - 0:19
    en neðst hefur einni grein verið bætt við,
    þar sem stendur ELSE, annars.
  • 0:19 - 0:24
    Ef ég set "move"-bálk, færa, þar sem stendur "do", gera,
    og "turn left", beygja til vinstri, þar sem stendur "else", annars,
  • 0:24 - 0:27
    þýðir það að uppvakningurinn færist áfram
    ef það er gangvegur framundan,
  • 0:27 - 0:31
    og ef það er ekki gangvegur framundan,
    beygir uppvakningurinn til vinstri.
  • 0:31 - 0:35
    Það tekur ákvörðun og framkvæmir aðra
    af tveimur aðgerðum á grundvelli ákvörðunarinnar
  • 0:35 - 0:39
    Og rétt eins og með IF-bálka, ef, geturðu sett
    IF-ELSE bálka, ef-annars, inn í endurtekningabálka, REPEAT.
  • 0:39 - 0:42
    Nú skulum við senda þessa uppvakninga aftur til síns heima.
Title:
Hour of Code - Saloni on the If/Else block
Description:

more » « less
Video Language:
English
Duration:
0:43

Icelandic subtitles

Revisions