< Return to Video

4 Peter and John threatened

  • 0:12 - 0:14
    Pétur og Jóhannes voru kallaðir
  • 0:14 - 0:17
    til æðstu presta og öldunga
    vegna predikana þeirra.
  • 0:17 - 0:19
    Þeir reyndu að verja gjörðir sínar,
  • 0:19 - 0:21
    en leiðtogarnir voru
    mjög harðir við þá.
  • 0:21 - 0:24
    Þeim var bannað að tala um
    eða kenna í nafni Jesú.
  • 0:24 - 0:27
    Eftir frekari hótanir
    var þeim sleppt.
  • 0:29 - 0:31
    Pétur og Jóhannes fóru aftur
    til síns fólks
  • 0:31 - 0:33
    og sögðu allt það er æðstu prestar
    og öldungar höfðu sagt.
  • 0:39 - 0:42
    Þegar við heyrðum allt þetta,
    hækkuðum við róm okkar
  • 0:42 - 0:44
    í bæn til Guðs.
  • 0:44 - 0:46
    Hópurinn allur bað fyrir
    Pétri og Jóhannesi.
  • 0:46 - 0:50
    Við báðum Guð um að gefa þessum
    tveimur auðmjúku þjónum auðmýkt.
  • 0:50 - 0:53
    Ég hef ekki upplifað
    jafn kraftmikla bæn
  • 0:53 - 0:55
    í langan tíma.
  • 0:55 - 0:59
    Eftir bæn okkar hristist
    skyndilega staðurinn allur.
  • 1:01 - 1:05
    Fólkið fylltist af hinum Heilaga anda,
    og Pétur og Jóhannes fóru út
  • 1:05 - 1:07
    og gáfu vitni af miklum krafti
    og sæmd.
  • 1:07 - 1:11
    Þeir vottuðu um landið allt
    upprisu frelsara síns.
Title:
4 Peter and John threatened
Description:

Peter and John were called in by the chief priests and elders about their preaching.

more » « less
Video Language:
English
Team:
Team Adventist
Project:
Artv
Duration:
01:16

Icelandic subtitles

Incomplete

Revisions