Minecraft - Neðansjávarferð: Hamingjuóskir
-
0:00 - 0:02Til hamingju!
-
0:02 - 0:03Þér tókst það!
-
0:03 - 0:04Til hamingju!
-
0:04 - 0:06Þér tókst það!
-
0:06 - 0:07Til hamingju!
-
0:07 - 0:10Til hamingju!
-
0:10 - 0:11Þetta er góður dagur!
-
0:11 - 0:15Öll þessi fjársjóðsleit varð til að við
byggðum Minecraft leiðslu. -
0:15 - 0:19Það voru kuðungar, fjársjóðskistur og ég
bara elska litinn á prismaríni. -
0:19 - 0:23Og við lærðum að kóða með
lykkjum og skilyrðum. -
0:23 - 0:26Talandi um að kóða, það er enn einn
áfangi í þessari leiðangri. -
0:26 - 0:28Eruð þið ævintýrafólkið klár í það?
-
0:28 - 0:31Þetta er frjáls áfangi og þú getur
notað kunnáttu þína í kóðun -
0:31 - 0:33og smíðað eitthvað frábært.
-
0:33 - 0:39Hmmm...stað til að fela fjársjóð,
neðansjávarvirki, kóralkastala? -
0:39 - 0:42Ahhh...svo margar hugmyndir.
-
0:42 - 0:47Prófaðu að nota lykkjur til endurtaka
aðgerð og skilyrði til að ráða við -
0:47 - 0:49ófyrirsjáanlegar aðstæður.
-
0:49 - 0:53Þú hefur nú sannarlega sannað að
þú sért kóðari sem ekki hræðist, -
0:53 - 0:56og ég hlakka til að sjá hvað þú smíðar.
-
0:56 - 0:59Og vonandi er þetta ekki síðast ævintýrið
sem þú átt með kóða. -
0:59 - 1:01Góða ferð!
- Title:
- Minecraft - Neðansjávarferð: Hamingjuóskir
- Description:
-
Byrjaðu að læra á http://code.org/
Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg - Video Language:
- English
- Team:
Code.org
- Project:
- CSF '21-'22
- Duration:
- 01:02
![]() |
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Minecraft: Voyage Aquatic Congratulations | |
![]() |
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Minecraft: Voyage Aquatic Congratulations |