< Return to Video

Breytum tugabroti í almennt brot 1(af 2)

  • 0:00 - 0:05
    Skrifum nú 0.8 sem brot.
  • 0:05 - 0:09
    Svo núll komma átta. Áttan hér
  • 0:09 - 0:12
    er í tíundahlutasætinu. Þetta er lesið
  • 0:12 - 0:16
    sem 8 tíundu og við skrifum það sem
  • 0:16 - 0:19
    jafnt og 8 tíunduhlutar
  • 0:19 - 0:23
    eða 8 yfir 10. Nú höfum við skrifað það
  • 0:23 - 0:25
    sem brot og ef við viljum einfalda þetta í
  • 0:25 - 0:30
    þá eru bæði 8 og 10 deilanlegt með 2.
  • 0:30 - 0:39
    Svo skiptum þeim báðum í tvennt.
  • 0:39 - 0:41
    8 deilt með 2 er 4,
  • 0:41 - 0:46
    10 deilt með 2 er 5 og við erum búin.
  • 0:46 - 0:51
    0,8 er sama sem 8 tíundu sem er sama og
  • 0:51 - 0:53
    4 fimmtu.
Title:
Breytum tugabroti í almennt brot 1(af 2)
Description:

Að breyta tugabroti í almennt brot 1 (af 2)

more » « less
Video Language:
English
Duration:
0:53

Icelandic subtitles

Revisions