-
Eiginleikar þínir
-
sem við þekkjum sem svipgerð
-
eru vegna samspils
-
gena og umhverfis
-
Samspil þessara þátta hefst í móðurkviði
-
og heldur áfram í gegnum lífið
-
Svipgerð eins og t.d. hæð
-
eru aðallega ákvarðaðir af gegnum
-
Ef þú átt litla foreldra og ömmur og afa
-
ertu ábyggilega ekki stærri en þau.
-
Umhverfisþættir, eins og næring
-
geta haft einhver áhrif á hæðina.
-
Gen spila einnig hlutverk í því að ákvarða hvort þú hafir heilbriðga líkamsþyngd.
-
Mataræðið og æfingar geta þó haft mikil áhrif á þyngdina.
-
Það hvernig genin hafa áhrif á persónueiginleika er ekki jafnvel þekkt.
-
Þú getur lært hvernig yfri milljón þátta
-
eru til staðar í genamengi þínu.
-
Á hverjum degi eru vísindamenn að uppgötva meira og meira
-
um það hvernig sum þessara þátta í genamengi þínu hafi áhrif á svipgerð þína.
-
Með því að skilja genamengið getur hjálpð þér að skilja
-
aðeins betur ástæðu þess að þú ert eins og þú ert
-
og á hvaða hátt þú ert líkur eða ólíkur fjölskyldu þinni, vinum og nágrönnum.