-
WordPress 4.6 [Jazzer]
-
nefnt eftir jazz geggjaranum [Jazzer]
-
kemur þér þangað hraðar en áður
-
hvort sem þú bætir við þemu
-
uppfærir viðbætur
-
eða vafrar um WordPress stjórnborðið
-
WordPress 4.6 inniheldur einfaldara verkflæði
-
fyrir að bæta við—og virkja—
-
ný þemu eða viðbætur á vefnum þínum.
-
Nú tapar þú aldrei áttum
-
þegar þú framkvæmir eftirfarandi;
-
allt gerist á einni skjámynd.
-
Endurbætur á ritlinum í WordPress 4.6
-
gera hann enn gáfaðri.
-
Ef þú setur inn bilaðan tengil,
-
lætur WordPress þig vita, sem leyfir þér
-
að laga tengilinn áður en þú birtir út á vefinn.
-
Ef netsambandið dettur niður við skriftir,
-
er gott að vita að drög eru vistuð
-
í vafran hjá þér.
-
Þegar þú snýrð aftur
-
lætur WordPress þig vita ef það eru nýrri drög
-
þannig að ekkert tapast.
-
Þú tekur líka eftir að leturgerðirnar
-
eru aðeins breyttar þegar þú sýslar með vefinn þinn.
-
WordPress stjórnborðið notar nú
-
sömu innbyggðu leturgerðirnar og stýrikerfið þitt
-
sem þýðir að síður hlaðast hraðar
-
og hraðinn er almennt meiri.
-
Til viðbótar alls þess sem þú sérð
-
inniheldur WordPress 4.6 breytingar
-
til að auka hraða og stöðugleika
-
hugbúnaðarins sem þú treystir á daglega.
-
WordPress 4.6 [Jazzer]
-
hnitmiðuð uppfærsla
-
sem kemur þér þangað sem þú vilt fara, hraðar.