What's New in Firefox: Home Page & New Tab Page
-
0:00 - 0:05[Hvað er nýtt í Firefox] Núna er auðveldara og fljótara að gera það sem þú vilt gera í nýjasta Firefox.
-
0:05 - 0:10Með endurhönnuðu heimasíðunni færðu hraðara viðmót og getur farið beint í mest notuðu valmyndirnar.
-
0:11 - 0:15Eins og niðurhal, bókamerki, feril, viðbætur, sync og stillingar.
-
0:15 - 0:19[Síða fyrir nýjan flipa] Einnig er búið að endurbæta síðuna fyrir nýjan flipa.
-
0:19 - 0:26Með nýju flipa síðunni, geturðu auðveldlega farið með einum smelli á nýjustu og oftast heimsóttu vefsíðuna.
-
0:26 - 0:32Til að byrja að nota nýju flipasíðuna, búðu til nýjan flipa með því að smella á '+' efst í vafranum.
-
0:32 - 0:39Nýja flipasíðan birtir núna smámynd af nýjustu og oftast heimsóttu vefsíðunum út frá innslætti í staðsetningarslá.
-
0:39 - 0:44Þú getur sérsniðið nýju flipasíðuna með því að draga smámyndirnar til og frá og breyta þannig röðun.
-
0:44 - 0:49Smelltu á festihnappinn til að læsa vefsvæðinu, eða smelltu á 'X' hnappinn til að fjarlægja vefsvæði.
-
0:49 - 0:54Einnig er hægt að smella á grindina efst í hægra horninu til að fara til baka á tóma nýja flipa síðu.
-
0:54 - 0:59Náðu í nýjasta Firefox núna og byrjaðu að nota þessa nýju eiginleika!
- Title:
- What's New in Firefox: Home Page & New Tab Page
- Description:
-
Learn about the updated Home Page and New Tab page in the latest Firefox!
Whether it's checking your email or catching up with the latest sports scores and news, Firefox makes it easier and faster than ever before to get to your next browsing task.
- Video Language:
- English
- Duration:
- 01:07