< Return to Video

Dan Gilbert spyr, af hverju erum við hamingjusöm?

  • 0:00 - 0:02
    Þegar þú hefur bara 21 mínútu til að tala
  • 0:02 - 0:05
    þá virðast 2 milljón ára vera virkilega langur tími.
  • 0:05 - 0:08
    En í þróunarsögunni eru 2 milljón ár ekkert.
  • 0:08 - 0:14
    Samt, á 2 milljónum ára, tókst mannheilanum að næstum þrefaldast í massa,
  • 0:14 - 0:17
    sem byrjaði sem 600 gramma heili forfeðra okkar, Hæfimönnunum,
  • 0:17 - 0:23
    og er orðinn að næstum 1500 gramma kjöthleifinum sem allir hafa milli eyrna sinna í dag.
  • 0:23 - 0:30
    Hvað er það við stóran heila sem náttúran var svo áköf að láta okkur öll hafa slíkann?
  • 0:30 - 0:33
    Nú, það kemur í ljós að þegar heilinn þrefaldast í stærð,
  • 0:33 - 0:37
    verða þeir ekki bara þrefalt stærri, þeir öðlast nýja byggingu.
  • 0:37 - 0:41
    Og ein af aðalástæðum fyrir því að heilinn okkar varð svona stór er að hann fékk nýjann hluta
  • 0:41 - 0:45
    sem kallast ennisblað. Og sérstaklega, hluti heilans sem kallast heilabörkur.
  • 0:45 - 0:49
    Hvað gerir heilabörkurinn eiginlega fyrir þig sem ætti að réttlæta
  • 0:49 - 0:54
    algjöra hönnunarbreytingu á mennsku höfuðkúpunni á augnabliki í þróunarsögunni?
  • 0:54 - 0:57
    Jú, það leiðir í ljós að heilabörkurinn gerir helling af hlutum,
  • 0:57 - 0:59
    en einn af mikilvægustu hlutunum sem hann gerir
  • 0:59 - 1:03
    er að hann er reynslu hermir
  • 1:03 - 1:07
    Flughermar æfa í flughermum
  • 1:07 - 1:09
    svo að þeir þurfi ekki að gera raunveruleg mistök í flugvélum.
  • 1:09 - 1:12
    Manneskjur hafa þessa stórkostlegu aðlögun
  • 1:12 - 1:16
    að þeir geta raunverulega upplifað reynslu í hausnum á sér
  • 1:16 - 1:18
    áður en þær reyna þær í alvöru heiminum.
  • 1:18 - 1:21
    Þetta er bragð sem engir forfeður okkar gátu gert,
  • 1:21 - 1:26
    og ekkert annað dýr getur gert í líkingu við það sem við getum. Þetta er stórkostleg aðlögun.
  • 1:26 - 1:30
    Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál
  • 1:30 - 1:33
    sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum
  • 1:33 - 1:35
    og inn í verslunarkjarnana.
  • 1:35 - 1:38
    Nú - (hlátur) - þið hafið öll gert þetta.
  • 1:38 - 1:39
    Ég meina, þið vitið,
  • 1:39 - 1:43
    Ben og Jerry hafa aldrei búið til lifur og lauk ís.
  • 1:43 - 1:46
    Það er ekki af því að þeir hrærðu það saman, smökkuðu og sögðu: "Ojj."
  • 1:46 - 1:49
    Það er vegna þess, að án þess að fara úr sætinu ykkar,
  • 1:49 - 1:53
    hafið þig hermt eftir bragðinu sem kæmi og sagt ojj áður en þið búið ísinn til.
  • 1:53 - 1:58
    Látum nú sjá hversu vel reynslu hermirinn ykkar virkar.
  • 1:58 - 2:02
    Gerum bara stutta greiningu áður en ég held áfram með restina af fyrirlestrinum.
  • 2:02 - 2:06
    Hér eru tvær mismunandi framtíðir sem ég býð ykkur að íhuga,
  • 2:06 - 2:10
    og þið getið reynt að herma þær sagt mér hvora þið mynduð frekar kjósa.
  • 2:10 - 2:15
    Ein er að vinna í lottóinu. Það er um 314 milljón dollarar.
  • 2:15 - 2:18
    Hin framtíðin er að lamast fyrir neðan mitti.
  • 2:18 - 2:21
    Nú, hugsið ykkur um í smástund.
  • 2:21 - 2:24
    Ykkur finnst trúlega að þið þurfið ekki smástund til að hugsa ykkur um.
  • 2:24 - 2:28
    Merkilegt nokk, þá eru til gögn um þessa tvo hópa,
  • 2:28 - 2:30
    gögn um hve hamingjusamir þeir eru.
  • 2:30 - 2:33
    Og það er nákvæmlega eins og þið bjuggust við, er það ekki?
  • 2:33 - 2:36
    En þetta eru ekki gögning. Ég bjó þessi til!
  • 2:36 - 2:41
    Þetta eru gögnin. Þið félluð í skyndiprófinu, og þið eru vart komin fimm mínútur inn í fyrirlesturinn.
  • 2:41 - 2:45
    Af því að staðreyndin er sú að ári eftir að hafa misst máttinn í fótunum,
  • 2:45 - 2:50
    og ári eftir að hafa unnið í lottóinu, eru lottóvinningshafar og fólk sem er lamað fyrir neðan mitti,
  • 2:50 - 2:52
    jafn hamingjusöm með líf sitt.
  • 2:52 - 2:55
    Nú, ekki líða of illa yfir því að hafa fallið í fyrsta skyndiprófinu,
  • 2:55 - 2:58
    af því að allir falla á öllum skyndiprófunum alltaf.
  • 2:58 - 3:01
    Rannsóknin sem að rannsóknarstofan mín hefur verið að gera,
  • 3:01 - 3:04
    sem hagfræðingar og sálfræðingar í kringum hnöttinn hafa verið að gera,
  • 3:04 - 3:07
    hefur sýnt okkur eitthvað sem að okkur brá við að vita.
  • 3:07 - 3:10
    Eitthvað sem að við köllum árekstrar hlutdrægni,
  • 3:10 - 3:13
    sem að er tilhneigingin fyrir herminn að vinna illa.
  • 3:13 - 3:17
    Til að hermirinn geti látið þig trúa að mismunandi niðurstöður
  • 3:17 - 3:20
    eru meira mismunandi en þær eru í raun og veru.
  • 3:20 - 3:22
    Frá vettvangs rannsóknum til rannsókna á tilraunastofum,
  • 3:22 - 3:26
    sjáum við að vinna eða tapa kosningum, eignast að tapa rómantískum maka,
  • 3:26 - 3:31
    að fá eða ekki fá stöðuhækkun, ná eða falla á framhaldsskóla prófunum,
  • 3:31 - 3:36
    þegar allt kemur til alls, hafa þessi atriði minni áhrif, minni ákafa og miklu minni endingu
  • 3:36 - 3:39
    en fólk hefði haldið að þau hefðu.
  • 3:39 - 3:42
    I raun, hefur nýleg rannsókn -þetta sló mig næstum í gólfið-
  • 3:42 - 3:47
    nýleg rannsókn sýnir hvernig stór lífs áföll hafa áhrif á fólk
  • 3:47 - 3:50
    gefur til kynna að if það hefði gerst fyrir þrem mánuðum síðan,
  • 3:50 - 3:51
    aðeins með örfáum undantekningum,
  • 3:51 - 3:54
    höfðu þau engin áhrif nokkrunvegin á hamingju þína.
  • 3:54 - 3:57
    Af hverju?
  • 3:57 - 4:01
    Af því að hamingja getur verið mynduð (búin til)
  • 4:01 - 4:05
    Sir Thomas Brown skrifaði árið 1642, "Ég er hamingjusamasti núlifandi maður.
  • 4:05 - 4:11
    Ég hef það í mér sem að getur breytt fátækt í ríkidóm, mótlæti í farsæld
  • 4:11 - 4:15
    Ég er meira ósærandi en Akkíles; örlög hafa engan stað til að slá mig."
  • 4:15 - 4:19
    Hverskonar stórmerkilega vélbúnað hefur þessi maður í hausnum á sér?
  • 4:19 - 4:24
    Jú, það kemur í ljós að það er nákvæmlega sami stórmerkilegi vélbúnaðurinn sem við höfum öll.
  • 4:24 - 4:30
    Mannskepnan hefur eitthvað sem að við gætum litið á sem sálrænt ónæmiskerfi.
  • 4:30 - 4:35
    Kerfi af hugsana ferlum, aðallega ómeðvituðum hugsanaferlum,
  • 4:35 - 4:39
    sem hjálpa þeim að breyta því hvernig þau sjá heiminn,
  • 4:39 - 4:43
    svo að þeim líði betur með heiminn sem að þau finna sig í.
  • 4:43 - 4:45
    Eins og Sir Thomas, þá hafið þið þessa vél.
  • 4:45 - 4:49
    Ólíkt Sir Thomas, þá virðist sem þið ekki vita af því.
  • 4:49 - 4:55
    Við búum til hamingju, en við höldum að hamingja sé eitthvað sem að maður finnur.
  • 4:55 - 5:00
    Nú, þú þarft ekki mig til að gefa ykkur of mörg dæmi um fólk sem að býr til hamingju,
  • 5:00 - 5:03
    grunar mig. Ég ætla samt að sýna ykkur nokkrar reynslysögur sem sönnun,
  • 5:03 - 5:06
    maður þarf ekki að líta langt til að finna sannanir.
  • 5:06 - 5:09
    Til að skora á sjálfan mig, úr því ég segi þetta annað slagið í fyrirlestrum,
  • 5:09 - 5:13
    tók ég afrit af New York Times og reyndi að finna nokkru tilvik af fólki sem að býr til hamingju.
  • 5:13 - 5:15
    Og hér eru þrír náungar sem búa til hamingju.
  • 5:15 - 5:18
    "Ég er miklu betur settur líkamlega, fjárhagslega, tifinningalega, andlega
  • 5:18 - 5:22
    og á næstum allann annan máta." "Ég sé ekki eftir neinu eina einustu mínútu.
  • 5:22 - 5:25
    Þetta var stórfengleg lífreynsla." "Ég trúi því að allt hafi farið á besta veg."
  • 5:25 - 5:27
    Hverjar eru þessar persónur sem eru svona svakalega ánægðar?
  • 5:27 - 5:29
    Jú, fyrsti var Jim Wright.
  • 5:29 - 5:33
    Sum ykkar ery nógu gömul til að muna: hann var formaður Hús Fulltrúanna
  • 5:33 - 5:37
    og hann sagði af sér með ósóma þegar þessi ungi repúblíkani sem heitir Newt Gingrich
  • 5:37 - 5:40
    uppgvötaði skuggalega bóka útgáfusamning sem hann hafði gert.
  • 5:40 - 5:42
    Hann tapaði öllu. Valdamesti demókratinn í landinu,
  • 5:42 - 5:43
    hann tapaði öllu.
  • 5:43 - 5:46
    hann tapaði peningunum sínum, hann tapaði völdunum sínum,
  • 5:46 - 5:48
    Hvað getur hann sagt öllum þessum árum seinna um þetta allt saman?
  • 5:48 - 5:51
    "Ég er betur settur líkamlega, fjárhagslega, andlega
  • 5:51 - 5:53
    og á næstum allann annan máta."
  • 5:53 - 5:55
    Hvern annan máta getur hann verið betur settur sem?
  • 5:55 - 5:59
    Grænmetislega? Steinefnalega? Dýralega? Hann náði flestum mátum nokkuð vel þarna.
  • 5:59 - 6:01
    Moresse Bickham er einhver sem þú hefur aldrei heyrt um.
  • 6:01 - 6:05
    Moreese Bickham sagði þessi orð þegar honum var sleppt.
  • 6:05 - 6:07
    Hann var 78 ára gamall. Hann var 37 ár
  • 6:07 - 6:10
    í Louisiana ríkisfangelsinu fyrir glæp sem hann framdi ekki.
  • 6:10 - 6:12
    Hann var fyrir rest sýknaður,
  • 6:12 - 6:15
    þegar hann var 78 ára, með hjálp DNA sönnunargagna.
  • 6:15 - 6:17
    Og hvað hafði hann að segja um þessa lífsreynslu?
  • 6:17 - 6:19
    "Ég sé ekki eftir einni einustu mínútu. Þetta var stórfengleg lífsreynsla."
  • 6:19 - 6:21
    Stórfengleg! Þessi náungi er ekki að segja,
  • 6:21 - 6:23
    "Nú, æ þú veist, það voru nokkrir fínir gaurar. Þeir höfðu líkamræktarsal."
  • 6:23 - 6:24
    Þetta var "stórfenglegt,"
  • 6:24 - 6:28
    orð sem við spörum vanalega fyrir eitthvað eins og trúarlega lífsreynslu.
  • 6:28 - 6:32
    Harry S. Langerman sagði þessi orð, eins og þið gætuð hafa vitað
  • 6:32 - 6:35
    en ég ekki, vegna þess að árið 1949 las hann litla grein í blaði
  • 6:35 - 6:39
    um hamborgarastað sem var í eigu þessarra bræðra sem hétu McDonalds.
  • 6:39 - 6:41
    Og hann hugsaði, "Þetta er mjög sniðug hugmynd!"
  • 6:41 - 6:43
    Þannig að hann fór og fann þá. Þeir sögðu,
  • 6:43 - 6:45
    "Við getum gefið þér leyfi fyrir þessu fyrir 3000 dali."
  • 6:45 - 6:49
    Harry fór aftur til New York, spurði bróður sinn sem var fjárfestingamaður í banka
  • 6:49 - 6:50
    hvort hann gæti lánað sér 3000 dollara,
  • 6:50 - 6:52
    og bróðir hans sagði þessi ódauðlegur orð,
  • 6:52 - 6:53
    "Asninn þinn, enginn borðar hamborgara."
  • 6:53 - 6:56
    Hann vildi ekki lána honum peningana, og að sjálfsögðu sex mánuðum síðar
  • 6:56 - 6:58
    Ray Croc fékk nákvæmlega sömu hugmynd.
  • 6:58 - 7:00
    Það kom víst í ljós að fólk borðar jú hamborgara,
  • 7:00 - 7:04
    og Ray Croc, í smá tíma, varð ríkasti maður Ameríku.
  • 7:05 - 7:07
    Og í síðasta lagi -- þú veist, það besta af öllum mögulegum heimum --
  • 7:07 - 7:12
    sum af ykkur þekkja þessa ungu mynd af Pete Best,
  • 7:12 - 7:14
    sem var upprunalegi trommarinn í Bítlunum,
  • 7:14 - 7:17
    þangað til að þeir, þið vitið, sendu hann út í sendiferð og laumuðust í burtu
  • 7:17 - 7:20
    og tóku Ringo með á tónleikaferð.
  • 7:20 - 7:22
    Jæja, árið 1994 þegar Pete Best var tekinn viðtali
  • 7:22 - 7:25
    -- já hann er ennþá trommari; já, hann er stúdíó tónleikamaður--
  • 7:25 - 7:28
    hann hafði þetta að segja: "Ég er ánægðari en ég hefði orðið með Bítlunum."
  • 7:28 - 7:31
    Allt í lagi. Það er eitthvað mikilvægt sem er hægt að læra af þessu fólki,
  • 7:31 - 7:33
    og það er leyndardómur hamingjunnar.
  • 7:33 - 7:35
    Hérna er það, loksins til að vera sýnt.
  • 7:35 - 7:38
    Fyrst: safnið að ykkur miklum auð, völdum, og virðingu,
  • 7:38 - 7:41
    og tapið því öllu. (Hlátur)
  • 7:41 - 7:44
    Næst: eyðið eins miklu af ykkar lífi í fangelsi og þið getið.
  • 7:44 - 7:49
    (Hlátur) Í þriðja lagi: gerið einhvern annann virkilega virkilega ríkann. (Hlátur)
  • 7:49 - 7:53
    Og að lokum: aldrei nokkruntíma ganga í Bítlanna. (Hlátur)
  • 7:53 - 7:58
    Allt í lagi. Nú get ég, eins og Ze Frank, séð fyrir ykkar næstu hugsun,
  • 7:58 - 8:00
    sem er, "kanntu annan." Af því að þegar
  • 8:00 - 8:04
    fólk býr til hamingju, eins og þessir herramenn virðast hafa gert,
  • 8:04 - 8:08
    þá brosum við að þeim, en við rúllum aftur augunum og segjum kaldhæðnislega,
  • 8:08 - 8:11
    "Auðvitað, þú vildir í raun og veru ekki starfið."
  • 8:11 - 8:12
    "Ó já auðvitað. Þú hafðir í rauninni ekki
  • 8:12 - 8:15
    það mikið sameiginlegt með henni,
  • 8:15 - 8:17
    og þú áttaðir þig á því akkúrat þegar
  • 8:17 - 8:19
    hún kastaði trúlofunarhringnum í andlitið á þér."
  • 8:19 - 8:23
    Við brosum út í annað vegna þess að við trúum að tilbúin hamingja
  • 8:23 - 8:26
    er ekki í jafn miklum gæðum og það sem við myndum kalla náttúrulega hamingju.
  • 8:26 - 8:27
    Hverjir eru þessir skilmálar?
  • 8:27 - 8:31
    Náttúruleg hamingja er það sem við fáum þegar við fáum það sem við vildum,
  • 8:31 - 8:36
    og tilbúin hamingja er það sem við búum til þegar við fáum ekki það sem við vildum.
  • 8:36 - 8:39
    Og í okkar samfélagi, finnst okkur
  • 8:39 - 8:42
    að tilbúin hamingja er óæðri gerðin.
  • 8:42 - 8:44
    Af hverju finnst okkur það?
  • 8:44 - 8:48
    Jú, það er mjög einfalt. Hvers konar hagfræði vél
  • 8:48 - 8:49
    myndi halda áfram að vinna
  • 8:49 - 8:55
    ef við trúðum að fá ekki það sem við vildum myndi gera okkur eins ánægð og að fá það sem við vildum?
  • 8:55 - 8:59
    Með einægri afsökunarbeiðni til vinar míns Matthieu Ricard,
  • 8:59 - 9:01
    verslunarkjarni fullur af Zen munkum
  • 9:01 - 9:03
    mun ekki vera mjög arðbær
  • 9:03 - 9:07
    vegna þess að þeir vilja ekki nógu mikið dót.
  • 9:07 - 9:10
    Ég vil leggja til ykkar að tilbúin hamingja
  • 9:10 - 9:13
    er alveg jafn raunveruleg og endingargóð
  • 9:13 - 9:16
    og sú tegund hamingju sem þið verðið fyrir
  • 9:16 - 9:19
    þegar þið fáið nákvæmlega það sem þið voruð að leita eftir.
  • 9:19 - 9:20
    Nú, ég er vísindamaður, þannig að ég ætla ekki að gera þetta með tómu blaðri
  • 9:20 - 9:22
    heldur með því að marínera ykkur dálítið með smá gögnum.
  • 9:23 - 9:25
    Leyfið mér fyrst sýna ykkur tilraunar dæmi sem er notað
  • 9:25 - 9:29
    til að sýna fram á tilbúning hamingju
  • 9:29 - 9:31
    meðal eldra fólks. Og þetta er ekki mitt.
  • 9:31 - 9:34
    Þetta er 50 ára gamalt dæmi sem kallast frjálst val dæmið.
  • 9:34 - 9:36
    Það er mjög einfalt.
  • 9:36 - 9:39
    Þú kemur með, segjum, sex hluti,
  • 9:39 - 9:41
    og þú spyrð viðfangsefnið að raða þeim í röð frá þeim hlut sem þeim líkar best við til þess hlutar sem þeim líkar síst við.
  • 9:41 - 9:44
    Í þessu tilviki, af því að tilraunin sem ætla ég að segja ykkur frá notar þau,
  • 9:44 - 9:46
    þetta eru Monet prentanir.
  • 9:46 - 9:48
    Þannig, allir geta raðað þessum Monet prentunum
  • 9:48 - 9:50
    frá þeirri sem þeim líkar best við, til þeirrar sem þeim líkar síst.
  • 9:50 - 9:52
    Núna gefum við ykkur val:
  • 9:52 - 9:55
    "Við eigum til nokkrar auka prentanir í skápnum.
  • 9:55 - 9:57
    Við ætlum að gefa ykkur eina sem ykkar laun til að taka með heim.
  • 9:57 - 10:00
    Við eigum til prentanir af númer 3 og númer 4,"
  • 10:00 - 10:03
    segjum við viðfangsefninu. Þetta er nokkuð erfitt val,
  • 10:03 - 10:06
    af því að hvorug myndin er mynd sem að viðfangsefnið kýs frekar að hafa en hina,
  • 10:06 - 10:09
    en eðlilega, fólk myndi velja mynd númer 3
  • 10:09 - 10:11
    af því að þeim líkaði hana aðeins betur en númer 4.
  • 10:12 - 10:15
    Stundum síðar -- það gæti verið 15 mínútur, það gæti verið 15 dagar --
  • 10:15 - 10:18
    sami hvati er settur fyrir framan viðfangsefnið,
  • 10:18 - 10:20
    og viðfangsefnið er beðið að endurraða hvötunum.
  • 10:20 - 10:22
    "Segðu mér hve mikið þér líkar þær núna."
  • 10:22 - 10:25
    Hvað gerist? Horfið á hamingjuna vera búna til.
  • 10:25 - 10:29
    Þetta er niðurstaða sem hefur verið endurtekin aftur og aftur.
  • 10:29 - 10:30
    Þú ert að horfa á hamingju vera framleidda
  • 10:30 - 10:35
    Viltu sjá þetta aftur? Hamingja!
  • 10:35 - 10:37
    "Þessi sem ég fékk er mun betri en ég hélt!
  • 10:37 - 10:39
    Sú sem ég fékk ekki ekki er ömurleg!"
  • 10:39 - 10:41
    (Hlátur) Þetta er framleiðsla hamingju.
  • 10:41 - 10:47
    Nú hvað er rétt svar við þessu? "kanntu annan!"
  • 10:47 - 10:50
    Nú, hér er tilraunin sem við gerðum,
  • 10:50 - 10:51
    og ég vona að þetta sannfærir ykkur um að
  • 10:51 - 10:54
    "kanntu annan!" var ekki rétt svar.
  • 10:54 - 10:56
    Við gerðum þessa tilraun á hópi sjúklinga
  • 10:56 - 10:59
    sem að þjáðist af framvirku óminni. Þetta eru súklingar sem eru á sjúkrahúsum.
  • 10:59 - 11:01
    Flestir af þeim hafa Korsakoff's einkenni,
  • 11:01 - 11:06
    víðförul taugabólgu sturlun sem stafar af -- þeir drukku alltof mikið,
  • 11:06 - 11:08
    og þeir geta ekki fengið nýjar minningar.
  • 11:08 - 11:12
    Allt í lagi? Þeir muna æskuna sína, en ef þú labbaðir inn og kynntir þig,
  • 11:12 - 11:13
    og yfirgæfir herbergið,
  • 11:13 - 11:15
    þegar þú kæmir til baka myndu þeir ekki vita hver þú værir.
  • 11:16 - 11:19
    Við tókum Monet prentanirnar með okkur til spítalans.
  • 11:19 - 11:23
    Og við báðum sjúklingana að raða þeim
  • 11:23 - 11:26
    frá þeirri sem þeim líka helst til þeirrar sem þeim líkar síst.
  • 11:26 - 11:30
    Við gáfum þeim síðan kostinn að vela milli númer 3 og númer 4
  • 11:30 - 11:32
    Eins og allir aðrir, sögðu þeir,
  • 11:32 - 11:34
    "Vá, takk læknir! Þetta er frábært! Ég gæti vel notað nýtt prentverk.
  • 11:34 - 11:36
    Ég vel númer 3."
  • 11:36 - 11:40
    Við útskýrðum að við myndum senda þeim númer 3 í pósti.
  • 11:40 - 11:43
    Við söfnuðum saman dótinu okkar og yfirgáfum herbergið,
  • 11:43 - 11:45
    og biðum í hálftíma.
  • 11:45 - 11:48
    Við fórum aftur í herbergið, við sögðum, "Halló, við erum komnir aftur."
  • 11:48 - 11:52
    Sjúklingarnir, blessi þá, sögðu, "Eh, læknir, mér þykir það leitt,
  • 11:52 - 11:54
    Ég á við minnisvandamál að stríða, þess vegna er ég hérna.
  • 11:54 - 11:56
    Ef ég hef hitt þig áður, þá man ég það ekki."
  • 11:56 - 11:59
    "Virkilega, Jim, manstu ekki? Ég var bara með þessar Monet prentanir?"
  • 11:59 - 12:02
    "Fyrirgefður, læknir, ég hef bara ekki hugmynd."
  • 12:02 - 12:05
    "Ekkert mál, Jim. Það eina sem ég við að þú gerir er að raða þessum
  • 12:05 - 12:10
    frá því sem þér líkar best til þess sem þér líkar síst."
  • 12:10 - 12:12
    Hvað gera þeir? Jæja, athugum fyst og göngum úr skugga með að
  • 12:12 - 12:14
    þeir séu virkilega minnislausir. Við báðum þessa
  • 12:14 - 12:18
    óminnis sjúklinga um að segja okkur hvert þeirra þeir ættu,
  • 12:18 - 12:21
    hvert þeirra þeir kusu síðast, hvert er þeirra.
  • 12:21 - 12:25
    Og það sem við fundum út er að óminnis sjúkingarnir giska bara.
  • 12:25 - 12:27
    Þetta eru eðlileg viðmið, ef að ég gerði þetta við ykkur,
  • 12:27 - 12:29
    myndu þið öll vita hverja prentun þið hefðuð kosið.
  • 12:29 - 12:31
    En ef að ég spyr óminnis sjúkling,
  • 12:31 - 12:37
    þá hafa þeir ekki hugmynd. Þeir geta ekki valið sína mynd af rekkanum.
  • 12:37 - 12:41
    Þetta er það sem að eðlileg viðmið gera: þau búa til hamingju.
  • 12:41 - 12:43
    Rétt? Þetta er breytingin í viðlíkingar röðuninni,
  • 12:43 - 12:46
    breytingin frá fyrra skiptinu sem að þeir röðuðu myndunum til seinna skiptisins sem að þeir röðuðu þeim.
  • 12:46 - 12:47
    Eðlileg viðmið sýna
  • 12:47 - 12:49
    -- þetta var galdurinn sem ég sýndi ykkur,
  • 12:49 - 12:52
    núna sýni ég ykkur þetta í garfísku formi --
  • 12:52 - 12:55
    "Sá sem ég á er betri en ég hélt. Sá sem ég á ekki,
  • 12:55 - 12:58
    sá sem ég skyldi eftir, er ekki eins góð og ég hélt."
  • 12:58 - 13:03
    Óminnisfólk gerir nákvæmlega það sama. Hugsið aðeins um þessa niðurstöðu.
  • 13:03 - 13:06
    Þetta fólk líkar betur við þá sem þeir eiga,
  • 13:06 - 13:09
    en þeir vita ekki að þeir eiga hana.
  • 13:10 - 13:13
    "Kanntu annan" er ekki rétt svar!
  • 13:14 - 13:17
    Það sem að þetta fólk gerði þegar það bjó til haminjuna
  • 13:17 - 13:20
    er að það virkilega raunverulega breyttist
  • 13:20 - 13:25
    tilfinningaleg,ánægjumatsleg, fegurðarmatsleg viðbrögð þeirra við þessarri mynd.
  • 13:25 - 13:28
    Þeir eru ekki að segja þetta af því að þeir eiga hana,
  • 13:28 - 13:31
    því þeir vita ekki að þeir eiga hana.
  • 13:32 - 13:35
    Núna, þegar sálfræðingar sýna ykkur súlur,
  • 13:35 - 13:38
    þá veistu að þeir eru að sýna ykkur meðaltal fjölda fólks.
  • 13:38 - 13:42
    En samt, öll okkar hafa þetta sálfræðilega ónæmiskerfi,
  • 13:42 - 13:44
    þennan möguleika að búa til hamingju,
  • 13:44 - 13:47
    en sum af okkur gera þetta bragð betur en hinir.
  • 13:47 - 13:51
    Og sumar aðstæður leyfa öllum að gera það mun áhrifaríkar
  • 13:51 - 13:54
    en aðrar aðstæður gera.
  • 13:55 - 13:59
    Það kemur í ljós að frelsi
  • 13:59 - 14:02
    -- eiginleikinn að gera upp þinn eigin hug og skipta um skopun --
  • 14:02 - 14:05
    er vinur náttúrulegrar hamingju, því að það leyfir þér að ákveða
  • 14:05 - 14:10
    meðal allra þessarra girilegru framtíða og finnur þessa einu sem þú nýtur mest.
  • 14:10 - 14:12
    En frelsi að velja
  • 14:12 - 14:16
    -- að breyta og gera upp þinn hug -- er óvinur tilbúnar hamingju.
  • 14:16 - 14:18
    Og ég ætla að sýna ykkur af hverju.
  • 14:18 - 14:19
    Dilbert veit það nú þegar, að sjálfsögðuþ
  • 14:19 - 14:21
    Þú ert að lesa teiknimyndaræmuna meðan ég er að tala.
  • 14:21 - 14:23
    "Tækniaðstoð Dogberts. Hvernig get ég misnotað þig?"
  • 14:23 - 14:26
    "Prentarinn minn prentar tóma síðu eftir hvert skjal sem ég prenta."
  • 14:26 - 14:28
    "Af hverju ertu að kvarta yfir því að fá ókeypis pappír?"
  • 14:28 - 14:30
    "Ókeypis? Er ég ekki bara að gefa sjálfum mér minn eigin pappír?"
  • 14:30 - 14:32
    "Egad, maður! Skoðaðu gæðin á ókeypis pappírnum
  • 14:32 - 14:33
    berðu hann saman við þinn ömurlega venjulega pappír!
  • 14:33 - 14:36
    Aðeins kjánar eða lygarar myndu segja að þeir lytu eins út!"
  • 14:36 - 14:39
    "Ah! Núna þegar þú nefnir þa, þá virðist hann vera aðeins mýkri!"
  • 14:39 - 14:41
    "Hvað ertu að gera?"
  • 14:41 - 14:44
    "Ég er að hjálpa fólki að sætta sig við hluti sem að það getur ekki breytt." Virkilega
  • 14:44 - 14:47
    Sálfræðilega ónæmiskerfið okkar virkar best
  • 14:47 - 14:51
    þegar við erum virkiklega föst, þegar við erum í gildru.
  • 14:51 - 14:53
    Þetta er munurinn á að vera á stefnumóti og að vera giftur, ekki satt?
  • 14:53 - 14:55
    Ég meina, þú ferð á stefnumót með náunga,
  • 14:55 - 14:57
    og hann borar í nefið á sér; þú vilt ekki fara á annað stefnumót.
  • 14:57 - 14:59
    Þú giftist náunga og hann borar í nefið á sér?
  • 14:59 - 15:00
    Já, þú sérð hjarta úr gulli;
  • 15:00 - 15:02
    ekki koma við ávaxtakökuna. Ekki satt? (Hlátur)
  • 15:02 - 15:06
    Þú finnur aðferð til að vera ánægð með það sem hefur gerst.
  • 15:06 - 15:09
    Nú það sem ég vil sýna ykkur er að
  • 15:09 - 15:12
    fólk veit þetta ekki um sjálft sig,
  • 15:12 - 15:15
    og að vita það ekki getur komið sér virkilega illa.
  • 15:15 - 15:17
    Hér er tilraun sem við gerðum í Harvard.
  • 15:17 - 15:20
    Við héldum ljósmyndanámskeið, svart-hvítar ljósmyndanámskeið,
  • 15:20 - 15:23
    og við leyfðum nemendunum að koma inn og læra hvernig átti að nota myrkraherbergið.
  • 15:24 - 15:26
    Svo gáfum við þeim mynd, þau fóru um campusinn,
  • 15:26 - 15:31
    Þau tóku 12 myndir af þeirra uppáhalds prófessorum og þeirra herbergisaðstæðum og hundinum þeirra,
  • 15:31 - 15:33
    og alla aðra hluti sem þeim langaði að eiga minningar um í Harvard.
  • 15:33 - 15:36
    Þau komu með myndavélina til okkar, við gerðum myndaörk
  • 15:36 - 15:38
    Þau komast að því hverjar eru tvær bestu myndirnar,
  • 15:38 - 15:40
    og við eyðum nú 6 tímum í að kenna þeim um myrkraherbergi,
  • 15:40 - 15:42
    og þau stækka tvær af myndum sínum upp,
  • 15:42 - 15:44
    og þau hafa tvær frábærar 8 x 10 tommu glansmyndir af
  • 15:44 - 15:46
    þýðingarmiklum hlutum fyrir þeim, og við segjum,
  • 15:46 - 15:49
    "Hvora myndir þú frekar vilja gefa á bátinn?"
  • 15:49 - 15:50
    Þau segja,"Þarf ég að gefa aðra á bátinn?"
  • 15:50 - 15:53
    "Ó, já. Við þurfum eina sem sönnun um bekkjarverkefnið.
  • 15:53 - 15:56
    Þannig að þið þurfið að gefa mér eina. Þið verðið að velja.
  • 15:56 - 15:59
    Þið megið halda einni, og ég fæ að halda hinni."
  • 15:59 - 16:02
    Núna, það eru til tvær aðstæður fyrir þessari tilraun.
  • 16:02 - 16:05
    I einu tilvikinu, þá er nemendunum sagt, "En þú veist,
  • 16:05 - 16:08
    ef þú vilt skipta um skoðun, Þá hef ég alltaf hina hérna,
  • 16:08 - 16:12
    og næstu fjóra daga, áður en ég raunverulega sendi hana til höfuðstöðvanna,
  • 16:12 - 16:15
    I myndi glaður" --(Hlátur)-- jám "höfuðstöðvanna" --
  • 16:15 - 16:18
    "Ég myndi glaður skipta á myndinni fyrir þig. Reyndar,
  • 16:18 - 16:19
    Ég skal mæta til ykkar í herbergið ykkar og gefa
  • 16:19 - 16:22
    -- gefið mér bara tölfupóst. Enn betra, ég kíki bara á ykkur.
  • 16:22 - 16:25
    Ef þið viljið skipta um skoðun, þá er er það minnsta mál."
  • 16:25 - 16:28
    Hinum helmingnum af nemendunum er sagt akkúrat hið andstæða:
  • 16:28 - 16:30
    "Veljið ykkar mynd. Ó meðal annars,
  • 16:30 - 16:33
    pósturinn er að fara út eftir, úff, eftir 2 mínútur, til Englands.
  • 16:33 - 16:35
    Myndunum ykkar verður flogið alla leið yfir Atlantshaf.
  • 16:35 - 16:37
    Þið munið aldrei sjá þær aftur."
  • 16:37 - 16:40
    Nú, helmingur nemendanna við hvora af þessum aðstæðum
  • 16:40 - 16:42
    eru beðin um að meta hversu mikið
  • 16:42 - 16:45
    þau munu koma til með að líka við myndina sem að þau héldu eftir
  • 16:45 - 16:47
    og myndina sem að þau skyldu eftir.
  • 16:47 - 16:50
    Aðrir nemendur eru bara sendir til baka í sýnar litlu vistaverur
  • 16:50 - 16:55
    og þau eru mæld næstu 3 til 6 daga
  • 16:55 - 16:57
    hversu mikið þeim líkar, eru sátt, við myndirnar.
  • 16:57 - 16:58
    Og sjáið hvað við fundum.
  • 16:58 - 17:01
    Til að byrja með, hér er það sem að nemendurnir héldu að myndi gerast.
  • 17:01 - 17:05
    Þeir héldu að þeir myndu kannski koma til með að líka við myndina sem að þau völdu.
  • 17:05 - 17:08
    aðeins meira en þá sem að þau skyldu eftir,
  • 17:08 - 17:11
    en þetta var ekki tölfræðilega merkjanlegur munur.
  • 17:12 - 17:14
    Það er lítil aukning, og það skiptir ekki miklu máli
  • 17:14 - 17:17
    hvort að þeir voru í hópnum sem gat skipt um skoðun eða ekki.
  • 17:17 - 17:22
    Rangt. Slæmir hermar. Af því að hér er það sem er raunverulega að gerast.
  • 17:22 - 17:25
    Báðir rétt áður en skiptin áttu sér stað og 5 dögum síðar,
  • 17:25 - 17:27
    fólkið sem sat uppi með myndina sína,
  • 17:27 - 17:28
    sem hafði ekkert val,
  • 17:28 - 17:33
    sem gat aldrei skipt um skoðun, líkaði hana svakalega mikið!
  • 17:33 - 17:36
    Og fólkið sem að hugsa sig um -- "Ætti ég að skila henni?
  • 17:36 - 17:38
    Valdi ég réttu myndina? Kannski er þessi ekki sú góða?
  • 17:38 - 17:40
    Kannski skyldi ég eftir þá góðu?" -- hafa drepið sig.
  • 17:40 - 17:42
    Þeim líkar ekki við myndina sína, og í raun
  • 17:42 - 17:44
    jafnvel eftir að möguleikinn á að skipta á myndum hefur runnið út,
  • 17:44 - 17:50
    þá líkar þeim ennþá ekki við myndina sína. Af hverju?
  • 17:50 - 17:53
    Af því að breytanlega ástantið er ekki hjálplegt
  • 17:53 - 17:55
    fyrir tilbúnu hamingjuna.
  • 17:55 - 17:58
    Þannig að hér er endanlegi parturinn af þessari tilraun.
  • 17:58 - 18:02
    Við komum með heilan hóp af barnalegum Harvard nemendum
  • 18:02 - 18:05
    og við segjum, "Veistu hvað, við ætlum að halda ljósmyndanámskeið,
  • 18:05 - 18:07
    og við getum gert það á einn eða annan máta.
  • 18:07 - 18:10
    Við gætum gert það þannig að þegar þið takið tvær myndirnar,
  • 18:10 - 18:12
    þá hafið þið 4 daga til að skipta um skoðun,
  • 18:12 - 18:14
    eða við getum gert það þannig að þegar þið takið tvær myndirnar
  • 18:14 - 18:16
    og þið gerið upp ykkar hug undir eins
  • 18:16 - 18:18
    og þið getið ekki breytt því. Hvort námskeiðið myndir þú frekar vilja vera í?
  • 18:18 - 18:23
    "Döö! 66% af nemendunum, tveir þriðju,
  • 18:23 - 18:27
    kusu að vera í námskeiðinu þar sem að þau höfðu kostinn á að skipta um skoðun.
  • 18:27 - 18:31
    Halló? 66% af nemendunum kusu að vera í námskeiðinu sem að þau munu
  • 18:31 - 18:35
    á endanum verða innilega óánægð með myndina.
  • 18:35 - 18:41
    Af því að þeir vita ekki aðstæðurnar sem að tilbúin hamingja þarf til að vaxa.
  • 18:41 - 18:46
    The Bard sagði allt best, að sjálfsögðu, og hann gerir punktinn hér
  • 18:46 - 18:49
    en hann gerir það með íkjum:
  • 18:49 - 18:52
    "það er ekkert gott eða slæmt / En að hugsa gerir það svo."
  • 18:52 - 18:55
    Þetta er fínt ljóð, en það getur ekki verið nákvæmlega rétt.
  • 18:55 - 18:58
    Er virkilega ekkert gott eða slæmt?
  • 18:58 - 19:01
    Er það virkilega málið að gallblöðruaðgerð og ferð til Parísar
  • 19:01 - 19:08
    eru nákvæmlega sami hluturinn? Þetta virðist vera einnar spurningar greindavísitölupróf.
  • 19:08 - 19:10
    Þau geta ekki verið nákvæmlega það sama.
  • 19:10 - 19:13
    Í aðeins háfleygara orðalagi, en nær sannleikanum,
  • 19:13 - 19:16
    var faðir nútíma kapítalismans, Adam Smith, og hann sagði þetta.
  • 19:16 - 19:18
    Það er þess virði að íhuga þau orð:
  • 19:18 - 19:22
    "Hin mikla uppspretta af bæði eymd og óreiðu í lífi manns
  • 19:22 - 19:25
    virðist koma frá yfirmati mismuns
  • 19:25 - 19:28
    milli eins varanslegs ástands til hins næsta ...
  • 19:28 - 19:33
    Sum af þessum ástöndum gætu, eflaust, átt skilið að vera vænlegri en önnur,
  • 19:33 - 19:39
    en engin þeirra eiga skilið að vera elt
  • 19:39 - 19:43
    með þeim ástríðufulla hita sem fær okkur til að brjóta reglur
  • 19:43 - 19:48
    hvort það sé vegna tillitssemi eða réttlæti, eða til að spilla framtíð hreinleika huga okkar,
  • 19:48 - 19:52
    hvort sem það sé af skömm af minningum af eigin kjánaskap
  • 19:52 - 19:56
    eða af iðrun fyrir hryllingin af okkar eigin óréttlæti."
  • 19:56 - 20:01
    Með öðrum orðum: já, sumir hlutir eru betri en aðrir.
  • 20:01 - 20:06
    Við ættum að hafa forsmekk sem leiðir okkur í eina framtíð frekar en aðra.
  • 20:06 - 20:10
    En þegar þessi forsmekkur keyrir okkur of stíft og of hratt
  • 20:10 - 20:14
    vegna þess að við höfum ofmetið muninn milli þessarra framtíða,
  • 20:14 - 20:17
    erum við í hættu.
  • 20:17 - 20:20
    Þegar metnaðurinn okkar er bundinn, leiðir hann okkur til að vinna hamingjusamlega.
  • 20:20 - 20:26
    Þegar metnaðurinn okkar er óbundinn, leiðir okkur til lyga, svika, þjófnaðar, til að meiða aðra,
  • 20:26 - 20:30
    til að fórna hlutum sem hafa raunverulegt virði. Þegar óttar okkar eru bundnir,
  • 20:30 - 20:34
    þá erum við tillitssöm, við erum varkár, við erum umhyggjusöm.
  • 20:34 - 20:37
    Þegar óttar okkar eru óbundnir og yfirblásnir,
  • 20:37 - 20:40
    við erum kærulaus, og við erum skræfur.
  • 20:40 - 20:43
    Lexían sem ég vil skilja eftir með ykkur frá þessum gögnum
  • 20:43 - 20:48
    er að okkar langanir og áhyggkjur okkar eru bæði upp að vissu marki yfirblásin,
  • 20:48 - 20:54
    vegna þess að við höfum innan okkur eiginleikann að búa til þann munað
  • 20:54 - 20:58
    sem við erum í sífellu að elta þegar við veljum reynslu.
  • 20:58 - 20:59
    Takk fyrir.
Title:
Dan Gilbert spyr, af hverju erum við hamingjusöm?
Speaker:
Dan Gilbert
Description:

Dan Gilbert, höfundur "Stumbling on Happiness"(að rekast á gleðina), efast um hugmyndina að við verðum óhamingjusöm ef að við fáum ekki það sem við viljum. "Sálfræðilega ónæmiskerfið" okkar lætur okkur líða sannarlega hamingjusömum jafnvel þegar hlutirnir ganga ekki eftir áætlun.

more » « less
Video Language:
English
Team:
closed TED
Project:
TEDTalks
Duration:
20:59
Sigurður Jökulsson added a translation

Icelandic subtitles

Revisions