< Return to Video

Klukkustund kóðunar - Minecraft: Hamingjuóskir!

  • 0:00 - 0:01
    Preston: Til hamingju!
  • 0:01 - 0:04
    Lizzy: Til hamingju!
  • 0:04 - 0:06
    Stampy: Til hamingju, þér tókst þetta!
  • 0:06 - 0:11
    Stacy: Til hamingju öll, þið gerðuð
    þetta með stæl!
  • 0:11 - 0:16
    Nú er Klukkustund kóðunar búin og þú
    getur nú byrjað að kóða í Minecraft.
  • 0:16 - 0:20
    Þú hefur lært um lykkjur, föll og hvað
    Umbi gerir í hugbúnaði.
  • 0:20 - 0:24
    Nú er tími fyrir frjálsa æfingu þar
    sem þú ert forritshönnuðurinn.
  • 0:24 - 0:28
    Notaðu tímann sem eftir er til að skrifa
    eigin föll til að kanna, grafa og byggja.
  • 0:28 - 0:32
    Þú getur flutt kóðann sem þú skrifar í
    þessum áfanga yfir í Minecraft heiminn
  • 0:32 - 0:33
    þinn í Minecraft Education.
  • 0:33 - 0:37
    Smelltu bara á "Ljúka" og fáðu leiðsögn um
    að fá tengil til að nota í heimi þínum
  • 0:37 - 0:39
    til að halda áfram að kóða með Umbanum.
  • 0:39 - 0:41
    Góða skemmtun og vel gert!
  • 0:41 - 0:43
    Stacy: Og ég er komin aftur!
  • 0:43 - 0:45
    Jæja þið, þetta er Umbinn!
  • 0:45 - 0:48
    Ég skal sýna ykkur hvað hann getur gert.
  • 0:48 - 0:50
    Sjáðu, sjáðu!
  • 0:50 - 0:51
    Hann er að gera það!
  • 0:51 - 0:56
    Ég sagði honum að byggja tröppur úr
    þessum leirkubbum, og nú getum við
  • 0:56 - 0:57
    notað þær til að komast út.
  • 0:57 - 0:59
    Og það eru ekki bara tröppur.
  • 0:59 - 1:03
    Ég get sagt Umbanum að gera hvað
    sem ég vil og hann mun gera það fyrir mig.
  • 1:03 - 1:05
    Stampy: Hvernig fórstu að því?
  • 1:05 - 1:07
    Stacy: Það var reyndar mjög auðvelt.
  • 1:07 - 1:08
    Ég notaði bara kóða!
Title:
Klukkustund kóðunar - Minecraft: Hamingjuóskir!
Description:

more » « less
Video Language:
English
Team:
Code.org
Project:
CSF '21-'22
Duration:
01:15

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions