< Return to Video

Klukkstund kóðunar - Star Wars með Blockly: Kynning

  • 0:01 - 0:04
    Velkomin í Klukkustund kóðunar...
  • 0:14 - 0:20
    Ég er Kathleen Kennedy, framleiðandi
    Star Wars: The Force Awakens. Í dag
  • 0:20 - 0:28
    munt þú vinna með BB-8. BB-8 er
    hringlaga vélmenni. Öllum athöfnum
  • 0:28 - 0:35
    og hreyfingum hans er stjórnað af
    tölvuforriti. Forritun hefur áhrif
  • 0:35 - 0:39
    allar atvinnugreinar, allt frá markaðssetningu til
    heilsugæslu til kvikmyndagerðar.
  • 0:39 - 0:46
    Hundruðir forritara unnu saman til að gera
    kvikmynd eins og The Force Awakens.
  • 0:46 - 0:52
    Hæ, ég heitir Rachel Rose. Ég vinn við rannsóknir og þróun hjá ILM og ég stjórna teyminu sem
  • 0:52 - 0:57
    þróar hreyfingu og leikverur. Í The Force Awakens ber ég ábyrgð á að hjálpa listamanninum að þróa
  • 0:57 - 1:03
    grindur, en það eru þeir hlutar leikveru
    sem hreyfa hana svo hún virðist
  • 1:03 - 1:09
    sannfærandi í óra, órafjarlægu sólkerfi.
    Næsta klukkutímann ætlum við að smíða
  • 1:09 - 1:14
    okkar eigin Star Wars leik sem mun kenna þér undirstöðuhugtök í forritun. Venjulega eru
  • 1:14 - 1:17
    forrit skrifuð en við ætlum að nota kubba
    hér sem við getum fært til að skrifa forritin.
  • 1:17 - 1:23
    Fyrst ætlum við að vinna með Rey og
    forrita BB-8 til að ganga og safna
  • 1:23 - 1:28
    öllum brotamálminum.
    Skjárinn þinn skiptist í þrjá hluta.
  • 1:28 - 1:32
    Vinstra megin er Star Wars leiksvæðið þar sem kóðinn keyrir. Leiðbeiningar fyrir hvern áfanga
  • 1:32 - 1:37
    eru skrifaðar fyrir neðan leiksvæðið. Þetta svæði í miðjunni er verkfærakassinn og hver þessara kubba
  • 1:37 - 1:42
    er skipun sem BB-8 skilur. Hvíta svæðið
    til hægri er kallað vinnusvæðið
  • 1:42 - 1:45
    og það er hér sem við munum smíða forritið okkar.
  • 1:45 - 1:52
    Ef ég dreg moveLeft kubbinn inn á vinnusvæðið, hvað gerist? BB-8 færist til vinstri um einn reit.
  • 1:52 - 1:57
    Og hvað ef ég við að BB-8 geri eitthvað á eftir færa-vinstri kubbnum? Þá get ég bætt öðrum
  • 1:57 - 2:02
    kubbi við forritið. Ég ætlað velja moveUp
    kubbinn og draga hann inn undir
  • 2:02 - 2:06
    moveLeft kubbinn þar til hann lýsist upp.
    Þá sleppi ég honum og kubbarnir tveir
  • 2:06 - 2:11
    smella saman.
    Þegar ég smelli aftur á Keyra, mun BB-8 gera
  • 2:11 - 2:16
    skipanirnar sem hefur verið staflað saman á vinnusvæðinu. Ef þú vilt fjarlægja kubb
  • 2:16 - 2:21
    þarftu bara að losa hann úr stæðunni og draga hann aftur í verkfærakassann. Eftir að þú
  • 2:21 - 2:28
    ýtir á Keyra getur þú alltaf ýtt á Endurstilla hnappinn til að færa BB-8 á byrjunarreit.
Title:
Klukkstund kóðunar - Star Wars með Blockly: Kynning
Description:

Byrjaðu að læra á http://code.org/

Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg

more » « less
Video Language:
English
Team:
Code.org
Project:
Hour of Code
Duration:
02:40
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Star Wars with Blockly - Hour of Code: Introduction Aug 18, 2019, 1:27 PM
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Star Wars with Blockly - Hour of Code: Introduction Aug 11, 2019, 11:45 PM
Inga Leifsdottir edited Icelandic subtitles for Star Wars with Blockly - Hour of Code: Introduction Feb 19, 2016, 8:51 AM

Icelandic subtitles

Revisions Compare revisions

  • Revision 3 Edited
    Jon Georgsson Aug 18, 2019, 1:27 PM
  • Revision 2 Edited
    Jon Georgsson Aug 11, 2019, 11:45 PM
  • Revision 1 Edited
    Inga Leifsdottir Feb 19, 2016, 8:51 AM