Return to Video

Danspartý - Upphitun

 • 0:02 - 0:07
  Klukkustund kóðunar
  Danspartý: Upphitun
 • 0:08 - 0:12
  Hæ! Ég heiti Miral Kotb og ég er dansari,
 • 0:12 - 0:16

  forritari og ég bjó til iLuminate.
 • 0:16 - 0:22
  Tölvunarfræði tengist sköpun
  á marga vegu.
 • 0:22 - 0:23
  Í raun óendanlega.
 • 0:23 - 0:28
  Ég meina að þegar þú kannt að búa til
  hugbúnað getur þú leikið með hugmyndir.
 • 0:28 - 0:31
  Ég geri það með ljósbúningum.
 • 0:31 - 0:36
  Þú getur gert svo margt með verkfærum
  til að skrifa forrit og möguleikarnir
 • 0:36 - 0:39
  eru í raun óendanlegir.
 • 0:39 - 0:44
  Næstu klukkustundina munt þú byrja í tölvunarfræði með því
 • 0:44 - 0:45
  að forrita þinn eigin dansleik!
 • 0:45 - 0:49
  Við höfum vinsæl lög og frábæra
  dansara fyrir þig að leika þér með.
 • 0:49 - 0:56
  Þú notar kóðakubba til að velja
  dansara, breyta hreyfingum þeirra,
 • 0:56 - 1:00
  láta þá bregðast við tónlistinni, og
  gera þá gagnvirka.
 • 1:00 - 1:05
  Þú sérð að skjárinn skiptist
  aðallega í þrjá hluta.
 • 1:05 - 1:07
  Vinstra megin er leiksvæðið.
 • 1:07 - 1:10
  Þar birtast dansararnir.
 • 1:10 - 1:13
  Í miðjunni er verkfærakassinn.
 • 1:13 - 1:18
  Nýir kóðakubbar bætast við hér
  þegar þú ferð í gegnum áfangana.
 • 1:18 - 1:22
  Hægra megin er vinnusvæðið.
 • 1:22 - 1:28
  Þú dregur kubba úr verkfærunum til að byggja upp forritið.
 • 1:28 - 1:34
  Leiðbeiningar fyrir hvern áfanga
  eru hér uppi efst á skjánum.
 • 1:34 - 1:41
  Ef þig vantar vísbendingu
  getur þú smellt á ljósaperuna.
 • 1:41 - 1:46
  Byrjun á að búa til nýjan dansara
  með þessum rauða kubbi,
 • 1:46 - 1:53
  Dragðu hann úr verkfærunum og
  inn í gula "uppstilling" kubbinn.
 • 1:53 - 1:58
  Þessi dansari er köttur og hann
  heitir "my_first_dancer".
 • 1:58 - 2:04
  Þú getur breytt nafninu með því
  að smella hér.
 • 2:04 - 2:10
  Þú getur líka breytt hvar dansarinn
  birtist á leiksvæðinu með þessu.
 • 2:10 - 2:13
  Fyrir ofan leiksvæðið er valmynd
  til að velja tónlist.
 • 2:13 - 2:19
  Það er fullt af lögum að velja úr svo
  skemmtu þér við að finna þín eftirlæti.
 • 2:19 - 2:21
  Fyrir neðan leiksvæðið er
  Keyra hnappurinn.
 • 2:21 - 2:26
  Þegar þú smellur á Keyra birtast
  dansararnir úr forritinu á leiksvæðinu
 • 2:26 - 2:31
  og tónlistin spilar.
 • 2:31 - 2:36
  [Tónlist]
 • 2:36 - 2:37
  Prófaðu þetta!
 • 2:37 - 2:39
  Og ef þér finnst þetta ekki ganga
  er það í lagi!
 • 2:39 - 2:44
  Stattu bara upp og hreyfðu þig og
  áður en þú veist af verður
 • 2:44 - 2:45
  þú orðin danshöfundur!
 • 2:45 - 2:49
  Jæja, hvað ætlar þú að skapa?
Title:
Danspartý - Upphitun
Description:

Byrjaðu að læra á http://code.org/

Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg

more » « less
Video Language:
English
Duration:
02:56

Icelandic subtitles

Revisions