Klukkustund kóðunar - Minecraft: Kynning
-
0:00 - 0:04Klukkustund kóðunar í Minecraft
Kynning -
0:04 - 0:08Hæ, ég heiti Jens og ég er
yfirhönnuður -
0:08 - 0:09Minecraft.
-
0:09 - 0:13Næsta klukkutímann munt þú
búa til þinn eigin Minecraft leik. -
0:13 - 0:16Þetta lítur út eins og Minecraft
en heimurinn hefur stöðvast. -
0:16 - 0:21Kindurnar hreyfast ekki, hænurnar
verpa ekki og uppvakningarnir -
0:21 - 0:22standa bara kyrrir.
-
0:22 - 0:26Það ert þú sem átt að bæta við kóða
til að láta Minecraft heiminn virka. -
0:26 - 0:29Ég heiti Melissa og vinn við
notendarannsóknir hjá Minecraft. -
0:29 - 0:32(Svo þú vilt að þau geri allt þetta
að eilífu? -
0:32 - 0:33Já.)
-
0:33 - 0:37Það sem ég hef áhuga á er hvernig
fólk hugsar og notar tæknina og þess -
0:37 - 0:42vegna er þetta fullkomið starf fyrir
mig að blanda saman tölvutækninni og -
0:42 - 0:45sálarfræði: hvernig fólk hugsar og hagar sér.
-
0:45 - 0:48Þú sérð að skjárinn skiptist aðallega
í þrjá hluta. -
0:48 - 0:521) Vinstra megin er Minecraft leikurinn.
-
0:52 - 0:56Þessa stundina er heimurinn stopp
en við ætlum að laga það með kóða. -
0:56 - 0:582) Þetta miðjusvæði er verkfærakassinn.
-
0:58 - 1:05Hver kubbur er skipun sem kindur,
hænur og aðrar Minecraft verur skilja. -
1:05 - 1:123) Svæðið hægra megin er vinnusvæðið
og það er þar sem við smíðum forritið. -
1:12 - 1:17Ef þú gleymir hvað á að gera eru
leiðbeiningar fyrir hvern áfanga efst. -
1:17 - 1:20Til að byrja með ætlum við að forrita
hænu. -
1:20 - 1:24Drögum "færa áfram" skipun
inn á vinnusvæðið. -
1:24 - 1:28Þegar ég ýti á "Keyra" færist hænan
áfram um eitt skref. -
1:28 - 1:34Til að fara lengra, dreg ég annan
"færa áfram" kubb og færi undir hinn -
1:34 - 1:36kubbinn þar til hann
lýsist upp. -
1:36 - 1:40Þá sleppi ég honum og kubbarnir
tveir smella saman. -
1:40 - 1:44Ef ég ýti aftur á "Keyra" gengur hænan
tvö skref. -
1:44 - 1:49Ef þú vilt fjarlægja kubb, þarftu bara
að fjarlægja hann úr stæðunni og draga -
1:49 - 1:50í verkfærakassann.
-
1:50 - 1:56Eftir að þú ýtir á "Keyra" getur þú
alltaf ýtt á "Endurstilla" til að byrja -
1:56 - 1:57aftur.
-
1:57 - 2:02Nú er komið að þér að búa til þína
eigin útgáfu af Minecraft. -
2:02 - 2:03Skemmtu þér!
- Title:
- Klukkustund kóðunar - Minecraft: Kynning
- Description:
-
Byrjaðu að læra á http://code.org/
Vertu í sambandi!
• á Twitter https://twitter.com/codeorg
• á Facebook https://www.facebook.com/Code.org
• á Instagram https://instagram.com/codeorg
• á Tumblr https://blog.code.org
• á LinkedIn https://www.linkedin.com/company/code-org
• á Google+ https://google.com/+codeorg - Video Language:
- English
- Duration:
- 02:08
![]() |
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Minecraft Hour of Code: Introduction | |
![]() |
Jon Georgsson edited Icelandic subtitles for Minecraft Hour of Code: Introduction |