0:00:02.000,0:00:06.000 Verkefni án tölvu | Föll 0:00:06.000,0:00:07.700 (Kiki Prottsman - Thinkersmith) Eins og þú veist kannske 0:00:07.700,0:00:10.950 er fall mjög góð leið til að 0:00:10.950,0:00:14.400 skilgreina röð aðgerða sem þú ætlar að nota oftar en einu sinni. 0:00:14.400,0:00:17.050 Þetta verkefni tekur það hugtak 0:00:17.050,0:00:20.449 og notar það til að hjálpa við gerð leiðbeininga fyrir 0:00:20.449,0:00:24.420 gluggaskraut úr perlum, bandi og sérstöku meni. 0:00:24.420,0:00:27.000 Þú munt fara eftir röð leiðbeininga 0:00:27.000,0:00:29.689 og síðan þarft þú að greina hvaða athafnir 0:00:29.689,0:00:31.900 eru endurteknar aftur og aftur. 0:00:32.000,0:00:34.000 Þegar þessar athafnir hafa verið skilgreindar 0:00:34.000,0:00:38.309 er hægt að kalla á þær frá aðal "forritinu" og 0:00:38.309,0:00:42.379 allt ferlið er skrifað niður á eitt stakt pappírsblað. 0:00:42.379,0:00:46.250 Þetta verkefni er frábær inngangur að breytum, 0:00:46.250,0:00:50.579 föllum og forritun almennt. 0:00:50.579,0:00:50.879