[Script Info] Title: [Events] Format: Layer, Start, End, Style, Name, MarginL, MarginR, MarginV, Effect, Text Dialogue: 0,0:00:00.24,0:00:02.17,Default,,0000,0000,0000,,"Maríó!" Dialogue: 0,0:00:03.05,0:00:04.81,Default,,0000,0000,0000,,"Ó! Hjálp!" Dialogue: 0,0:00:25.15,0:00:30.08,Default,,0000,0000,0000,,Velkomin í þáttaröðina okkar þar sem við skoðum\Nhlutverk og birtingarmyndir kvenna í tölvuleikjum Dialogue: 0,0:00:30.08,0:00:36.45,Default,,0000,0000,0000,,Í þáttunum könnum við þær klisjur, frásagnartækni\Nog munstur sem oftast tengjast konum í tölvuleikjum Dialogue: 0,0:00:36.45,0:00:39.41,Default,,0000,0000,0000,,á kerfisbundinn hátt\Nmeð heildarmyndina í huga. Dialogue: 0,0:00:39.41,0:00:43.08,Default,,0000,0000,0000,,Í þáttaröðinni verða margir vinsælir leikir og\Nástsælar sögupersónur rýndar á gagnrýninn hátt. Dialogue: 0,0:00:43.08,0:00:46.46,Default,,0000,0000,0000,,en munið, að það er bæði mögulegt,\Nog jafnvel nauðsynlegt, Dialogue: 0,0:00:46.46,0:00:52.67,Default,,0000,0000,0000,,að hafa ánægju af listformi, en vera um leið\Ngagnrýninn á galla þess og neikvæðar hliðar. Dialogue: 0,0:00:52.67,0:00:56.92,Default,,0000,0000,0000,,En komun okkur að efninu,\Nog sökkvum okkur í að kanna Konur í ánauð. Dialogue: 0,0:00:58.13,0:01:01.26,Default,,0000,0000,0000,,Við skulum byrja á sögunni um leikinn sem\Nenginn fékk nokkurntíman að spila. Dialogue: 0,0:01:01.26,0:01:08.66,Default,,0000,0000,0000,,Árið 1999, vann fyrirtækið 'Rare' af krafti að gerð nýs frumsamins leiks fyrir Nintendo 64, sem hét Dinosaur Planet Dialogue: 0,0:01:08.66,0:01:14.19,Default,,0000,0000,0000,,Í leiknum átti önnur af spilanlegu aðalpersónunum\Nað vera 16 ára hetja að nafni Krystal. Dialogue: 0,0:01:14.19,0:01:19.33,Default,,0000,0000,0000,,Hún þurfti að ferðast um tímann, berjast við \Nforsöguleg skrímsli með galdrastafnum sínum Dialogue: 0,0:01:19.33,0:01:24.41,Default,,0000,0000,0000,,og bjarga heiminum. Hún var sterk,\Nhún gat allt og hún var hetja. Dialogue: 0,0:01:24.41,0:01:27.11,Default,,0000,0000,0000,,"Og hver ert þú, dýrastelpa?" Dialogue: 0,0:01:27.11,0:01:28.86,Default,,0000,0000,0000,,"Ég heiti Krystal" Dialogue: 0,0:01:40.21,0:01:41.82,Default,,0000,0000,0000,,Ansi svalt, ekki satt? Dialogue: 0,0:01:41.82,0:01:44.90,Default,,0000,0000,0000,,Eða það hefði verið það.\NLeikurinn var nefnilega aldrei gefinn út. Dialogue: 0,0:01:44.92,0:01:49.72,Default,,0000,0000,0000,,Þegar þróun verkefnisins var alveg að ljúka,\Ngrínaðist frægi leikjahönnuðurinn, Shigeru Miyamoto Dialogue: 0,0:01:49.72,0:01:54.77,Default,,0000,0000,0000,,með að honum finndist að þetta ætti frekar að\Nverða þriðji leikurinn í Star Fox leikjaseríunni sinni. Dialogue: 0,0:01:54.77,0:01:57.45,Default,,0000,0000,0000,,Sem var einmitt það sem hann og Nintendo\Ngerðu á næstu tveimur árum. Dialogue: 0,0:01:57.45,0:02:03.46,Default,,0000,0000,0000,,Þeir endurskrifuðu og -hönnuðu leikinn og gáfu hann út\Nsem Star Fox Adventures fyrir Game Cube árið 2002 Dialogue: 0,0:02:03.46,0:02:08.96,Default,,0000,0000,0000,,Í þessari endurbættu útgáfu, hafði Krystal sem átti\Nað verða aðalpersóna, umbreyst í Konu í ánauð Dialogue: 0,0:02:08.96,0:02:12.50,Default,,0000,0000,0000,,og situr nær allan leikinn föst í kristalsfangelsi Dialogue: 0,0:02:12.50,0:02:15.70,Default,,0000,0000,0000,,og bíður eftir að vera bjargað\Naf nýju aðal hetjunni, Fox McCloud. Dialogue: 0,0:02:15.70,0:02:19.26,Default,,0000,0000,0000,,Hasarsenunum í leiknum, sem voru\Nupprunalega samdar fyrir Krystal Dialogue: 0,0:02:19.26,0:02:21.80,Default,,0000,0000,0000,,var breytt þannig að Fox kom í staðinn. Dialogue: 0,0:02:21.80,0:02:25.32,Default,,0000,0000,0000,,Krystal var klædd í efnisminni og kynferðislegri fatnað. Dialogue: 0,0:02:26.47,0:02:29.10,Default,,0000,0000,0000,,"Vá! Hún er falleg!!" Dialogue: 0,0:02:35.80,0:02:38.07,Default,,0000,0000,0000,,"Hvað er ég að gera?" Dialogue: 0,0:02:38.07,0:02:43.52,Default,,0000,0000,0000,,Og, já. Þarna er spiluð hallærisleg saxafóntónlist\Ntil að það sé alveg á tæru Dialogue: 0,0:02:43.52,0:02:47.82,Default,,0000,0000,0000,,að hún er núna girnileg, jafnvel\Nmeðan hún er meðvitundarlaus. Dialogue: 0,0:02:47.82,0:02:56.00,Default,,0000,0000,0000,,Til að kóróna allt saman, notar Fox núna galdrastafinn\Nhennar í baráttu sinni til að bjarga henni. Dialogue: 0,0:02:56.00,0:02:59.17,Default,,0000,0000,0000,,Sagan um það hvernig Krystal breyttist úr\Naðal hetjunni í sínu eigin magnaða ævintýri Dialogue: 0,0:02:59.17,0:03:01.52,Default,,0000,0000,0000,,í framtakslaust fórnarlamb í leik einhvers annars Dialogue: 0,0:03:01.52,0:03:05.74,Default,,0000,0000,0000,,sýnir hvernig klisjan um Konuna í ánauð\Ngerir kvenpersónur valdalausar Dialogue: 0,0:03:05.74,0:03:09.24,Default,,0000,0000,0000,,og sviptir þær tækifærinu á að vera\Nhetjur upp á sitt einsdæmi Dialogue: 0,0:03:10.22,0:03:14.95,Default,,0000,0000,0000,,Í ensku heitir Kona í ánauð 'Damsel in distress', sem\Ner þýðing á franska hugtakinu 'demoiselle en détresse'. Dialogue: 0,0:03:14.95,0:03:17.36,Default,,0000,0000,0000,,'Demoiselle' þýðir bara 'ung kona' Dialogue: 0,0:03:17.36,0:03:23.78,Default,,0000,0000,0000,,en 'détresse' má þýða sem, hræðsla eða örvænting\Nþess sem er yfirgefinn, hjálparlaus eða í hættu. Dialogue: 0,0:03:23.78,0:03:27.14,Default,,0000,0000,0000,,Sem klisja, er Konan í ánauð, frásagnartæki