Nú áttu að ýta á Keyra.
Í desember munu skólar um allan heim
taka þátt í stærsta menntaviðburði sögunnar.
Klukkustund kóðunar! Þetta er svo magnað!
Kennarinn segir að þið séuð áhugasöm.
Það erum við.
Þetta er frábært.
Nemendur um allan heim fengu
Klukkustund kóðunar í dag.
Hún er hluti af alþjóðlegri hreyfingu
til að sýna börnum hvað það er
að búa til forritin og öppin
sem þau nota svo mikið.
Stærstu menntaviðburðir sögunnar.
Skipuleggjendur hafa sett sér það
metnaðarfulla markmið að ná til
10 miljón nemenda í þessar viku.
Næstum 15 miljónir skráðu sig.
Obama: "Í þessari viku er ég stoltur að
slást í hóp nemenda, kennara, fyrirtækja
og félaga sem eru að styðja tölvunarfræði
í bandarískum skólum á nýjan hátt."
Þið eruð þegar að fá forskot í að
taka yfir heiminn.
Ég náði því!
Þau hafa verið svo spennt fyrir þessu.
Vá, þetta virkar.
Mér tókst það!