1 00:00:00,100 --> 00:00:00,980 Flott! 2 00:00:00,980 --> 00:00:02,440 Við höfum veitt þorsk! 3 00:00:02,440 --> 00:00:07,510 Veistu að ef þú gefur höfrungi fisk þá mun hann vísa þér á skipsflak 4 00:00:07,510 --> 00:00:09,550 þar sem gæti verið fjársjóður? 5 00:00:09,550 --> 00:00:11,610 Við hljótum að vera nálægt. 6 00:00:11,610 --> 00:00:17,510 Næstu þrautir eru líklega snúnari svo það er vissara að læra fleira um forritun. 7 00:00:17,510 --> 00:00:18,510 Hvað er þetta? 8 00:00:18,510 --> 00:00:19,920 Hellir? 9 00:00:19,920 --> 00:00:21,390 Velkomin ævintýrafólk! 10 00:00:21,390 --> 00:00:22,660 Ég heiti Squid. 11 00:00:22,660 --> 00:00:28,000 Ég tók eftir að þú notaðir sömu skipanir aftur og aftur í þrautunum hér á undan. 12 00:00:28,000 --> 00:00:29,840 Hlýtur að hafa verið þreytandi. 13 00:00:29,840 --> 00:00:33,890 Mundirðu ekki vilja fá aðferð til að gera eitthvað aftur og aftur eins og, þú veist, 14 00:00:33,890 --> 00:00:37,760 þvo diska eða bursta tennurnar án þess að það sé þreytandi eða leiðinlegt? 15 00:00:37,760 --> 00:00:39,219 Það væri gott. 16 00:00:39,219 --> 00:00:45,049 Tölvur eiga auðvelt með að endurtaka aftur og aftur með því að nota lykkjur. 17 00:00:45,049 --> 00:00:49,159 Þegar þú vilt að forritið endurtaki sömu skipanir oft getur þú notað lykkju! 18 00:00:49,159 --> 00:00:54,409 Lykkjan inniheldur fyrirmæli ásamt skipun um að endurtaka þar til marki er náð. 19 00:00:54,409 --> 00:00:59,329 Eftir að forritið byrjar á lykkju með marki, mun hún lesa fyrirmælin 20 00:00:59,329 --> 00:01:01,659 innan í þar til markinu er náð. 21 00:01:01,660 --> 00:01:03,280 Prófaðu þetta! 22 00:01:03,280 --> 00:01:07,960 Settu skipanirnar sem þú vilt endurtaka inn í endurtaka þar til kubb, 23 00:01:07,960 --> 00:01:10,100 smelltu á Keyra og sjáðu hana vinna. 24 00:01:12,360 --> 00:01:14,480 Jæja, þetta var svolítið furðulegt. 25 00:01:14,480 --> 00:01:16,150 Hver vissi að smokkfiskar gætu kóðað? 26 00:01:16,150 --> 00:01:18,570 Ég hélt þeir væru ekki með fingur. 27 00:01:18,570 --> 00:01:20,940 Svo nú vitum við um lykkjur. 28 00:01:20,940 --> 00:01:23,320 Notum þær nú til að ná í fleiri fjársjóði. 29 00:01:23,320 --> 00:01:24,000 Skjátextar: Amara.org samfélagið