[Script Info] Title: [Events] Format: Layer, Start, End, Style, Name, MarginL, MarginR, MarginV, Effect, Text Dialogue: 0,0:00:00.00,0:00:05.02,Default,,0000,0000,0000,,Klukkstund kóðunar í Minecraft\NAtvik Dialogue: 0,0:00:05.02,0:00:10.32,Default,,0000,0000,0000,,Í þessum næsta áfanga getur þú valið um \Nað vera Steve eða Alex. Dialogue: 0,0:00:10.32,0:00:16.67,Default,,0000,0000,0000,,Ýttu á örvarlyklana á lyklaborðinu til að \Nfara upp eða niður, til vinstri eða hægri. Dialogue: 0,0:00:16.67,0:00:20.89,Default,,0000,0000,0000,,Nú getur þú hreyft þig um áfangann \Nhvenær sem þú vilt. Dialogue: 0,0:00:20.89,0:00:27.34,Default,,0000,0000,0000,,Til að nota veru, skaltu ganga í átt til \Nhennar, snúa að henni og ýta á bilslána. Dialogue: 0,0:00:27.34,0:00:34.28,Default,,0000,0000,0000,,Notir þú snertiskjá, sópar þú upp, niður, \Ntil vinstri eða hægri til að hreyfast. Dialogue: 0,0:00:34.28,0:00:38.83,Default,,0000,0000,0000,,Síðan slærðu á leikinn til að nota \Nhlutinn fyrir framan þig. Dialogue: 0,0:00:38.83,0:00:41.10,Default,,0000,0000,0000,,En hvað gerist þegar þú notar hann? Dialogue: 0,0:00:41.10,0:00:46.85,Default,,0000,0000,0000,,Í Minecraft gefa kindur ull þegar þú rýjar\Nþær, kýr hlaupa burt ef þú slærð þær og Dialogue: 0,0:00:46.85,0:00:51.22,Default,,0000,0000,0000,,laumupúkar springa ef þú kemur nálægt. Dialogue: 0,0:00:51.22,0:00:55.44,Default,,0000,0000,0000,,Þessi viðbrögð gerast þökk sé fyrirbæri \Nsem við köllum atvik. Dialogue: 0,0:00:55.44,0:01:00.01,Default,,0000,0000,0000,,Atvik segja forritinu að hlusta eða bíða \Neftir að eitthvað gerist. Dialogue: 0,0:01:00.01,0:01:02.86,Default,,0000,0000,0000,,Og þegar það gerist, á að framkvæma \Naðgerð. Dialogue: 0,0:01:02.86,0:01:08.34,Default,,0000,0000,0000,,Þú hefur áður notað eitt atvik. Kóði \Nsem þú setur í "þegar kviknar" raufina Dialogue: 0,0:01:08.34,0:01:12.12,Default,,0000,0000,0000,,keyrir þegar veran verður til eða \Nleikurinn byrjar. Dialogue: 0,0:01:12.12,0:01:17.78,Default,,0000,0000,0000,,Í næstu áföngum færðu nýjar raufar fyrir \Natvik eins og "þegar snert" sem keyrir Dialogue: 0,0:01:17.78,0:01:23.06,Default,,0000,0000,0000,,þegar þú snertir veru eða "þegar notað" \Nfyrir það að þú notar veruna. Dialogue: 0,0:01:23.06,0:01:29.82,Default,,0000,0000,0000,,Eða ef þú vilt að uppvakningur hverfi þegar sólin kemur upp, þá notar þú "þegar dagur" raufina.