Verkefni án tölvu | Forritun á rúðublöð (Kiki Prottsman - Thinkersmith) Í forritun með rúðupappír, hjálpum við með að útskýra hvernig kóðun virkar með því að reyna að hjálpa fólki að endurskapa teikningar með því nota bara örvar og krot. Einn þátttakandi fær litla teikningu á rúðublaði og hann þarf að leysa þetta með því nota bara vissar örvar og reyna að lýsa því hvernig á að endurskapa þessa teikningu. Í þessu verkefni eru einu táknin sem maður má nota þessi: fara einn reit fram einn reit aftur, fara einn reit upp, fara einn reit niður, breyta í næsta lit og fylla í reitinn með lit. Þegar þessi forskrift er tilbúin, getum við afhent hana annarri manneskju sem getur lesið kóðann og reynt að endurskapa myndina.