0:00:00.900,0:00:03.000 Fólk tekur ákvarðanir á hverjum degi. 0:00:03.000,0:00:05.000 Til dæmis áður en þú ferð út 0:00:05.000,0:00:06.700 þá hefur þú eiginlega ef-setningu,[br]sem er svona: 0:00:06.700,0:00:10.000 EF það er rigning,[br]ÞÁ þarf ég að ná í jakkann minn. 0:00:10.000,0:00:16.000 Og tölvur eru frábærar þegar þú hefur ákveðið að nota svona setningar, 0:00:16.000,0:00:21.000 sem þær geta framkvæmt örugglega og á ótrúlegum hraða. 0:00:21.000,0:00:24.500 Þannig að tölvuforrit er í rauninni 0:00:24.550,0:00:27.700 smávegis stærðfræði og nokkrar 0:00:27.700,0:00:31.410 ef-setningar, þar sem ákvörðun er tekin. 0:00:31.410,0:00:34.000 Í þessari þraut er 0:00:34.000,0:00:37.500 ef-kubbur, sem hjálpar uppvakningnum að taka ákvörðun, 0:00:37.500,0:00:39.800 Hann athugar eitthvað. 0:00:39.800,0:00:45.000 Sem dæmi skulum við nota kubb sem segir,[br]"ef það er slóð til vinstri" 0:00:45.000,0:00:48.000 og setja "snúa til vinstri"-skipun[br]inn í hann 0:00:48.000,0:00:51.500 Þá erum við að segja uppvakningnum[br]að skoða umhverfi sitt 0:00:51.500,0:00:53.700 og kanna hvort það er slóð til vinstri, 0:00:53.700,0:00:56.000 og ef svo er þá snúa í þá átt. 0:00:56.000,0:01:01.309 Og svo notum við "færa-áfram"-kubb[br]innan í þessari endurtekningu 0:01:01.309,0:01:04.000 til að láta hann færa sig áfram[br]svo lengi sem 0:01:04.000,0:01:06.000 hann vill bara fara beint. 0:01:06.000,0:01:12.000 Svo þegar það er beygja, þá mun ef-kubburinn[br]segja honum að snúa sér til vinstri. 0:01:12.000,0:01:13.900 Og þú getur séð að ef við gerum það 0:01:13.900,0:01:18.400 ef við tökum beygjuna til vinstri en förum annars áfram,[br]þá munum við ná markmiðinu. 0:01:18.400,0:01:21.720 Þetta er dæmi um að nota ef--setningu 0:01:21.720,0:01:26.340 sem er í raun grundvallarhugtak í tölvuforritun. 0:01:26.340,0:01:32.000 Eitt af því fyrsta sem ég lærði[br]var hvernig á að skrifa forrit sem spilar myllu 0:01:32.000,0:01:34.900 svo ég hafði ef-setningar til að segja 0:01:34.900,0:01:39.200 að ef hinn spilarinn er að fara að sigra, að loka þá á þann stað. 0:01:39.200,0:01:44.409 Skemmtu þér því vel við að læra að nota ef-setningar,[br]Þær eru lykilhugtak.