1 00:00:00,990 --> 00:00:04,280 Við ætlum núna að taka "Kaliforníu Standard" prófið 2 00:00:04,280 --> 00:00:05,960 Algebru I tengdar spurningar. 3 00:00:05,960 --> 00:00:08,480 Í síðustu seríu, gerði ég Algebru II 4 00:00:08,480 --> 00:00:09,920 Ég býst við að ég sé að fara í öfuga átt. 5 00:00:09,920 --> 00:00:13,110 Núna ætla ég að afrita og flytja fyrstu spurninguna vegna þess að ég held 6 00:00:13,110 --> 00:00:14,905 að það sé gott að sjá heildina. 7 00:00:14,905 --> 00:00:20,860 Svo, núna hef ég afritað hana. 8 00:00:20,860 --> 00:00:25,800 Best að færa bendilinn upp, og 9 00:00:25,800 --> 00:00:27,370 svona, þá er það komið. 10 00:00:27,370 --> 00:00:28,880 Allt í lagi. 11 00:00:28,880 --> 00:00:34,060 Og í þessari spurningu er verið að spyrja að því hvort jafnan 3 sinnum 2x mínus 4 12 00:00:34,060 --> 00:00:38,960 jafnt og mínus 18 sé jafnt og 6x mínus 12 jafnt og 18? 13 00:00:38,960 --> 00:00:39,770 Svo við skulum skoða málið. 14 00:00:39,770 --> 00:00:41,490 Ef við lýsum þessum 3, hvað fáum við? 15 00:00:41,490 --> 00:00:44,820 3 sinnum 2x eru 6 x 16 00:00:44,820 --> 00:00:47,770 3 sinnum mínus 4 er mínus 12 17 00:00:47,770 --> 00:00:50,480 Og það, að sjálfsögðu, er jafnt og mínus 18. 18 00:00:50,480 --> 00:00:51,890 Svo sannarlega, eru um það sama að ræða. 19 00:00:51,890 --> 00:00:55,290 Ef þú flytur 3 yfir 2x mínus 4, færðu 20 00:00:55,290 --> 00:00:56,950 6x mínus 12. 21 00:00:56,950 --> 00:00:58,270 Svo svarið er sannarlega já. 22 00:00:58,270 --> 00:01:00,140 Það er ekki þetta nei hér niðri. 23 00:01:00,140 --> 00:01:03,540 Og það segir já, jafnan er jöfn um 24 00:01:03,540 --> 00:01:04,080 tengiregluna? 25 00:01:04,080 --> 00:01:04,340 Nei. 26 00:01:04,340 --> 00:01:04,959 Upplýsandi? 27 00:01:04,959 --> 00:01:05,249 Nei. 28 00:01:09,800 --> 00:01:13,480 Það er einhverskonar brunabíll á ferðinni úti. 29 00:01:13,480 --> 00:01:14,260 Látum okkur sjá. 30 00:01:14,260 --> 00:01:15,540 Hvar var ég? 31 00:01:15,540 --> 00:01:16,770 Já. 32 00:01:16,770 --> 00:01:19,050 Já, jafnan er jöfn ... 33 00:01:20,760 --> 00:01:21,470 Rétt, þannig er það. 34 00:01:26,950 --> 00:01:28,460 plús mínus 4 35 00:01:28,460 --> 00:01:30,540 Samlagning og frádráttur er í raun það sama þegar þú 36 00:01:30,540 --> 00:01:32,180 hugsar um ... 37 00:01:32,180 --> 00:01:35,740 Snúum okkur að næsta vandamáli. 38 00:01:35,740 --> 00:01:39,650 Næsta get ég skrifað upp. 39 00:01:39,650 --> 00:01:41,770 Þetta er dæmi númer 2. 40 00:01:41,770 --> 00:01:46,550 Þeir segja að ferningsrótin af 16 plús rótin (í þriðja) 41 00:01:46,550 --> 00:01:48,120 af 8 er jöfn og? 42 00:01:48,120 --> 00:01:49,975 Jæja, hver er ferningsrótin af 16? 43 00:01:49,975 --> 00:01:51,680 Og þegar þú hefur bara ferningsrótina, þá er hægt 44 00:01:51,680 --> 00:01:53,830 að segja, hugsanlega er það plús eða mínus 4, en þegar það er skrifað svon 45 00:01:53,830 --> 00:01:57,680 þá þýðir það helsta rót, svo það er bara plús 4. 46 00:01:57,680 --> 00:01:59,590 Það hefði verið skrifað plús eða mínus fyrir fram ef þeir hefðu viljað 47 00:01:59,590 --> 00:02:01,520 að þú findir neikvæða rót. 48 00:02:01,520 --> 00:02:06,430 Svo það er 4 plús -- núna, hvað í þriðja veldi er jafnt og 8? 49 00:02:06,430 --> 00:02:09,539 Jæja, 2 í þriðja veldi er jafnt og 8, rétt? 50 00:02:09,539 --> 00:02:12,950 Svo við getum skrifað 2 í þriðja er jafnt og 8. 51 00:02:12,950 --> 00:02:17,510 Það er það sama og að segja að þriðja rótin af 8 er 52 00:02:17,510 --> 00:02:19,170 jafnt og 2. 53 00:02:19,170 --> 00:02:22,570 Þú getur líka horft á þetta sem 8 í veldinu 1/3. 54 00:02:22,570 --> 00:02:26,490 Jæja, þriðja rótin af 8 er þá 2, svo að 4 plús 2 eru jafnt 55 00:02:26,490 --> 00:02:30,140 og 6, og það er valmöguleiki B. 56 00:02:30,140 --> 00:02:31,390 Vandamál 3. 57 00:02:35,900 --> 00:02:38,590 Best að fara aðeins niður. 58 00:02:38,590 --> 00:02:41,070 Allt í lagi, og þá vilja þeir vita -- Ég gæti afritað og 59 00:02:41,070 --> 00:02:42,510 flutt allt saman. 60 00:02:48,200 --> 00:02:49,910 Þá er það komið. 61 00:02:49,910 --> 00:02:52,010 Og þeir vilja vita hvaða valmöguleiki er jafn og x 62 00:02:52,010 --> 00:02:54,790 í sjötta veldi sinnum x í öðru veldi? 63 00:02:54,790 --> 00:02:58,400 Svo x í sjötta veldi sinnum x í öðru veldi, eru 64 00:02:58,400 --> 00:02:59,390 með sama grunn. 65 00:02:59,390 --> 00:03:01,470 Þegar þú ert að margfalda 66 00:11:55,510 --> 00:11:57,860 það er val D. 67 00:11:57,860 --> 00:11:59,420 Takk, sé ykkur í næsta vídeói.