1 00:00:02,860 --> 00:00:08,200 Klukkustund kóðunar Danspartý: Meira fjör 2 00:00:08,200 --> 00:00:10,400 Til hamingju! 3 00:00:10,400 --> 00:00:13,600 Þú hefur nú lært undirstöðuatriði tölvunarfræði. 4 00:00:13,600 --> 00:00:15,060 Nú getur þú notað þessa kubba 5 00:00:15,060 --> 00:00:17,120 til að skapa þitt eigið danspartý 6 00:00:17,120 --> 00:00:18,880 og deila því með vinum. 7 00:00:21,040 --> 00:00:22,560 Ef þú kíkir í verkfærakassann 8 00:00:22,560 --> 00:00:25,880 eru þar nokkrir alveg nýir kubbar sem þú hefur ekki séð áður. 9 00:00:26,640 --> 00:00:28,600 Til dæmis er "uppstilling" kubburinn 10 00:00:28,600 --> 00:00:31,780 til að stilla dönsurunum upp á skjánum. 11 00:00:31,780 --> 00:00:37,280 Skoðaðu þetta og gerðu tilraunir með þessa nýju kubba og möguleika. 12 00:00:42,320 --> 00:00:45,600 Ætlar þú að búa til vandlega hannaðan dans við uppáhaldslagið þitt? 13 00:00:51,400 --> 00:00:53,900 Eða fara í danskeppni við vinina? 14 00:00:57,300 --> 00:00:59,800 Eða eitthvað allt annað? 15 00:01:08,160 --> 00:01:09,660 Í lok kennslustundarinnar 16 00:01:09,660 --> 00:01:12,900 getur þú deilt tengli á sköpunarverk þitt með vinum þínum. 17 00:01:14,960 --> 00:01:17,600 Beittu ímyndunaraflinu og skemmtu þér!