1 00:00:00,000 --> 00:00:01,500 (Janet - Zynga Engineer) Allir geta orðið forritarar. 2 00:00:01,500 --> 00:00:03,600 Maður þarf bara að vera svolítið ævintýragjarn, 3 00:00:03,600 --> 00:00:07,200 vera tilbúin að læra og hafa góða hugmynd. 4 00:00:07,200 --> 00:00:10,000 Til að útskýra föll og stika, 5 00:00:10,000 --> 00:00:13,500 get ég notað sem dæmi það að panta sér mat í hádeginu. 6 00:00:13,500 --> 00:00:16,000 Segjum að þú sért að panta samloku og drykk. 7 00:00:16,000 --> 00:00:19,000 Jæja, þá væru stikarnir 8 00:00:19,000 --> 00:00:23,000 hvaða tegund af drykk og hvaða stærð af samloku. 9 00:00:23,000 --> 00:00:25,000 Og svo á þennan hátt 10 00:00:25,000 --> 00:00:28,320 hafa föll í tölvum stika svo að 11 00:00:28,320 --> 00:00:32,270 þú getir tekið fram hve stórt form á að vera eða 12 00:00:32,270 --> 00:00:35,000 eða hvaða lit formið á hafa. 13 00:00:35,000 --> 00:00:37,600 Hvað ef við viljum að teikna nokkra þríhyrninga og hafa 14 00:00:37,600 --> 00:00:39,230 hliðar þeirra í mismunandi stærðum? 15 00:00:39,230 --> 00:00:43,000 Nú getur þú notað fall kubbinn okkar og sett inn mismunandi tölur 16 00:00:43,000 --> 00:00:45,000 þannig að við getum teiknað mismunandi stór form. 17 00:00:45,000 --> 00:00:48,000 Ef þú smellir á stjörnuna í fallinu teikna þríhyrning, 18 00:00:48,000 --> 00:00:51,000 getur þú dregið heiti inntaks í inntakskubbinn; 19 00:00:51,000 --> 00:00:52,800 og ef þú skrifar svo 20 00:00:52,800 --> 00:00:56,129 lengd í staðinn þar sem stendur X og ýtir á Enter 21 00:00:56,129 --> 00:00:59,000 þá munt þú búa til lengdarinntak fyrir fallið. 22 00:00:59,000 --> 00:01:02,000 Smelltu svo aftur á stjörnuna til að loka því. 23 00:01:02,000 --> 00:01:06,000 Næst smellir þú á flokkinn föll 24 00:01:06,000 --> 00:01:10,260 og dregur kubbinn lengd inn í færa áfram kubbinn í skilgreiningu þinni á fallinu. 25 00:01:10,260 --> 00:01:14,750 Dragðu burt gamla tölukubbinn og nú hefur þú fallkubb 26 00:01:14,750 --> 00:01:18,000 þar sem þú getur sett lengdina á hliðum þríhyrningsins. 27 00:01:18,000 --> 00:01:20,500 Þetta er kallað fall með stika. 28 00:01:20,500 --> 00:01:24,000 Til að nota það smellir þú á flokkinn föll 29 00:01:24,000 --> 00:01:27,220 og dregur út fallið teikna þríhyrning með lengd. 30 00:01:27,220 --> 00:01:30,500 Nú getur þú notað stærðfræðikubbinn til að setja inn mismunandi tölur 31 00:01:30,500 --> 00:01:33,000 til að teikna þríhyrninga í mismunandi stærðum. 32 00:01:33,000 --> 00:01:35,300 Prófaðu þetta og brátt verður þú forritunarkempa.