0:00:03.457,0:00:04.768 Í þessu myndbandi munum við kynna okkur neikvæðar tölur 0:00:04.768,0:00:07.564 og líka læra smávegis um hvernig við leggjum þær saman og drögum frá 0:00:09.326,0:00:11.612 Núna, þegar þú mætir þeim í fyrsta skipti líta þær út fyrir að vera mjög skrýtið fyrirbæri 0:00:11.612,0:00:14.769 Þegar við teljum hluti, þá erum við að telja jákvæðar tölur 0:00:14.769,0:00:17.346 Hvað þýðir þá neikvæð tala eiginlega 0:00:20.835,0:00:22.905 En, þegar við hugsum um það, þá hefur þú líklega hitt fyrir neikvæða tölu í daglegu lífi 0:00:26.412,0:00:30.674 En áður en að ég gef þér dæmi, þá er almenna hugsunin um neikvæða tölu, tala sem er minni en 0 0:00:30.674,0:00:34.839 minni en 0 0:00:37.191,0:00:39.851 Og ef það hljómar furðulega og óhlutstætt fyrir þig, hugsum þá aðeins um það í samhengi 0:00:45.251,0:00:47.114 Ef við erum að mæla hitastig, gæti verið Celcius eða Farenheit 0:00:47.114,0:00:49.881 en látum sem við séum að mæla í celcius 0:00:51.878,0:00:53.707 og leyfðu mér að teikna litla talnalínu sem við getum mælt hitastig á. 0:00:57.099,0:01:02.909 Svo, segjum að það sé 0 gráður á celcius, 1 gráður á celcius, 2 gráður á celcius, 3 gráður á celcius. 0:01:05.817,0:01:10.296 Núna, segjum að það sé nokkuð kaldur dagur og það sé 3 gráður hiti á celcius 0:01:12.004,0:01:16.976 Og einhver sem spáir fram í tímann segir þér að það verði 4 gráðum kaldara næsta dag 0:01:16.976,0:01:21.502 Svo, hversu kalt verður þá? Hvernig getum við sýnt þann kulda 0:01:25.126,0:01:26.874 Ef það myndi aðeins verða 1 gráðu kaldara myndi verða 2 gráður, en við verðum að fara 4 gráðum kaldara 0:01:26.874,0:01:32.068 Ef það yrði 2 gráðum kaldara, myndi verða 1 gráðu hiti 0:01:32.068,0:01:35.311 Ef það yrði 3 gráðum kaldara, myndi verða 0 gráðu hiti 0:01:38.453,0:01:43.965 En 3 gráður er ekki nóg, það þarf að verða 4 gráðum kaldara, svo við þurfum að fara einni gráðu undir 0 0:01:43.965,0:01:50.416 Og einn fyrir neðan núll köllum við mínus 1