0:00:01.400,0:00:04.300 (Brina Lee - Instagram Engineer) Fall er í grunninn röð fyrirmæla 0:00:04.350,0:00:06.100 um að framkvæma ákveðið verk. 0:00:06.100,0:00:08.109 Ef þú ert að smíða bíl 0:00:08.109,0:00:11.200 er það sem þú vilt að bíllinn geri það sem fall er. 0:00:11.200,0:00:12.800 Beygja til hægri, þú vilt að hann beygi til vinstri, 0:00:12.800,0:00:15.200 þú vilt að hann keyri, þú vilt að hann stoppi. 0:00:15.200,0:00:17.100 Allt þetta gætu verið föll. 0:00:17.100,0:00:18.300 Nú þegar við erum aftur með bóndann okkar, 0:00:18.300,0:00:20.800 ætlum við að byrja að læra að skilgreina föll. 0:00:20.800,0:00:22.200 Þú munt taka eftir á vinnusvæði þínu 0:00:22.200,0:00:24.700 að þar er kubbur með stjörnu í horninu. 0:00:24.779,0:00:26.800 Þetta er skilgreining á falli. 0:00:26.800,0:00:30.000 Í efstu línu kubbsins er okkur sýnt heiti fallsins. 0:00:30.000,0:00:32.700 Kubbarnir innan í því segja okkur hvað það gerir. 0:00:32.700,0:00:34.800 Þessi skilgreining liggur á vinnusvæðinu, 0:00:34.800,0:00:36.680 en bóndi okkar mun ekki gera aðgerðirnar 0:00:36.680,0:00:40.000 innan í fallinu, fyrr en við drögum út kubb fallsins. 0:00:40.000,0:00:43.500 Til að gera það þurfum við að smella á flokknum föll í valmyndinni 0:00:43.500,0:00:46.000 og draga út "Fylla 5" fallið. 0:00:46.000,0:00:49.000 Skemmtum okkur fullt með föllum!