Hæ allir. Í þessari viku er ég stoltur af því að taka þátt með nemendum, kennurum, fyrirtækjum og stofnunum taka stór skref til að styðja tölvunarfræði í skólum í Bandaríkjunum. Að læra þessa færni er ekki einungis mikilvægt fyrir framtíð þína, heldur líka fyrir framtíð landsins okkar. Ef við viljum Ameríka í fremstu röð, þá þurfum við unga Bandaríkjamenn, eins og þig, til að ná fullum tökum á tækjum og tækni sem mun breyta því hvernig við gera nánast allt. Þess vegna er ég að biðja þig að taka þátt. Ekki bara kaupa nýjan tölvuleik, gerðu einn. Ekki bara að sækja nýjasta appið, hjálpa til við að hanna það. Ekki bara að spila í símanum þínum, forritaðu hann. Enginn fæðist sem tölvunarfræðingur, en með smá vinnu og smá stærðfræði og vísindum, þá getur nánast hver sem er orðið einn. Þessi vika er tækifæri til að gefa þessu tækifæri. Og ekki láta neinn segja þér að þú getir það ekki. Hvort sem þú ert ungur maður eða ung kona, hvort sem þú býrð í borg eða sveit, þá eru tölvur að fara að vera stór hluti af framtíð þinni. Og ef þú ert tilbúin(n) til að vinna og leggja þig fram við lærdóm, þá er framtíðin fyrir þig til að móta. Takk allir!