1 00:00:00,600 --> 00:00:01,600 Hæ allir. 2 00:00:01,900 --> 00:00:05,800 Í þessari viku er ég stoltur af því að taka þátt með nemendum, kennurum, fyrirtækjum og 3 00:00:05,800 --> 00:00:09,100 stofnunum taka stór skref til að styðja 4 00:00:09,100 --> 00:00:11,400 tölvunarfræði í skólum í Bandaríkjunum. 5 00:00:11,469 --> 00:00:14,599 Að læra þessa færni er ekki einungis mikilvægt fyrir framtíð þína, 6 00:00:14,599 --> 00:00:17,000 heldur líka fyrir framtíð landsins okkar. 7 00:00:17,000 --> 00:00:19,400 Ef við viljum Ameríka í fremstu röð, 8 00:00:19,400 --> 00:00:21,300 þá þurfum við unga Bandaríkjamenn, eins og þig, 9 00:00:21,300 --> 00:00:24,000 til að ná fullum tökum á tækjum og tækni 10 00:00:24,000 --> 00:00:26,200 sem mun breyta því hvernig við gera nánast allt. 11 00:00:26,220 --> 00:00:30,000 Þess vegna er ég að biðja þig að taka þátt. 12 00:00:30,000 --> 00:00:31,830 Ekki bara kaupa nýjan tölvuleik, 13 00:00:31,830 --> 00:00:33,000 gerðu einn. 14 00:00:33,000 --> 00:00:35,400 Ekki bara að sækja nýjasta appið, 15 00:00:35,400 --> 00:00:37,000 hjálpa til við að hanna það. 16 00:00:37,000 --> 00:00:38,800 Ekki bara að spila í símanum þínum, 17 00:00:38,800 --> 00:00:40,000 forritaðu hann. 18 00:00:40,000 --> 00:00:42,900 Enginn fæðist sem tölvunarfræðingur, 19 00:00:42,900 --> 00:00:46,050 en með smá vinnu og smá stærðfræði og vísindum, 20 00:00:46,050 --> 00:00:48,800 þá getur nánast hver sem er orðið einn. 21 00:00:48,800 --> 00:00:51,100 Þessi vika er tækifæri til að gefa þessu tækifæri. 22 00:00:51,100 --> 00:00:53,900 Og ekki láta neinn segja þér að þú getir það ekki. 23 00:00:53,900 --> 00:00:57,039 Hvort sem þú ert ungur maður eða ung kona, 24 00:00:57,039 --> 00:00:59,800 hvort sem þú býrð í borg eða sveit, 25 00:00:59,800 --> 00:01:02,170 þá eru tölvur að fara að vera stór hluti af framtíð þinni. 26 00:01:02,170 --> 00:01:04,500 Og ef þú ert tilbúin(n) til að vinna og leggja þig fram við lærdóm, 27 00:01:04,500 --> 00:01:08,000 þá er framtíðin fyrir þig til að móta. 28 00:01:08,000 --> 00:01:09,000 Takk allir!