[Script Info] Title: [Events] Format: Layer, Start, End, Style, Name, MarginL, MarginR, MarginV, Effect, Text Dialogue: 0,0:00:00.43,0:00:05.90,Default,,0000,0000,0000,,Nú ætlum við að læra um "ef" setningar.\N"Ef" setningar eru ómissandi hluti af því Dialogue: 0,0:00:05.90,0:00:12.40,Default,,0000,0000,0000,,að læra að forrita. Þær hjálpa tölvu að \Ntaka ákvarðanir. Allar tölvur nota "ef" setningar Dialogue: 0,0:00:12.40,0:00:18.37,Default,,0000,0000,0000,,þar á meðal síminn minn. Þegar ég aflæsi \Nsímanum þá keyrir hann kóða sem segir Dialogue: 0,0:00:18.38,0:00:26.21,Default,,0000,0000,0000,,að EF ég slæ aðgangsorðið inn rétt þá \Naflæsa honum. Annars birtir hann villuboð. Dialogue: 0,0:00:26.21,0:00:30.88,Default,,0000,0000,0000,,Þú getur notar "ef" setningar í kóðanum þínum til að láta Steve og Alex bregðast við því sem þau sjá Dialogue: 0,0:00:30.88,0:00:38.27,Default,,0000,0000,0000,,í heiminum. Til dæmis, EF það er klettur fyrir framan þau, geta þau snúið til vinstri. Eða snúið Dialogue: 0,0:00:38.27,0:00:45.79,Default,,0000,0000,0000,,til hægri, EF þau rekast á tré. Í þessu tilfelli viljum við ekki detta í hraunið. Dialogue: 0,0:00:45.79,0:00:50.80,Default,,0000,0000,0000,,Það er auðvelt að gera ráð fyrir hrauni. Við sjáum það á skjánum. En hvað með hraunið sem við Dialogue: 0,0:00:50.80,0:00:55.11,Default,,0000,0000,0000,,sjáum ekki undir steininum? Eftir að við höggvum steininn, þurfum við að athuga Dialogue: 0,0:00:55.11,0:01:02.11,Default,,0000,0000,0000,,hvort það sé hraun á þeim stað áður en við förum áfram. Ef það er hraun þar, viljum við Dialogue: 0,0:01:02.11,0:01:10.61,Default,,0000,0000,0000,,setja stein framan við persónuna áður en við förum áfram. Þannig getum við fært okkur örugg. Dialogue: 0,0:01:10.62,0:01:15.50,Default,,0000,0000,0000,,Nú er komið að meiri námagreftri! Og mundu að nota "ef" setninguna til að gá hvar þú stígur.