Klukkustund kóðunar í Minecraft
Kviknun
Þegar verur kvikna í leikjum þýðir það að
þær eru búnar til.
Í þessum áfanga ætlum við að láta
uppvakninga kvikna þegar sólin sest.
Til að gera þetta notum við "þegar nótt"
kubbinn.
Við viljum láta uppvakninga kvikna um
nótt svo við setjum "kveikja uppvakning"
í "þegar nótt" kubbinn.
Um leið og þeir kvikna, mun hver
uppvakningur keyra kóðann sem þú settir
í "þegar kviknar" atvik hans.
Skemmtu þér við að láta uppvakninga
kvikna!