WEBVTT 00:00:05.527 --> 00:00:07.537 WordPress 4.3 [JAZZ] 00:00:07.732 --> 00:00:10.072 nefnt eftir jazz goðsögninni [JAZZER] 00:00:10.092 --> 00:00:11.638 gerir skrifin fljótlegri, 00:00:11.774 --> 00:00:13.332 auðveldara að sérsníða þinn vef 00:00:13.362 --> 00:00:14.679 og lykilorðin þín öruggari. 00:00:15.574 --> 00:00:16.740 Skoðum betur hvernig 00:00:16.742 --> 00:00:18.339 WordPress 4.3 hjálpar 00:00:18.339 --> 00:00:19.760 eiganda smáfyrirtækis. 00:00:19.770 --> 00:00:20.855 Þetta er Kata, 00:00:21.085 --> 00:00:22.735 og vefurinn f. kaffihúsið hennar: 00:00:22.755 --> 00:00:24.008 Bolli Schrödingers. 00:00:24.008 --> 00:00:25.471 Kata vill sýna viðskiptavinum 00:00:25.471 --> 00:00:26.556 matseðil dagsins 00:00:26.556 --> 00:00:27.405 svo þeir geti fylgst með 00:00:27.405 --> 00:00:28.780 því sem hún ber fram dags daglega. 00:00:28.780 --> 00:00:30.945 Í dag ætlar hún að græja það 00:00:30.959 --> 00:00:32.269 beint inni í WordPress. 00:00:32.671 --> 00:00:34.138 Síðan f. matseðilinn hennar Kötu 00:00:34.158 --> 00:00:35.292 mun segja viðskiptavinum hennar 00:00:35.292 --> 00:00:36.549 hvað hún er að hell upp á og 00:00:36.549 --> 00:00:37.769 hvað er í hádegismatinn þann daginn. 00:00:37.769 --> 00:00:39.273 Hún vill laga sniðið til gera það skýrt og greinilegt 00:00:39.273 --> 00:00:40.859 svo viðskiptavinir geti fljótt og örugglega 00:00:40.859 --> 00:00:42.071 séð hvað er á tilboði. 00:00:42.071 --> 00:00:44.223 Í WordPress 4.3 getur hún breytt því hvernig 00:00:44.223 --> 00:00:45.880 textinn lítur út án þess að smella. 00:00:45.880 --> 00:00:47.905 Flýtileiðir fyrir snið leyfa henni að búa til 00:00:47.905 --> 00:00:49.751 lista, fyrirsagnir, og tilvitnanir, 00:00:49.751 --> 00:00:51.446 án þess að trufla flæðið. 00:00:51.446 --> 00:00:53.744 Það gerir verkið að birta daglegan matseðil 00:00:53.744 --> 00:00:55.439 auðvelt og fljótlegt, 00:00:55.445 --> 00:00:57.065 gefur henni meiri tíma fyrir starfið 00:00:57.065 --> 00:00:58.342 við að búa til gott kaffi. 00:00:58.847 --> 00:01:00.844 Kominn tími fyrir Kötu að bæta nýju síðunni við 00:01:00.844 --> 00:01:02.629 valmyndina í hliðarslánni. 00:01:02.639 --> 00:01:03.809 Það er engin þörf á að fara 00:01:03.809 --> 00:01:04.860 í stjórnborðið til þess. 00:01:04.870 --> 00:01:06.840 Í WordPress 4.3 getur Kata bætt við 00:01:06.840 --> 00:01:08.350 nýjum atriðum í sérsníðaranum, 00:01:08.350 --> 00:01:10.387 þar sem hún getur forskoðað breytingar 00:01:10.387 --> 00:01:12.314 á vefnum hennar áður en hún birtir þær. 00:01:12.314 --> 00:01:14.543 Þegar hún skoðar nýju síðuna, þá þarf hún bara 00:01:14.543 --> 00:01:16.447 að smella á "sérsníða", velja "valmyndir", 00:01:16.447 --> 00:01:18.653 og bæta nýju síðunni í hliðarvalmyndina. 00:01:19.311 --> 00:01:20.394 Þetta var ekki erfitt. 00:01:20.394 --> 00:01:21.893 Nú geta viðskiptavinir Kötu skoðað vefinn 00:01:21.893 --> 00:01:24.358 hvern dag til að sjá hvað hún býður upp á. 00:01:24.358 --> 00:01:26.349 Það er annað nýtt tól í sérsníðaranum. 00:01:26.349 --> 00:01:28.067 Kata getur hlaðið upp táknmynd fyrir vefinn 00:01:28.067 --> 00:01:29.530 svo lógóið hennar sést í vafraflipum 00:01:29.530 --> 00:01:31.381 og valmyndum bókamerkja. 00:01:33.241 --> 00:01:34.917 Viðskiptavinir geta einnig búið til flýtileið 00:01:34.917 --> 00:01:36.867 á heimaskjá snjalltækjanna þeirra. 00:01:38.156 --> 00:01:39.886 Nú hafa þeir matseðil Kötu, 00:01:39.886 --> 00:01:41.595 hvenær sem þeir þurfa hann. 00:01:41.595 --> 00:01:43.237 Þetta eru ekki einu breytingarnar í 00:01:43.237 --> 00:01:44.352 WordPress 4.3. 00:01:44.352 --> 00:01:45.975 Þegar Kata bætir við starfsmanni 00:01:45.975 --> 00:01:47.478 inn á vefinn, mun WordPress útbúa 00:01:47.478 --> 00:01:49.428 öruggt lykilorð fyrir hann. 00:01:49.428 --> 00:01:51.564 Ef starfsmaðurinn breytir því lykilorði, 00:01:51.564 --> 00:01:53.136 lætur WordPress vita hvort lykilorðið 00:01:53.146 --> 00:01:54.396 er öruggt 00:01:54.396 --> 00:01:55.734 Nóg komið af WordPress í dag, 00:01:55.734 --> 00:01:57.028 Kata þarf að reka fyrirtæki. 00:01:57.028 --> 00:01:58.741 En hún er hamingjusöm að með hverri uppfærslu 00:01:58.741 --> 00:02:00.544 verður WordPress betra. 00:02:00.544 --> 00:02:02.347 Og í staðinn getur hún haldið viðskiptavinunum hamingjusömum, 00:02:02.347 --> 00:02:03.995 með því að veita þeim upplýsingarnar, 00:02:03.995 --> 00:02:05.243 í einum grænum. 00:02:05.243 --> 00:02:07.605 WordPress 4.3 [JAZZ] 00:02:08.024 --> 00:02:10.229 Fágaðri blanda.