0:00:01.640,0:00:06.660 Klukkustund kóðunar [br]Danspartý: Upphitun 0:00:07.980,0:00:11.720 Hæ! Ég heiti Miral Kotb og ég er dansari, 0:00:11.720,0:00:16.270 [br]forritari og ég bjó til iLuminate. 0:00:16.270,0:00:21.550 Tölvunarfræði tengist sköpun[br]á marga vegu. 0:00:21.550,0:00:22.560 Í raun óendanlega. 0:00:22.560,0:00:28.480 Ég meina að þegar þú kannt að búa til[br]hugbúnað getur þú leikið með hugmyndir. 0:00:28.480,0:00:30.810 Ég geri það með ljósbúningum. 0:00:30.810,0:00:35.540 Þú getur gert svo margt með verkfærum [br]til að skrifa forrit og möguleikarnir 0:00:35.540,0:00:38.960 eru í raun óendanlegir. 0:00:38.960,0:00:43.610 Næstu klukkustundina munt þú byrja í tölvunarfræði með því 0:00:43.610,0:00:45.100 að forrita þinn eigin dansleik! 0:00:45.100,0:00:49.370 Við höfum vinsæl lög og frábæra[br]dansara fyrir þig að leika þér með. 0:00:49.370,0:00:56.120 Þú notar kóðakubba til að velja [br]dansara, breyta hreyfingum þeirra,[br] 0:00:56.120,0:01:00.320 láta þá bregðast við tónlistinni, og[br]gera þá gagnvirka. 0:01:00.320,0:01:05.080 Þú sérð að skjárinn skiptist [br]aðallega í þrjá hluta. 0:01:05.080,0:01:06.600 Vinstra megin er leiksvæðið. 0:01:06.600,0:01:09.640 Þar birtast dansararnir. 0:01:09.640,0:01:12.790 Í miðjunni er verkfærakassinn. 0:01:12.790,0:01:18.060 Nýir kóðakubbar bætast við hér[br]þegar þú ferð í gegnum áfangana.[br] 0:01:18.060,0:01:21.580 Hægra megin er vinnusvæðið. 0:01:21.580,0:01:28.310 Þú dregur kubba úr verkfærunum til að byggja upp forritið. 0:01:28.310,0:01:33.520 Leiðbeiningar fyrir hvern áfanga [br]eru hér uppi efst á skjánum. 0:01:33.520,0:01:40.770 Ef þig vantar vísbendingu [br]getur þú smellt á ljósaperuna. 0:01:40.770,0:01:46.310 Byrjun á að búa til nýjan dansara [br]með þessum rauða kubbi, 0:01:46.310,0:01:52.770 Dragðu hann úr verkfærunum og[br]inn í gula "uppstilling" kubbinn. 0:01:52.770,0:01:57.970 Þessi dansari er köttur og hann [br]heitir "my_first_dancer". 0:01:57.970,0:02:03.530 Þú getur breytt nafninu með því[br]að smella hér. 0:02:03.530,0:02:10.250 Þú getur líka breytt hvar dansarinn[br]birtist á leiksvæðinu með þessu. 0:02:10.250,0:02:13.420 Fyrir ofan leiksvæðið er valmynd[br]til að velja tónlist. 0:02:13.420,0:02:19.120 Það er fullt af lögum að velja úr svo[br]skemmtu þér við að finna þín eftirlæti. 0:02:19.120,0:02:21.220 Fyrir neðan leiksvæðið er [br]Keyra hnappurinn. 0:02:21.220,0:02:25.870 Þegar þú smellur á Keyra birtast [br]dansararnir úr forritinu á leiksvæðinu 0:02:25.870,0:02:31.060 og tónlistin spilar. 0:02:31.060,0:02:35.810 [Tónlist] 0:02:35.810,0:02:37.250 Prófaðu þetta! 0:02:37.250,0:02:39.110 Og ef þér finnst þetta ekki ganga[br]er það í lagi! 0:02:39.110,0:02:44.280 Stattu bara upp og hreyfðu þig og [br]áður en þú veist af verður 0:02:44.280,0:02:45.280 þú orðin danshöfundur! 0:02:45.280,0:02:48.980 Jæja, hvað ætlar þú að skapa?