1 00:00:00,429 --> 00:00:07,309 Ég er Lydia Winters, vörumerkisstjóri Mojang Við gerðum smá leik sem heitir Minecraft. 2 00:00:07,309 --> 00:00:12,330 Uppáhald mitt í Minecraft er að kanna. Ég elska að kanna hella og sjá hvað ég 3 00:00:12,330 --> 00:00:17,500 finn. Ég er ekki forritari en mér finnst spennandi að fara í gegnum Minecraft 4 00:00:17,500 --> 00:00:22,550 kennsluna og læra að kóða sjálf. 5 00:00:22,550 --> 00:00:29,820 Síðasti áfanga þurfti marga "færa áfram" kubba. Það væri miklu auðveldara ef við gætum bara sagt tölvunni að endurtaka "færa áfram" 6 00:00:29,820 --> 00:00:36,270 fjórum eða fimm sinnum. Við erum heppin að tölvur eru mjög góðar í að endurtaka skipanir 7 00:00:36,270 --> 00:00:42,470 með lykkjum. Þegar við byggjum Minecraft notum við lykkjur til að setja allt upphaflega 8 00:00:42,510 --> 00:00:48,410 efnið til að búa til nýjan heim. Það eru mörg þúsund blokkir. Við notum lykkjur 9 00:00:48,410 --> 00:00:54,989 fyrir smáatriði, til dæmis til að láta fætur Alex hreyfast fram og aftur þegar hún gengur. 10 00:00:54,989 --> 00:00:58,960 Endurtekningarlykkjur eru öflugur hluti af forritun. 11 00:00:58,980 --> 00:01:06,060 Nóttin er að koma svo í næstu áföngum ætlum við að byggja hús til að vera örugg. Við ætlum að nota lykkjukubbinn til að gera 12 00:01:06,060 --> 00:01:12,970 þetta mjög auðveldlega. Til að byggja vegg í húsinu getum við annaðhvort sagt Alex að fara áfram og 13 00:01:12,970 --> 00:01:18,280 setja planka fjórum sinnum eða við getum sagt henni að fara áfram og setja einn planka, 14 00:01:18,280 --> 00:01:23,920 síðan tekið þá skipun og notað endurtaka kubbinn til að láta hana gera þessa aðgerð mörgum sinnum. 15 00:01:23,920 --> 00:01:27,909 Svo smellum við á endurtaka kubbinn og segjum henni hve oft við viljum að hún endurtaki 16 00:01:27,909 --> 00:01:32,999 þessa aðgerð. Nú skulum við byggja húsið áður en nóttin skellur á! Góða skemmtun.