WEBVTT 00:00:00.236 --> 00:00:02.765 Við getum skapað fullt af frábærum og spennandi tækifærum 00:00:02.931 --> 00:00:06.747 fyrir okkur inn í framtíðina en við gerum það ekki með því að setja alla í sama hólf 00:00:06.947 --> 00:00:08.129 Og segja: „Þú vinnur hjá þessu ferðaþjónustufyrirtæki“ 00:00:08.296 --> 00:00:10.779 „Þú ferð í þetta álver annars færðu ekki neitt“ 00:00:10.962 --> 00:00:13.794 Við viljum að fólk sé ekki neytt til þess að taka vinnu sem er 00:00:13.962 --> 00:00:18.942 ekki við þeirra hæfi, sem passar ekki við þeirra menntun eða þeirra reynslu 00:00:19.093 --> 00:00:21.992 Við þurfum ekki að senda kennara til að afgreiða í ísbúð 00:00:22.158 --> 00:00:23.458 bara til þess að setja hann í einhverja vinnu 00:00:23.641 --> 00:00:25.927 Við erum á þeim tímapunkti í sögunni, akkúrat núna 00:00:26.175 --> 00:00:29.859 Að við erum að sjá fram öldrun þjóðarinnar og við erum að sjá fram á gríðarlegar breytingar 00:00:30.039 --> 00:00:31.106 út af loftslagsbreytingum 00:00:31.322 --> 00:00:35.171 Ef að við höfum ekki dug í okkur núna til þess að ráðast í þessar framkvæmdir 00:00:35.338 --> 00:00:37.804 Þá munum við búa við verra samfélag til lengri tíma, við munum búa við 00:00:37.970 --> 00:00:42.253 minni samkeppnishæfi og meira óréttlæti