(slurp) (geisp) (klassísk tónlist) Svo hvað er samkennd? ...Og afhverju er það svona ólíkt samúð? Samkennd kyndir undir tengingu, samúð ýtir undir sambandsleysi Samkennd, er mjög áhugaverð, Teresa Wiseman er hjúkrunar fræðimaður, sem rannsakaði starfstéttir mjög mismunandi stéttir þar sem samkennd er viðeigandi og uppgvötaði fjóra eiginleika samkenndar. Setja sig í spor annara. getan til að setja sig í spor annara eða virða þeirra sjónarhorn sem þeirra sannleik, sleppa því að dæma ... ekki auðvelt, þegar þú nýtur þess eins mikið og flest okkar gera... ( hlátur) viðurkenna tilfinningar annara, síðan að tjá það. Samkennd... er að þjást með fólki Og fyrir mér, ég husa alltaf um samkennd sem þennan heilaga stað, Þegar einhver er eins og í djúpri holu, og þau kalla upp frá botninum, og þau segja, " ég er föst, það er dimmt, ég er yfirbuguð," og þá, lítum við og við segjum, "Hey... ég er komin niður Ég veit hvernig það er hérna niðri.. og þú ert ekki ein." Samúð er... Úúúh! "Þetta er slæmt, aha.." "Uuuhhh.... nei " "... Villtu samloku?" "namm.." Samkennd er val, og það er berskjaldað val Því að til að tengja við þig, þá þarf ég að tengja við eithvað í sjálfri mér sem þekkir þessa tilfiinningu. Sjaldan, ef einhverntíman, byrjar samkennt svar á, " allavega". ég átti, jáh, Og við erum alltaf að gera það. Því veistu hvað? einhver var að deila einhverju með okkur sem er svo rosaleg sársaukafullt, og við erum að reyna að sykurhúða það. Ég held að þetta sé ekki sögn, en ég er nota það sem svo. Við erum að reyna að setja sykurhúð utan um það. " Ég missti fóstur" "Ó, allavega veistu að þú getur orðið ólétt." " Ég held að hjónabandið mitt sé að enda." " þú ert allavega í hjónabandi" (hlátur) " Það er verið að reka Jón úr skólanum" " Sara er allavega fyrirmyndar nemandi." En eitt af því sem við gerum stundum, Í mjög erfiðum samræðum, er að við reynum að gera gott úr hlutunum, ef ég deili einhverju með þér sem er mjög erfitt, þá myndi ég frekar vilja að þú segðir, (andadráttur) " Ég veit ekki hvað ég get sagt núna, ég er bara svo glöð að þú sagðir mér frá þessu." Því að sannleikurinn er, sjaldan geta viðbrögð bætt aðstæður. Það sem bætir aðstæður er tenging. (klassísk tónlist) (klassísk tónlist)